Vísir - 15.05.1981, Page 22

Vísir - 15.05.1981, Page 22
22 HB'STlNGUB w. Niven skrifar nýja skáldsögu Leikarinn David Niven er nú aö leggja síðustu hönd á skáldsögu/ sem hann hefur verið að skrifa að undanförnu og ber hún heitið /,Make It Smaller And Move It To The Left". Bók þessi kemur í kjölfar ævisögu Nivens, sem kom út f tveimur bindum og náði metsölu. David Niven hefur reyndar áður gefið út'skáldsögu, fyrir mörg- um árum, en sú bók, sem bar heitið ,,Round The Rugged Rocks", hlaut ekki góða dóma og seldist illa... a nu iuptM uiiilk iienuui iiu i málaferlum við konu eina, sem sakar hann um aö hafa skemmt í sér heyrnina. Konan var við- stödd söngskemmtun Engilberts i Las Vegas nú nýveriðog í kærunni segir hún að hávaðinn í söng- varanum hafi verið'svo hræðilegur að hún hafi farið út með alvarlegar heyrnarskemmdir. Konan fer fram á 1 þús- und dollara i skaða- bætur... Presley- auóurinn Ekki eru öll kurl komin til grafar varðandi skipt- ingu Presley-auðsins, þótt dóttirin Lisa Marie, sé ótviræður einkaerfingi samkvæmt erfðaskrá. Mál þessi eru býsna flók- in og eitt vandamálið er það, að Elvis selur enn hljómplötur í milljónatali og helmingurinn af þeim ágóða rennur til Tom Parker, fyrrum umboðs- manns rokkkóngsins. Ekkja söngvarans, Pri- cilla var sögð afar óhress vegna þessa og hefur hún nú höfðað mál til að fá þessu breytt... Smáskífa frá Þey Geysileg gróska er hlaupin i utgafu islenskra 2ja laga plata. H Ijómsveitin Þeyr lyrirbæris sem nánast hvarf af markaöinum fyrir nokkrum ár- um. i hverri viku eru nú gefnar út smáskifur, ein eða fleiri. Ein nvjasta smáskifan geymir lög með hljómsveitinni Þey, þeirri hljómsveit sem ymsir telja efni- legastanyrra rokkhljómsveita i Reykj avik. Stóra plata Þeys, Þagað i hel (sem kom tit um jólin) fór að mestu fyrir ofan garð og neðan af ýmsum ástæðum og voru aðeins 400 gölluð eintök flutt til landsins. Mannabreytingar hafa orðið i Þey frá þvi sú plata var gerð og nýja 2j a laga platan vitnar um miklar tonlistar- breytingar einnegin. Bæði lögin eru eftir liðsmenn Þeys, fyrra lagið „A life Transmission” til- einkað söngvara Joy Division, Ian heitnum Curtis, og samið af Hilmari Emi Agnarssyni við texta Hilmars Arnar Ágnars- sonar. Siðara lagið „Heima er best” er samið af söngvara Þeys, Magnúsi Guðmundssyni. — Gsal Listamaðurinn Dustin Shuler er með ákveðnar skoðanir sem fram koma í lista- verkum hans, eins og verkinu á meðfylgjandi mynd þar sem hann rekur „tveggja tonna" nagla í gegnum bifreiðaf Cadillac gerð, árgerð 1959. Þetta verk á sem sagt að tákna daginn þegar endi verður bundinn á „bilismann" og bensínbíllinn, þessi mikli mengunarvaldur, verður lagður á hilluna. Listaverkið stendur f garði einum i Kaliforníu. Óaöskiljanleg Það vakti athygli við úthlutun óskarsverðlaun- anna hér á dogunum er Peter O'Toole mætti til leiks með gullfallega stúlku upp á arminn, sem ekki hafði sést í fylgd með honum áður. Stúlkan heitir Karen Brown og er fyrirsæta að atvinnu og hafa þau skötuhjú verið óaðskiIjanleg siðan. Þau eru nú stödd í Afríku þar sem Peter vinnur að gerð sjónvarpsþáttar... Burt í sjónvarpió Burt Reynolds hefur nú snúið sér að gerð sjón- varpsþátta, en þó ekki sem leikari heldur i hlut- verki framleiðandans. Hann stofnaði nýlega fyrirtæki ásamt ,,koII- ega" sínum David Stein- berg og hefur fyrirtækið hafið fjöldaframleiðslu á ymsu efni sem ætlað er til syningar i sjónvarpi... H«'st LlF OG FJÖR f LÆK

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.