Vísir - 15.05.1981, Side 11

Vísir - 15.05.1981, Side 11
I?Pí V i7i ö' (;i t (. Fostudagur 15. mal 1981 Flakkarinn á reynslusiglingu. SiiPDStöDin með nýtt sktp á söluskrá: Þreifingar um sðlu á Flakkaranum Einhver hreyfing er nú á sölu „Flakkarans” fræga hjá Slippstöðinni hf., staðfesti Gunnar Ragn- ars forstjóri við fréttamann Visis. Hann vildi þó ekki segja nánar frá um á hvaða stigi samningar væru, né hver væntanlegur kaupandi væri og enn siður vildi hann nefna söluverð. Hann sagðist þó geta sagt að matsverð skipsins væri 5,2 milljónir dollara, sem á gengi dagsins jafngildir um 35,25 milljónum króna. Flakkarinn er um 450 brl. skip, 47 m langt, ber 850 tonn af loðnu og er hið glæsilegasta skip. Hann er fyrst og fremst búinn til nóta- og flotvörpuveiða en einnig er hægt að nota botntroll, og með litilli breytingu er hægt að nota hann til neta- og linuveiða, upplýsti Gunnar. Fundur um dao- vistunarmál haidinn á Akureyrl Foreldrasamtökin á Akureyri efna til kynningar- og umræðu- fundar um dagvistunarmál i Félagsmiðstöð Æskulýðsráðs i Lundargötu og hefst hann klukk- an 15. Framsöguerindi flytja Sigrún Sveinbjörnsdóttir og Valgerður Magnúsdóttir, en siðan verða pallborðsumræður með þátttöku fulltrúa stjórmálaflokkanna i bæjarstjórnognokkurra samtaka serrt láta dagvistunarmál til sin taka. Þessi mál hafa verið talsvert til umræðu að undanförnu og þá ekki sist vegna kjarabaráttu fóstra. Full ástæða þótti þvi til að halda þennan kynningar- og umræðu- fund og verður hann öllum opinn. „Enginn kaupir” „Það kaupir enginn maður þetta skip, eins og er, ekki nokkur lifandi sála," sagði Hafsteinn Asgeirsson útgerðarmaður- á Þorlákshöfn, um „Flakkarann” á Akureyri. Hafsteinn skoðaði skipið með kaup i huga, enda hefur hann um tima verið i kaupahugleiðingum og aðallega stefnt að kaupunum á togara frá Englandi, „Þorláks- hafnartogaranum”, sem þekktur er af fréttum. „Það fer enginn að kaupa skip, fyrir fimm milljónir dollara, sem hægt er að reka i þrjá mánuði á ári. Það kostar einhver hundruð milljóna að breyta skipinu svo að hægt verði að veiða eitthvað annað en loðnu á þvi. Það þarf að gera stórvirki á þvi til að nota það.” Hafsteinn sagði að skipið væri fallegt og sem slikt litist sér vel á það, en það væri bara ekki hægt að reka það. „Það væri alveg sama þótt maður kæmi með það fullt uppi lúgu, árið um kring.” Eftir rabbið við Hafstein, var aftur haft samband við Gunnar Ragnars. Hann sagði að Hafsteinn hefði skoðað skipið, en það væru aðrir hugsanlegir kaup- endur i farvatninu, sem hann vildi ekki nafngreina, og hann væri vongóður um að samningar takist. SV rV TALSTÖÐVAR fyrir báta og bifreiðar Model SG-710 SSB Radiotelephone 100 watta • 21 simplex rásir og 10 duplex rásir • tiðni: 2-9 MHz • Gert fyrir 12 volta straum. Georg Ámundason ‘ Barnahúsgögn kr. 500 út og kr. 500 á mánuði Geysilegt úrval myndalistar lægsta verð Ulí. V BFIdshöföa 20, Reykjavík Símar: 81199 og 81410 G»8fe>fUonBI Verðeftir lækkun: kr.2.35 HF. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.