Vísir - 15.05.1981, Side 26
26
v.tsm
Föstudagur Í5. mál 1981
útvarp
Föstudagur
15. mai
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A frl-
vaktinni Sigrún SigurÖar-
dóttir kynnir óskalög sjó-
manna
15.00 lnnan stokks og utanSig-
urveig Jónsdóttir og
Kjartan Stefánsson stjórna
þætti um fjölskylduna og
heimiliö.
15.30 Tónleikar. Tilkynningar
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónleikar
17.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.00 Nýtt undir nálinniGunn-
ar Salvarsson kynnir nýj-
ustu popplögin
20.30 Kvöldskammtur Endur-
tekin nokkur atriöi úr morg-
unpósti vikunnar.
21.00 Klarinesttukvinlett i
h-moll op. 115 eftir Johannes
Brahms Gunnar Egilson,
Paul Zukovsky, Helga
Hauksdóttir, Rut Ingólfs-
dóttir og Carmel Russill
leika. (Frá tónleikum
Kammersveitar Reykjavfk-
ur i Austurbæjarbíói 26.
janúar s.l.).
21.45 „Llfsfletir” Hjörtur
Pálsson les úr ævisögu Arna
Björnssonar tónskálds eftir
Björn Haraldsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Séö og iifaö Sveinn
Skorri Höskuldsson les end-
urminningar Indriöa Ein-
arssonar (23).
23.00 Djassþáttur Umsjónar-
maöur: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
1
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
siónvcrrn
J V^JLJL w VJLJL j*#
Föstudagur
15. mai
19.45 Fréttaágrip á táknmálí. >
20.00 Fréttir og veöur .
20.30 Auglýsingar og dagskrá J
20.40 A döfinni J
20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast- J
valdsson kynnir vinsæl «
dægurlög. - I
21.20 Freisi til aö velja Þriöji I
og fjóröi þáttur hagfræö- I
ingsins Milton Friedmans I
nefnast Athafnafrelsiö og !
Hver á aö vernda neytenJ- J
ur? Þýöandi Jón Sigurös- J
son. J
22.15 „Endurminningin merl- *
ar æ...” (Summer Wishes, I
Winter Dreams) Bandarisk I
biómynd frá árinu 1973. I
Leikstjóri Gilbert Cates. I
Aðalhlutverk Joanne Wood- |
- ward og Martin Balsam. j
Rita Walden er á miöjum j
aldri og á uppkomin börn. j
Hugur hennar er bundinn j
viö liöna tiö, svo aö stappar j
nærri þráhyggju. Eigin- |
maöur Ritu hefur áhyggjur j
af henni og gripur til þess j
ráös að fara meö hana i j
I
I
___f
feröaiag tii Evrópu. Þýö
andi Jón O. Edwald.
23.40 Dagskrárlok
Slónvarp í kvöld
Klukkan 22.15:
Lilað í
enflur-
mlnning-
um
Joanne Woodward fer með
aðalhlutverkið i kvikmynd sjón-
varpsins i kvöld „Summer Wis-
hes, Winter Dreams, sem er
bandarisk biómynd frá árinu 1973
Myndin fjallar um konu á miðj-
um aldri sem á uppkomin börn.
Hugurhennar er bundin við liðna
tið svo stappar nærri þráhyggju
og hefur eiginmaður hennar
þungar áhyggjur af henni.
úlvarn og siónvarn i kvöifl:
Rokkáhugamenn
iá sinn skammt
Rokkáhugamenn ættu að geta vel við unað varð-
andi dagskrá hljóðvarps og sjónvarps i dag þar sem i
báðum þessum fjölmiðlum eru þættir þar sem leikin
verða vinsæl dægurlög. í hljóðvarpi verður Gunnar
Salvarsson með þáttinn „Nýtt undir nálinni” klukk-
an 20.00, þar sem hann kynnir nýjustu popplögin.
Þorgeir Ástvaldsson verður hins vegar með Skon-
rok(k) i sjónvarpinu og er sá þáttur á dagskrá klukk-
an 20.50.
_
Þorgeir Astvaldsson i sjón- Gunnar Salvarsson i útvarpi.
varpi.
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl.
W-22 J
Til sölu
Brún Silver-Cross
barnakerra til sölu. Einnig blár
bakstóll, körfufuglabúr og tága
dyrahengi. A sama staö óskast
svart/hvitt sjónvarpstæki. Uppl. i
sima 54221
Garöhúsgögn I miklu úrvali.
Þessi sólbekkur kostar kr. 230,-
Einnig er til fjöldi annarra
sólbekkja og sólstóla.. Segla-
geröin Ægir, Eyjagötu 7, örfiris-
ey, sfmar 14093 og 13320. ATH.
vorum að fá hin vinsælu og ódýru
garöhúsgögn úr furu.
Innihuröir, Passat prjónavél,
litil strauvél, einsmannssvefnsófi
og litill tekkskápur til sölu. Uppl. I
sima 72721.
Vegna flutninga
er til sölu Carrera-bilabraut,
sama sem ekkert notuö. Uppl. i
sima 16637.
Eldhúsinnrétting
til sölu fyrir sanngjarnt verð.
Uppl. i sima 38646.
Seljum m.a.
Philco þurrkara sem nýjan,
Candy og Westinghouse upp-
þvottavélar, AEG eldavélasam-
stæður, og eldri eldavélar ýmiss
konar, hornsófasett P. Snæland,
Vöggur, kerrur, barnavagna,
reiðhjól, barnahúsgögn, einnig
vegghúsgögn, sófasett, hjónarúm
og borðstofuhúsgögn. Tvö stuðla-
skilrúm sem ný, gott verð og
Singer saumavél vel með farin.
Sala og skipti, Auðbrekku 63,
Kópavogi, simi 45366, kvöldsími
21863.
Vegna breytinga er til sölu
nýr Gaggenau bakaraofn á kr.
3.500.- einnig karlmannareiðhjól
á kr. 800,- Uppl. að Melabraut 14,
Seltjarnarnesi.
Att þú sjoppu eöa söluskála?
Hefur þú áhuga á aö reka sjoppu
eöa söluskala? Hefur þú áhuga á
aö selja topp „snakk” vörur á
hátiöum t.d. 17. júni eöa um
verslunarmannahelgina? Ef þú
svarar já, viö einhverri ofantaldri
spurningu, þá getum viö útvegaö
þér vélar og allt tilheyrandi, þaö
besta sem Amerika hefur upp á
aö bjóöa, frá reynslumesta fyrir-
tæki heimsins á þessu sviöi
„GOLD MEDAL” Hluti þess sem
viö bjóöum er:
Poppkorn vélar
Candy Flos vélar_
Pylsupotta
Gufuhitara fyrir brauö
Pylsu grill
Hitapotta fyrir súkkulaði
Idýfu fyrir Is
Tæki fyrir kleinuhringi framl.
Slushvélar
Hverskonar umbúöir, mál og
poka.
Allt hráefni tilheyrandi þessum
iönaöi.
Steiktur laukur, Isform, popp-
korn, salt og popp feiti.
Einnig fullkomin varahluta- og
viögeröarþjónusta. Nánari upp-
lýsingar veittar i sima 85380 eöa
skrifiö i pósthólf 4400, Reykjavik.
STRAX hf„ einkaumboö fyrir
GOLD MEDAL á Islandi.
NU ER TIMINN TIL AÐ UNDIR-
BÚA SUMARIÐ
Til sölu
vegna flutnings af landinu:
Burðarrúm, barnavagn, barna-
rúm, 2gerðir, borð og 6pinnastól-
ar, kommóða, Candy-isskápur
stærð 140 x 60, AEG frystikista 360
litra,og hjónarúm án dýna. Uppl..
i sima 43657.
Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt-
ingar
og klæðaskápar i úrvali. Innbú,
hf. Tangarhöfða 2, simi 86590.
(Óskast keypt
Ca. 5 ferm. vinnuskúr
óskastkeyptur. Uppl. isima 37784
e.kl. 18 á kvöldin.
Vil kaupa
notaö skrifborð. Uppl. I sima
83243 á daginn og 37234 e. kl. 6.
Óska eftir aö kaupa skrifborö.
A sama stað eru til sölu tvær káp-
ur á ca. 5-6 ára og 7-8 ára. Uppl. i
sima 86790.
Kaupi og tek i umboðssölu
gamla smáhluti t.d. leirtau, dúka,
gardinur, púöa, ramma, myndir
og gömul leikföng. og margt
fleira kemur til greina. Friöa
frænka, Ingólfsstræti 6, simar
14730 Og 10825.
(Bólstrun
Klæðum og gerum við bóistruð'
húsgögn. Komum og gerum verð-
tilboö yður að kostnaðarlausu.
Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi
45366. Kvöldsimi 76999.
Auðvitaö Ashúsgögn
ef bólstra þarf upp og klæöa
húsgögnin. Höfum falleg áklæöi
og veitum góö greiöslukjör.
Ashúsgögn, Helluhrauni 10 simi
50564.
(Húsgftgn
Garöhúsgögn I miklu úrvali.
Stóllinn á myndinni kostar t.d. kr.
388.- Seglagerðin Ægir, Eyjagötu
7, örfirisey, sfmar: 14093 og
13320. ATH. vorum aö fá hin
vinsælu garöhúsgögn úr furu.
Svefnbekkir og svefnsófar
til söiu. Verö frá kr. 750.- Sendum
út á land i póstkröfu.ef óskaö er.
Uppl. aö Oldugötu 33 simi 19407.
Video
Sanyo myndsegulböndin eru
ávallt fyrirliggjandi hjá okkur.
Verðið er alveg ótrúlegt: Aðeins
kr. 11.800.- Sanyo myndsegul-
böndin eru japönsk gæðavara:
Gunnar Asgeirsson h.f., Suður-
landsbraut 16, s. 35200.
Video-þjónustan auglýsir
Leigum út Video-tæki, sjónvörp,
video-myndatökuvélar, Seljum
óátekin videobönd.
Seljum einnig þessar glæsilegju
öskjur undir Video-kassettur. Til i
brúnu, grænu og rauðbrúnu. Hjá
okkur er úr nógu myndefni aö
velja fyrir V.H.S. videotæki (Allt
frumupptökur, „originalar”).
Hafiö samband. Video-þjónustan,
Skólavöröustig 14, 2 hæö, sfmi
13115.
Videoklúbburinn Vigga
úrval mynda fyrir VHS kerfiö,
nýir félagar velkomnir. Uppl. I
sima 41438.
X
Sjónvörp
>r\
PANASONIC Litsjónvarpstæki.
Efst á lista yfir gæ'öatækfl USA
20” verö aöeins kr. 7.650,-
Greiöslukjör
A
•JAPIS H.F.
Brautarholti 2 sfmi 27192-27133.