Vísir - 15.05.1981, Síða 10
10
t>ií kemst að öllum likindum að nokkuð
skemmtilegum hlut i dag.
Nautið,
21. april-21. mai:
V'inir þinir og vinnufélagar treysta alveg
á þig i sambandi við lausn ákveðins deilu-
máls.
vlsm
Föstudagur 15. mal 1981,
Höfðinginn snéri
sér nú i átt ina
að félögunum og
kallaði á menn
____sína. SQ5Q
COPrRIGHT © 1955 £DC»« RICE BURDOUCHS.
All Rights Reser»ed
að lokum féll þetta klunnalega stóra dýr.
Tvibura rnir,
22. mai-21. júni:
Dagurinn virðist ætla að verða hinn
skem mtilegasti. Láttu þér liða vel i kvöld.
Krab binn,
22. júni-2:t. júli:
Dagurinn verður sennilega nokkuð
strembinn og þú getur orðið nokkuð upp-
stökkur.
l.jónið.
24. júli-2:t. agúst:
Iní verður að vera fljótur að hugsa i dag,
ef þú vilt ekki missa af stóra tækifærinu.
Mevjan.
21. águst-2:t. sept:
Fjármálin eru ekki í sem bestu lagi sem
stendur. en það mun lagast fljótlega.
Svona er það alltaf —
s* Þegar ég er hættur
að leita, þarf hún
- endilega að koma
Hæ elskan,
hefuröu verið
aö leita
að mér?
Vogin.
21. sept.-22. nóv:
Reyndu að setja þig i fótspor náins vinar
þins. þá gengur þér betur að skilja afstöðu
hans.
Drekinn
‘M. <ik;.--'.’2 nóv.
Minnið cr ekki sem best þessa dagana,
svo að það borgar sig að skrifa hjá sér
m innisatriði.
Kogmaðurinn.
2.'!. HÓV.-21.
Dagdraumar eru ágætiri hófi, cn alls ekki
þegar allir liafa mikið að gera og þú mest.
Steingeilin,
!2. des.-20. jan:
Farðu út að borða með maka þinum i
kvöld og bjóddu siðan vinum þínum heim.
Já ég tek
sfmann inn
í herbergi
Vatnsberinn.
2L jan.-l9. feb:
Taktu þátt i félagsmálum i dag, þvi að þar
mun |)ér ganga allt i haginn.
Fiskarnir,
20. feb.-20.
mars:
Þú færð gulliö tækifæri til að auka-tekjur
þinar i dag, en verður aö haf a augun opin.