Morgunblaðið - 06.04.2004, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 06.04.2004, Blaðsíða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ er ekkert sérlega mikið sem gerist í þessari mynd. Sem er svo sem allt í lagi í sjálfu sér. Mest geng- ur myndin út á sambönd fólks á milli og samtöl. Sem er líka ágætt efni í kvikmynd. En þar sem mér fannst aðalpersónurnar leiðinlegar og óáhugaverðar, var þessi mynd alls ekki að virka fyrir mig. Þannig er að sögukennarinn Rémy er að deyja úr krabba (og einhvern veginn er það ekkert sorglegt, jæja …). Þar sem hann hefur aldrei hugsað um neitt nema sjálfan sig (og þar af einn líkamshluta meira en aðra), hefur hann hrakið alla frá sér. Eiginkonuna með stöðugu framhjá- haldi, börnin af sömu ástæðu, og meira að segja framhjáhöldin og vin- ina sem finnst hann frábær að njóta lífsins í kvennafaðmi með vín við hönd. Þegar sonurinn milljónamær- ingurinn fréttir af veikindum föður síns, flýtir hann sér til Kanada og reynir allt hvað hann getur til að föð- ur hans megi líða sem best þessa seinustu daga. M.a. kallar hann til alla gömlu vinina og ástkonurnar, og saman rifja þau upp gömlu góðu dag- ana, þegar þau voru hugsjónafólk sem svaf hvað hjá öðru trekk í trekk. Minnumst ekki ógrátandi á atriðið þar sem þau sitja öll notalega í kring- um arineldinn og hlæja að því hver tottaði hvern og af hve miklum krafti. Hjálp! Og það er ótrúlegt hversu vonlaust lið þetta er. Þau eru svo sjálfumglöð og tóm að maður hefur enga samúð með þessu leiðinlega, snobbaða og ópersónulega fólki. Síkvartandi yfir illsku heimsins, hversu vont allt hafi alltaf verið, og sé að verða verra, sér- staklega með innrás „villimannanna“ úr austri. (Hvaða ósmekklegheit eru það að sýna frá 11. september?) Samt hafa þau brugðist sínum nánustu og finnst það ekkert tiltökumál. Það er ekki spurning að þetta er ágætis punktur hjá höfundi, og vissulega er til svona fólk. En í kvikmynd verður maður að geta samsamað sig allavega einni persónu sem var ansi erfitt hér. Sama hversu mikið þau reyta af sér brandarana, þá virðast þau húmor- laus, því þau hafa engan húmor fyrir sjálfum sér. Börnin fá hinsvegar örlitla samúð, og með þeim bærist von um að mann- kynið sé enn með hjartað á réttum stað. Sérstaklega er eiturlyfjaneyt- andinn Nathalie, dóttir ástkonu Rémy, ekki klisja einsog flestir aðrir í myndinni. Allt við hana er mun meira heillandi, raunsærra og næmara. Það er því mikil synd hvernig endar fyrir henni og syni Rémys í lokin. Svo eru aukapersónur dregnar svo grófum dráttum, að jaðrar við fordóma. Kannski Rémy sjái þær svona? Jæja, eftir alla þessa neikvæðni, verð ég að segja að höfundur kemur með nokkra góða punkta. Samtölin eru oft býsna vel skrifuð hjá honum, og hann hefur greinilega næmt auga fyrir samböndum fólks, sérstaklega foreldra og barna, og hvers þau vænta hvert af öðru. Á milli línanna má lesa að maður á ekki að vera að láta aðra stjórna lífi manns óbeint. Lífið verður akkúrat það sem maður gerir úr því og leyfir því að verða. Já, ég fylltist bara andagift og ákvað að njóta lífsins – en á allt annan hátt en persónur kvikmyndarinnar. Innrás leiðinda- skjóðanna Samtölin í Innrás villimannanna eru „oft býsna vel skrifuð"; verst hvað per- sónurnar eru „vonlausar“, segir í umsögn. KVIKMYNDIR Háskólabíó Leikstjórn og handrit: Denys Arcand. Kvik- myndataka: Guy Dufaux. Aðalhlutverk: Rémy Girard, Stéphane Rousseau, Marie- José Croze og Johanne-Marie Tremblay. 99 mín. Kanada. Miramax 2003. Innrás villimannanna/Les invasions barbares Hildur Loftsdóttir Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT Su 18/4 kl 20 - UPPSELT, Fi 22/4 kl 20 - UPPSELT Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT Fi 29/4 kl 20 - AUKASÝNING Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT, Lau 1/5 kl 15 Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT, Su 9/5 kl 20 - AUKASÝNING Fö 14/5 kl 20, Lau 15/5 kl 20 - UPPSELT Su 23/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20 Lau 29/5 kl 20, Fö 4/6 kl 20, Lau 5/6 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Su 18/4 kl 20, Lau 24/4 kl 20, Fö 30/4 kl 20 SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst PARIS AT NIGHT - KABARETT eftir ljóðum Jacques Prévert - Í samvinnu við Á SENUNNI Mi. 14/4 kl 20:15, Fi 15/4 kl 20:15 Su 18/4 kl 15, Mi 21/4 kl 20:15 Ath. breytilegan sýningartíma LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 18/4 kl 14 - UPPSELT Su 25/4 kl 14 Su 2/5 kl 14 Su 9/5 kl 14 Su 16/5 kl 14 Su 23/5 kl 14 Lau 29/5 kl 14 Síðustu sýningar GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU **************************************************************** KORTAGESTIR MUNIÐ VALSÝNINGAR SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Mi 14/4 kl 20, Su 25/4 kl 20 Takmarkaður sýningafjöldi LEIKHÚSTVENNA: SEKT ER KENND e Þorvald Þorsteinsson DRAUGALEST e. Jón Atla Jónassson Mi 14/4 kl 20 Aðeins þetta eina sinn. Kr. 1.900 loftkastalinn@simnet.is miðasalan opin kl. 16-19 Sýningar á Akureyri Mið. 07. apríl hátíðarsýn. UPPSELT Fim. 08. apríl kl. 16 aukasýning Fim. 08. apríl kl. 20 UPPSELT Sýningar í Loftkastalanum Lau. 17. apríl kl. 20 laus sæti Fös. 23. apríl kl. 20 laus sæti Fös. 30. apríl kl. 20 „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ Ekki við hæfi barna - SÝNINGAR HEFJAST KL. 21:00 HÚSIÐ OPNAÐ KL. 20:00 MI—ASALAN E R OPIN FR` 13-18 ˝AUSTURB˘ O G ˝S˝MA 551 4700 Fös. 16. Apríl nokkur sæti Fös. 23. Apríl Fös. 30. Apríl Skáldsaga eftir Hallgrím Helgason 3. sýn – miðvikud. 7. apríl 4. sýn – fimmtud. 8. apríl 5. sýn – laugard. 10. apríl 6. sýn – miðvikud. 14. apríl 7. sýn – fimmtud. 15. apríl Lokasýn – laugard. 17. apríl Sýningar hefjast kl. 20:00 Sýnt í Grýtuhúsinu, Keilugranda 1 Miðapantanir í síma 881 0155 Páskar á Akureyri Eldað með Elvis eftir Lee Hall Leikstjóri Magnús Geir Þórðarson sýn. fös. 2/4 kl. 20 uppselt sýn. lau. 3/4 kl. 20 uppselt Hátíðarsýning mið. 7/4 kl. 20 uppselt Aukasýn. fim. 8/4 kl. 16. sýn. fim. 8/4 kl. 20 örfá sæti sýn lau. 10/4 kl. 20 Aðeins þessar sýningar Draumalandið eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Leikstjóri Þorsteinn Bachmann. sýn lau. 17/4 kl. 20 sýn lau. 23/4 kl. 20 Aðeins þessar sýningar Vörðufélagar Landsbanka Íslands fá 25% afslátt gegn framvísun gulldebetkorts. Miðasölusími 462 1400 www.leikfelag.is Miðasala í síma 555-2222 theater@vortex.is Fös. 16. apríl Lau. 24. apríl Síðustu sýningar eftir Bulgakov eftir Jón Atla Jónasson Þri. 6. apríl Fantagott stykki...frábær skemmtun sem snerti margan strenginn -Ómar Garðarsson Eyjafréttir Vinsælasta sýning leikársins kveður í apríl. Við þökkum kærlega fyrir frábærar móttökur ALLRA, ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR: Fim. 8. apríl kl. 15.00 Skírdagur - Uppselt Lau. 17. apríl kl. 14.00 Uppselt Lau. 24. apríl kl. 14.00 Uppselt Sun. 25. apríl kl. 18.00 Uppselt ATH! Ósóttar pantanir seldar daglega sýnir í Tjarnarbíói SIRKUS Leikstjóri: Viðar Eggertsson 10. sýn. mið. 7. apríl 11. sýn. mið. 14. apríl hátíðarsýn. 12. sýn. lau. 17. apríl Lokasýning Sýningar hefjast kl. 20 Miðapantanir: s. 551 2525 frítt fyrir börn 12 ára og yngri midasala@hugleikur.is Kór Langholtskirkju Kammersveit Langholtskirkju, konsertmeistari Júlíana Elín Kjartansdóttir Einsöngvarar Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Nanna María Cortes, Gunnar Guðbjörnsson, Bergþór Pálsson Stjórnandi Jón Stefánsson Langholtskirkju föstudaginn langa 9. apríl kl. 17.00 og laugardaginn 17. apríl kl. 17.00 Aðgangseyrir 2500 krónur en 2000 fyrir ellilífeyrisþega og nema Miðapantanir í síma 520 1300 og netfang klang@kirkjan.is Requiem KV626 eftir W.A. Mozart DILBERT mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.