Vísir - 15.05.1981, Page 1

Vísir - 15.05.1981, Page 1
verk- legar æfingar lögregiu Siá opnu Dansinn dunar BIS. 13 Hvað kostar barnapössun S|á bls. 12 Hvað varð um friðar- hreyfinguna á N-frlandi? Sjá bis. 9 Fatláðir á hestbaki Sjá bls. 3 1 heilt ár hefur veriö til opinber nefnd, sem skipuö var til þess aö fjalla um sérstakan vanda 30-40 útgeröa hringinn f kring um land- iö, en þaö er fyrst alveg nýlega, sem nefndin er aö hefja störf. Fyrir mánuöi skipaöi Ragnar Arnalds fjármálaráöherra hins vegar einkanefnd fyrir „Þormóö ramma” á Sigiufiröi, sem er eitt þessara fyrirtækja, og viröist njóta meiri athygli fyrir aö vera I kjördæmi ráöherrans. „Það er rétt, að hjá okkur i Framkvæmdastofnun liggja 30-40 beiðnir frá útgerðum viða kring um land um úrlausnir vegna gifurlegra erfiðleika, og það get- ur verið skammt þangað til sum þessara fyrirtækja stöðvast”, sagði Sverrir Hermannsson, að- spurður i morgun, við gerðum tillögu og raunar skoruðum á rikisstjórnina 1. april fyrir rúmu ári að skipa nefnd til þess að fjalla um þessi mál, sem voru þá þegar orðin þrennandi.” Og hvað leggur hún til?. „Hún leggur nú ekkert til, þvi að hún hefur ekki starfað neitt. Það voru skipaðir i hana fulltrúar frá okk- ur, Fiskveiðasjóði, Sjávarútvegs- ráðuneytinu og bönkunum, og ég er að vona, að hún sé að lifna við núna”, sagði Sverrir. Visir hefur áreiðanlegar heimildir fyrir þvi, aö Ragnar Arnalds hafi skipað einkanefnd sina eftir svipaðri eða sömu upp- skrift. Má nú e.t.v. vænta þess, að fleiri ráðherrar gripi til sinna ráða fyrir útgerðir i sinum kjör- dæmum, og hlýtur þá aö styttast i, aö allir fái úrlausn. HGRB Sumarstúlka Visis i þessari viku er Guðrún Möller, 17 ára Reykjavikurstúlka. Sjá bls. 31 (Visism. Friðþjófur) B.A. Bonerlson komlnn ! lil landslns - s|á baksíöu !

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.