Morgunblaðið - 06.04.2004, Qupperneq 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Umhverfisvænar bleyjur,
ódýrastar og bestar.
www.thumalina.is
Lögmálin sjö um velgengni.
Metsölubókin í þýðingu Gunnars
Dal vitnar um einlæga ósk um
velgengni og farsæld í lífinu.
Bókaútgáfan Vöxtur.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
spilaspá, draumaráðningar og
huglækningar. Er við frá hádegi
til kl. 2.00 eftir miðnætti.
Hanna, s. 908 6040.
Útsala - 30%! Hunda-/katta-/
nagdýra-/fugla- og fiskavörur.
30% afsláttur af öllum vörum.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-16,
sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði.
Merktu gæludýrið. Hundamerki
- Kattamerki. Margir litir. Kr. 990
með áletrun. (T.d. nafn og sími.)
Fannar verðlaunagripir, Smiðju-
vegi 6, Kópavogi, s. 551 6488.
Dýralíf.is er með ný tilboð dag-
lega í apríl. Kíktu í heimsókn.
Opið mán.-föst. 11-18:30 og lau.
11-16. Dýralíf.is, Dvergshöfa 27,
sími 567 7477.
Trjáklippingar. Tek að mér að
klippa limgerði og fella tré. Jónas
Freyr Harðarson garðyrkjufræð-
ingur, s. 697 8588.
Fjórhjólaferðir
í Haukadalsskógi
www.atvtours.is
Símar 892 0566 og 892 4810.
Til leigu - stúdíóíbúð í miðbæ Rvk
með öllum húsb. fyrir 2-4. Ein nótt
eða fleiri. Sérinngangur. Sími
897 4822.
Páskatilboð: Tveggja manna
herbergi með morgunverði kr.
6.900.
Hótel Vík, Síðumúla 19,
s. 588 5588, www.hotelvik.is
Viltu léttast?
5, 10, 15, 20 kg eða meira!!
Fáðu fría heilsuskýrslu.
www.heilsufrettir.is/kolbrun
Upplýsingar í síma 698 9190.
Herbalife - www.slim.is
Láttu þér líða vel á meðan þú tek-
ur af þér aukakílóin.
www.slim.is - www.slim.is
Hringdu, Ásdís, sími 699 7383.
Frelsi frá kvíða og streitu
Hugarfarsbreyting til betra lífs.
Einkatímar með Viðari Aðal-
steinssyni, dáleiðslufræðingi,
þjálfara í EFT, sími 694 5494.
Aukakg burt! www.heilsulif.is.
Hefurðu ítrekað reynt að léttast
en án varanlegs árangurs? Ég
missti 11 kg á 9 vikum og hef
haldið því 5 ár! Hringdu
strax,Alma, s. 694 9595,
www.heilsulif.is.
28" sjónvarp 34.990 kr.
21" 24.990 kr., 20" 17.990 kr. Innif.
heimkeyrsla og stilling. Vídeó frá
10.900 kr. DVD frá 7.990 kr.
Radíóverkstæðið Tónborg,
Hamraborg 7, Kóp. s. 554 5777.
Fermingartilboð á skrifborðsstól-
um. Verð með parkethjólum kr.
9.900 - 13.900 - 23.900. Hæðar-
stillanlegir armar kr. 4.900.
Þriggja ára ábyrgð.
Við erum sérfræðingar í stólum.
E G skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, www.skrifstofa.is
Skrifstofuherb. til leigu. Rúm-
gott og snyrtil. skrifst.herb. í Ár-
múla 29. Salerni og kaffistofa í
mjög góðri sameign. Góður
staður. Uppl. í s. 899 3760.
4ra herb. íbúð óskast Vegna
náms vantar fjögurra manna fjöl-
skyldu utan af landi íbúð til leigu
næstu tvö árin, helst í Reykjavík
eða Kópavogi. Íbúðin þarf að
vera laus í júní-júlí nk. Traustar
greiðslur og góð umgengni.
Upplýsingar í síma 891 6170.
Þrjár samliggjandi sumarhúsa-
lóðir í Svínadal, ca 5.000 fm hver,
leigjast allar saman eða hver fyrir
sig. Uppl. í s. 896 3441 (Heiðar)
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Móðuhreinsum glerja, gler og
gluggaísetningar, háþrýstiþvottur
(allt að 100% hreinsun málning-
ar), allar utanhússviðgerðir og
breytingar.
Fagþjónustan ehf.
Sími 860 1180.
Fermingargjafir
Falleg og öðruvísi gjafavara.
Grískir íkonar, spil, ilmker, skraut-
kerti og styttur.
Ljós og Líf, Ingólfsstræti 8.
Fyrirþá sem spá í lífið.
Gítarnámskeið fyrir byrjendur,
unglinga og eldri. Þjóðlög, útile-
gulög, rokklög, leikskólalög. Eink-
atímar. Símar 562 4033/866 7335.
Fjarnám - www.heimanam.is.
Alm. tölvunámskeið, bókhalds-
nám, skrifstofutækni, vefsíðugerð,
tölvuviðgerðir, íslenska, stærðfr.
Tölvufræðslan - heimanam.is. S.
562 6212 virka daga kl. 10-22.
Til sölu frábært hús á frábærum
stað á bakka Blöndu, Árbraut 19
á Blöndósi. Gott verð. Ennfremur
18 hesta hús og 200 kinda fjár-
hús. Upplýsingar í s. 865 6560.
Nánast nýtt rúm frá Betra Baki
- 1.20 á breidd með NASA dýnu.
Fjarstýring á baki og fótagafli m.
nuddi. Á að seljast á hálfvirði.
Upplýsingar í síma 897 1301.
Leir og gler - Leir og gler
Nú er tilvalið að útbúa blómaker
og aðra hluti í garðinn sem geta
verið úti allt árið. Höfum sérstak-
an útileir í þá hluti. Höfum öll efni
og verkfæri til leir- og gler-
vinnslu. Ofnar fyrir leir- og gler-
bræðslu.
GLIT ehf., Krókhálsi 5,
sími 587 5411, www.glit.is.
Katepal þakflísar er kóróna
hverrar byggingar. Yfir 60 ára
reynsla um allan heim.
Fjórir sanseraðir litir.
goddi.is, Auðbrekku 19,
Kópavogi, sími 544 5550.
Gervihnattabúnaður á tilboði!
Við bjóðum búnað til þess að sjá
Sky digital (49.800), Arabsat,
Astra, Eutelsat, Hotbird, Sirius og
Thor. Komdu og kannaðu málið.
ONOFF, sími 577 3377.
Blek.is, blekhylki/tóner á betra
verði fyrir þig. Verslun Ármúla 32
- opið mánud.-föstud. kl. 10-18.
Upplýsingar í síma 544 8000.
50-70% afsláttur
Ótrúlegt vöruúrval.
Fermingargjafir í úrvali.
Sigurstjarna, Fákafeni
(Bláu húsin), sími 588 4545.
Opið til kl 18 alla virka daga.
Laugardaga til kl. 15.
Lagerhillur Lagerhillur til
sölu. Kostar nýtt ca kr. 110.000.
Selst á aðeins kr. 35.000. Upp-
lýsingar í síma 696 1100
(Friðrik).
Bókhalds- og uppgjörsþjónusta
Bókhald - vsk. & launauppgjör -
ársuppgjör - skattframtöl -
Stofnun ehf./hf. Ódýr og góð
þjónusta. Sími 693 0855.
Alhliða bókhalds- og uppgjörs-
þjónusta. Bókhald, ársuppgjör,
skattframtöl, skattkærur og stofn-
un félaga. Löggiltur endurskoð-
andi. Talnalind ehf., s. 554 6403
og 899 0105.
Hugmyndasmiðjan auglýsir
Viljum smíða draumahúsið fyrir
þig frá A-Ö án aðstoðar. Fyrir fast
verð, langt undir söluverðmæti
eignar, með þeim fyrirvara að lóð
sé verðlögð raunhæft.
Upplýsingar í síma 845 0454.
Byggingameistari getur bætt við
sig verkefnum. Sími 897 5347.
Bílaþjónusta Mosfellsbæjar
Þú gerir við bílinn sjálfur eða
færð aðstoð. Sími 893 4246.
Alls konar mynd- og hljóð-
vinnsla. Færum 8 mm filmur og
myndbönd á DVD. Fjölföldum
myndbönd, geisladiska og DVD.
Mix-Hljóðriti, Laugav. 178,
s.568 0733 - www.mix.is
Útsala - Útsala
Sængurfatnaður, handklæði
og leikföng.
Smáfólk, Ármúla 42.
Opið frá kl 11.00.
Sólarlandafarar - sólarlanda-
farar Sundbolir, bikiní, bermuda-
buxur, bolir o.fl. Meyjarnar,
Háaleitisbraut 68, s. 553 3305.
Í fermingarveisluna, nýkomnir
toppar, góðir litir.
Fengum einnig belti og veski í
bleiku.
Grímsbæ, Bústaðavegi.
Sími 588 8488.
Stang- og hreindýraveiðiferðir
til Grænlands í júlí og ágúst.
Nánari upplýsingar: Ferðaskrif-
stofa Guðmundar Jónassonar,
sími 511 1515. www.gjtravel.is.
Til sölu Planslípivél:Elliot 921
MK 2 Plötusax:Edward 3,25x2500
m/m Lásavél fyrir Blikksmíði:
Lockformer Hjólsög. Upplýsingar
í síma 462 6525 og 894 5040
www.midlarinn.is
Hlutir tengdir bátum og smábát-
um. Net, teinar, vélar, drif, spil,
dælur, rúllur, kranar, skip og bát-
ar. Sími 892 0808.
midlarinn@midlarinn.is
Volvo 240 árgerð 1982
Ek. 167 þús. km. Skoðaður 04. Ný
tímareim, nýr vatnskassi, nýtt
pústkerfi. Aðeins 50.000 stgr.
Baldvin s. 660 8641, 567 2992.
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri.
Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta
Geymið auglýsinguna
Sími 893 1733 og 562 6645
JÓN JÓNSSON
löggiltur rafverktaki
jon@netpostur.is
Skolphreinsun
Ásgeirs sf.
s. 892 7260 og 567 0530
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki
Húsaviðgerðir. Múr- og sprungu-
viðgerðir, þéttingar, flot í tröppur
og svalir, steining, háþrýstiþvott-
ur o.fl. Upplýs. í síma 697 5850.
Verkvaki ehf.
Miðbær Reykjavíkur Til leigu
einstaklings, 2ja og 3ja herb.
íbúðir við Eiríksgötu. Endurnýjað-
ar íbúðir með nýjum tækjum og
gólfefnum. Fyrirspurnir sendist
á netfangið: listakaup@skyrr.is
CAM barnabílstóll til sölu Til
sölu hágæða CAM barnabílstóll
fyrir 0 til 18 kg. Verð kr. 9.000.
Upplýsingar í síma 561 5558.
Nokia 6600. Fullkomnasti síminn
frá Nokia. Síminn er með mynda-
vél, diktafón, videokameru. Risa
litaskjár, MMS, GPRS. Hægt að
sækja email, 8 mb minni, einnig
32 mb á korti o.fl. Fæst á aðeins
kr. 39.900 S. 895 5522.
Nissan Terrano, árg. 1995. Dísel
Suzuki Fox, árg 1986. Sex gamlar
dráttavélar og margt margt fleira.
Upplýsingar í síma 865 6560.