Vísir - 15.05.1981, Page 13
•Föstudagur 15. iSal 1981
vfftrn
Glæsilegur salur og glæsilegt fólk. hljómsveitarstjórinn Hugo Strasser lyftir sprotanum og þátttak-
endur frá 21 landi stiga dansspor.
Helmsmeislarakeppnl áhuga-
manna í samkvæmisdönsum
í Mercatorsalnum i Duisburg
i V-Þýskalandi var mikið um
dýrðir þann 7. mars siðastlið-
inn. Það fór fram heimsmeist-
arakeppni áhugamanna I sam-
kvæmisdönsum og annað kvöld
verður i sjónvarpinu klukku-
stundar dagskrá frá keppninni.
Þátttakendur voru frá 22 þjóð-
löndum alls 41 pör.
Sigurvegarar i þessari áhuga-
manna heimsmeistarakeppni
1981 voru þau Kenny .Welch og
Kathy Gilmartin, frá Englandi
en það er annað árið i röð sem
Bretar hreppa efsta sætið, og i
ár voru þeir lika i þriðja sæti. I
öðru og fjóða sæti voru þýsk
pör, en Norðurlandabúar kom-
ust i fimmta og sjötta sæti, Dan-
ir i fimmta og Norðmenn i það
sjötta. Það verða eflaust margir
Sigurvegarnir haldast i hendur og hlýða á breska þjóðsönginn og
eru vafalitið i sigurvimu.
sem horfa á alla dýrðina i sjón-
varpinu á morgun, en við birt-
um nokkrar myndir frá keppn-
inni i Duisburg fyrir hina fjöl-
mörgu dansáhugamenn hér-
lendis, sem biða morgundagsins
með óþreyju.
—Þg.
Þýska parið sem hreppti annað
sætið. Þau hafa tekið þátt f
mörgum keppnum undanfarið
og jafnan skipað sér í fyrsta
sæti, en að þcssu sinni fengu
Bretar fleiri stig og hrepptu
fyrsta sætið frá Berlinarbú-
unum Busch og Hilgert.
Pörin sem skipuðu sér I þrjú efstu sætin i heimsmeistarakeppni
áhugamanna I samkvæmisdönsum árið 1981. Frá vinstri er þýska
parið (2. sæti), Max-Ulrich Busch og Renate Hilgert frá Berlin. 1
miðjunni eru svo heimsmeistararnir, Kenny Welch og Kathy
Gilmartin frá Englandi og til hægri á myndinni frá sama landi parið
í þriðja sæt^Adrian og Jane Pritchard (nr. 10).
Fjórða sætið hrepptu einnig
Þjóöverjar þau Rudiger Knaack
og Rita Möller.
Yngsta og að margra áliti fall-
egasta parið, þau Glen.n Weiss
og Dorthe Frikke frá Dan-
mörku, höfnuðu i fimmta sæti.
Norðurlandabúar skipuðu
fimmta og sjötta sætið, hér er
norska parið (6. sæti) þau Er-
ling Langset og Anita Langren.
I sumarhúsið,
tjaldvagninn og
hjólhýsið
Dynur eftir máti
svefnsófar frá kr. 2.000
svefnstólar frá kr. 650
hornsófar frá kr. 5.300
kojur furu frá kr. 2.860 með dýnum
einstakiínqsrúm fura kr. 1.675 meðdýnum
sæn9ur kr. 275
koddar kr. 31.20
svefnpokar kr. 339
sængurver kr. 285
Sendum í póstkröfu
Eigum snið af
Combi Camp
og
Camp turist
Dugguvogi 8-10. Sími 84655.
Ef ekki er auglýst
gerist það
hi'seðilega...
EKKERT
SUMARIÐ '81 KEMUR
Viö opnum sýningu aö Sundaborg 41 (Noröan megin) miövikudaginn 13. maí og stendur til
20. maí(Líka laugardag og sunnudag frá 2—6).
Sýningin veröur opin virka daga frá 9—12 og 1—5.
Viö sýnum
Garðhús — sumarhús
Amerísk gróðurhús
Upphækk'.ileg hus tynr japanska og USA pick-up
bíla. Fu'.mnréttaó.
Traustir tjaldvagnar
Bátar — Jeppakerrur
— Weaponkerrur
Fyrir japanska og USA pick-up bíla Omnréttaó
Gísli Jónsson
LJf Sundaborg
O ■ rl ■ ■ — Simi 86644.