Vísir - 15.05.1981, Qupperneq 5
Föstudagur 15. mal 1981
5
vlsm
Bandaríkiabíng sampykkti:
llllestu fjárveltlngu tll
hermála á friðartímum
Bandaríkjaþing samþykkti nær
einrdma f gærkvöldi frumvarp
Reagans forseta um stórauknar
fjárveitingar til hermála. Sam-
kvæmt því á að verja 136 billjón-
um dollara til smiöa á skipum,
flugvélum og vopnum auk auk-
inna rannsókna og tækninýjunga
varðandi varnarmál.
Þetta er stærsta fjárveiting
sem Bandarikjaþing hefur sam-
þykkt til varnar- og hermála á
friðartímum og þykir þessi af-
greiðsla mikill sigur fyrir Reagan
forseta og þá stefnu hans að efla
varnir og hernaðarstyrk Banda-
rikjanna.
Frumvarpið gerir m.a. ráð
fyrirað áætlun verði hrint i fram-
kvæmd um að koma upp neðan-
jarðarbyrgjum þar sem 200 eld-
flaugar eiga að vera geymdar á
vixl, tilþess að glepja fyrirSovét-
mönnum, þegar þeir velja sér
skotmörk.
Tilræðismaður páfa:
Man ekki hvar
hann fekk vopnið
Þingið bætti meira að segja um
betur með þvi að verja 31.2 bill-
jónum dollara til rannsókna á út'-
búnaði, sem á að vara við eld-
flaugaárásum á landið og eyða
Samþykkt Bandarikjaþings á stóraukinni fjárveitingu til varnarmála slikum eldflaugum aæpur en þær
þykir mjög stór sigur fyrir Reagan forseta. ná til skotmarksins.
BP oliufélagið stefnir nú Istærsta skaðabótamál sem sögur fara af I Bretlandi.
stærsta dðmsmál sinnar legundar:
stetnr Englandshanka
Breska oliufélagið (BP) hyggst-
stefna Englandsbanka fyrir að
hafa haldið hlutabréfum i félag-
inu i bankanum með ólögmætum
hætti á sama tima og oliufélögin
áttu i.erfiðleikum vegna oliuverð-
hækkana Opec-rikjanna.
Ef málið fer fyrir dómstóla,
verður það stærsta skaðabóta-
mál, sem sögur fara af i Bret-
landi.
Hér er um að ræða hlutabréf
Burmah oliufélagsins, sem á 20%
i BP, en Englandsbanki frysti
þessi bréf inni, og tók þau að veði,
þegar Burmah oliufélagið riðaði á
barmi gjaldþrots 1975.
Félagið hefur náð sér á strik
siðan, en hluthafar hafa engan
veginn sætt sig við aðgerðir bank-
ans, telja sig hafa tapað miklu fé,
og menn minnast þess, að algjört
upplausnarástand skapaöist á
breska verðbréfamarkaðnum
vegna aðgerða bankans.
Belgiustjörn
riðar til falls
Forsætisráðherra Belgiu, M.
Eyskens gerS úrslitatilraun i
dag, til að halda saman stjórn
sinni. Eyskens tók við stjórnar-
taumunum fyrir fimm vikum, en
hefur ekki enn náð samkomulagi
milli stjórnarflokkanna um að-
gerðir tilaðglæöa iðnaðinn nýju
lifi og bjarga efnahag landsins
fyrir horn.
Atökin standa fyrst og fremst
milli kristilegra sósialista, flokks
forsætisráðherra og sósialista en
á meðan þeir fyrrnefndu krefiast
aukins fjárstuðnings til handa
iðnaðinum, leggjast sósialistar
hart gegn hverskonar launa-
skerðingum.
Eyskens hefur boðað til rikis-
stjórnarfundar i dag. Hann hélt i
gær fund með formönnum flokk-
anna, en ef tiíraunir hans takast
mun verða gengiö til kosninga
innan nokkurra vikna.
Ekki hefur verið kostið i Belgiu
siöan 1978, þrá'tt fyrir að fimm
rikisstjórnir hafi setið á siðustu
þrem árum.
Eyskens forsætisráðherra berst
fyrir lifi stjórnar sinnar.
Um 25 þúsund manns, hvaðan-
æva úr heiminum, söfnuðust
saman á Péturstorgi i Róm i gær-
kvöldi, til að biðja fyrir páfa, sem
enn liggur þungt haldinn á
sjúkrahúsi.
Læknar sjúkrahússins kváðu
liðan hans góða eftir atvikum og
töldu hann mundi ná sér að fullu.
Sextug kona Ann Odra, sem varð
fyrir skoti i brjóstið þegar páfa
var sýnt tilræði á miðvikudag er
einnig illa haldin, en er þó á bata-
vegi.
Tilræðismaðurinn, hægrisinn-
aður öfgamaður frá Tyrklandi,
hélt fast við þá sögu sina viö yfir-
heyrslui'gærkvöldi, að hann hefði
veriö einn að verki, en gat ekki
munað hvar hann heföi orðiö sér
úti um vopnið. Samkvæmt itölsk-
um lögum gilda sömu viðurlög við
banatilræði viö páfann og forseta
lýðveldisins, eða lifstiöarfanglesi.
Tilræðismaðurinn verður einn-
igákærður fyrir árás á tvær kon-
ur og aðhafaólöglegt vegabréf og
vopn undir höndum.
Hann hefur verið eftirlýstur
fyrir morð siðan 1979 og slapp
naumlega undan lögreglunni i
Milanó i febrúar sl.
Gaddafi leiðtogi Libíu:
Við erum ólíkt
siömenntaðrl en
Bandaríkjamenn
El Salvador:
Gaddafi, leiðtogi Libiu sagði i
sjónvarpsviðtali i gærkvöldi, að
hann mundi ekki beita Banda-
rikjamenn oliusölubanni eða öðr-
um þvingunum fyrir að visa
libiskum erindrekum úr landi i
siðustu viku. Bandarikjastjórn
ákvað brottvisun erindrekanna til
að mótmæla stuðningi Libiu við
hryðjuverkastarfsemi.
„Við erum siðmenntuð þjóð,
ólikt Bandarikjunum og beitum
ekki sömu barnalegu aðferðunum
og þeir” sagði Gaddafi.
Hann mótmælti þvi eindregið
að Libia styddi hryðjuverkastarf-
semi með vopnum eða öðru, en
taldi hryðjuverk á borð við flug-
vélarán smámuni hjá framleiðslu
kjarnorkuvopna.
Gaddafi sagði Libiumenn
kaupa mikið magn vopna frá
Sovétrikjunum, ,,en ég er ekki
kommúnisti og mun aldrei leyfa
Sovétmönnum að beita vopnum i
minu landi”.
Gaddafi, leiðtogi Libiu, neitar
harðlega stuðningi við hryðju-
verkastarfsemi.
CiiiiestiOrn
byDur
Forseti Chile, Augosto Pino-
chet, hefur boðið E1 Salvador-
stjórn tækniaðstoö I þeim tilgangi
„að kveða niður skæruliðana i
landinu”.
..Við getum boðið tækniaðstoð
aostoo
fyrir hin ýmsu landsvæöi, og i
margvislegu formi”, sagði Pino-
chet i gær, þegar hann lýsti þeirri
skoðun sinni aö ElSalvador þyrfti
að halda sjdlfstæöi sinu og styrk
gagnvart útsendurum sovéskrar
heimsveldis-stefnu.