Vísir - 15.05.1981, Blaðsíða 18
18
VÍSIR
Föstudagur 15. mai 1981
v .
„Þoð finnst o
gulu síðunum"
íslensk fyrirtæki i 9Ö1 er komin út í nýrri og endurbættri útgofu.
íslensk fyrirtæki er eino uppsláttorbókin sem kemur út í dog um fyrirtæki, félög og stofnonir.
Hofðu samband og foðu þér bók strox.
íslensk fyrirtæki 1981 komin út.
Sifelld endurnýjun upplýsingo.
íslensk fyrirtæki 1981 er komin út með meiri
Og itarlegri upplýsingum en áður. Er
bókinunnini samstarfi við stjórnendur og
forsvarsmenn fyrirtækja um allt land.
í þessari nýju útgáfu eru verulegar
breytingar frá fyrri útgáfu eða um fimmti
hluti upplýsinga.
Hver selur hvoð?
Notendur islenskra fyrirtækja geta fengið svör við margvislegum spurn-
ingum um vörur þjónustu og umboð. Bókin er þvi ómissandi uppsláttarrit
fyrir þá sem þurfa að annast innkaup vöru og þjónustu um allt land.
Umboðoskró — Gulu síðurnor
1 umboðaskrá eru um fjögur þúsund umboð og umboðsmenn þeirra. 1
umboðaskránni getur þú fundið svör við spurningum um umboð og
umboðsaðila sem hvergi eru til annars staðar á einum stað.
Islensk fyrirtæki
Frjálst framtak hf.
Ármúla 18 símar 82300
Stjórnendur þurfo oð noto
tímonn vel.
í íslensk fyrirtæki eru á einum
stað itarlegustu og aðgengi-
legustu upplýsingar um
fyrirtækin enda islensk fyrir
tæki eina uppsláttarritið sem
gefið er út á íslandi með
slikum upplýsingum.
endur fyrirtækja geta þvi
fundið á einum stað þær
upplýsingar sem verið er að
leita að og sparað sér tima og
fyrirhöfn.
Yöru- og þjónustuskró Grænu síðurnor
í Vöru- og þjónustuskrá eru um tvö þúsund flokkar vörutegunda og
þjónustu. Þessi skrá auðveldar mönnum að finna hver framleiðir eða
selur tiltekna vöru eða veiti tiltekna þjónustu. Nánari upplýsingar
um fyrirtækin er siðan að finna i fyrirtækjaskrá. Þetta er skráin
sem selur fyrir fyrirtækin allt árið og sumir kalla hana „besta
sölumanninn”.
Skiposkró — Dlóu .
Þessi skrá inniheldur viðskiptalegar upplýsingar um islensk
skip, svo sem nöfn þeirra, einkennisstafi, eiganda og útgerðaraðila,
simanúmer og nafnnúmer: Skrá þessi hefur reynst þeim er starfa
að sjávarúvegi mjög haldgóð á margan hátt.
Öll storfondi fyrirtæki
í Islenskum fyrirtækjum eru upplýsingar um öll starfandi fyrirtæki,
nafnnúmer, söluskattsnúmer ásamt heimilisfangi og sima. Ennfremur
itarlegar upplýsingar um fjölmörg fyrirtæki, svo sem stofnár,
telexuúmer, starfssvið, stjórn,
framkvæmdastjórn, helstu
starfsmenn, starfsmannafjölda.um-
boð, þjónustu, framleiðslu og fíeira.
Jafnframt eru upplýsingar um
sveitarfélög, stofnanir, félagasam-
tök, sendiráð ásamt fjölda annarra
upplýsinga s.em koma stjórnendum
og starfsmönnum hinna ýmsu
fyrirtækja að miklum notum á marg-
vislegan hátt og spara þeim bæði tima
og fyrirhöfn.
Sýningor erlendis
í Islenskum fyrirtækjum er dagbók og
þar eru ennfremur skráðar fjölmargar
erlendar viðskiptasýningar bæði i
Bandarikjunum og Evrópu.