Morgunblaðið - 06.04.2004, Síða 62
ÚTVARP/SJÓNVARP
62 ÞRIÐJUDAGUR 6. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðrún Edda Gunn-
arsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jó-
hannsdóttir í Borgarnesi. (Aftur í kvöld).
09.40 Náttúrupistlar. Stuttlega og alþýðlega
fjallað um ólík fyrirbæri úr ríki náttúrunnar.
Fimmti þáttur. Umsjón: Bjarni E. Guð-
leifsson.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauks-
son. (Aftur á laugardag).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Farðu burt, skuggi eftir
Steinar Sigurjónsson. Karl Guðmundsson
les. (4)
14.35 Miðdegistónar. Smáverk úr ýmsum
áttum fyrir fiðlu og píanó. Graf Mourja og
Natalia Gous leika.
15.00 Fréttir.
15.03 Bravó, bravó !. Aríur og örlög í óp-
erunni. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og Sig-
ríður Jónsdóttir. (Aftur á laugardag ).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Mar-
teinn Breki Helgason.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Margrét Jó-
hannsdóttir í Borgarnesi. (Frá því í morg-
un).
20.20 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Frá því í morgun).
21.00 Í hosiló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Frá því í gær).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Pétur Gunn-
arsson les. (48)
22.23 Fjölgáfaður eldhugi og heimsmaður.
Um Níels P. Dungal, líf hans og starf. (2:3)
Umsjón: Árni Gunnarsson. (Frá því á
sunnudag).
23.10 Ung Jazz Reykjavík. Hljóðritun frá tón-
leikum á hátíðinni, sem haldin var á Hótel
Borg 26. og 27.3. Umsjón: Berglind María
Tómasdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gormur (Marsupi-
lami II) (33:52)
18.30 Gulla grallari (Ang-
ela Anaconda) (49:52)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Íslandsmótið í hand-
bolta Bein útsending frá
síðari hálfleik oddaleiks í
átta liða úrslitum kvenna á
Íslandsmótinu.
20.45 Mósaík
21.25 Draumar og veru-
leiki (I virkeligheden bare
drømme) Danskur heim-
ildarþáttur um leiðangur
þriggja ungra ævintýra-
manna á skíðum yfir Aust-
ur-Grænland árið 2001.
22.00 Tíufréttir
22.20 Víkingasveitin (Ul-
timate Force II) Aðal-
hlutverk leika Ross Kemp,
Jamie Draven, Tony Curr-
an, Danny Sapani og Ja-
mie Bamber. Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi
barna. (5:6)
23.10 Ragnhildur Helga-
dóttir - Þættir úr lífi stjórn-
málamanns Heim-
ildamynd um
stjórnmálamanninn Ragn-
hildi Helgadóttur sem var
önnur konan til að verða
ráðherra á Íslandi. Ragn-
hildur beitti sér fyrir
stefnumarkandi málum
sem stjórnmálamaður svo
sem lengingu fæðing-
arorlofs og afnámi einka-
reksturs ríkisins á ljós-
vakamiðlum. Í myndinni
koma fram upplýsingar
sem ekki hafa verið á
margra vitorði um hvernig
Ragnhildur stuðlaði að
myndun hinnar sögufrægu
viðreisnarstjórnar. e.
23.40 Kastljósið e.
24.00 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi (þolfimi)
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi
12.40 Amazing Race
(Kapphlaupið mikla 4)
(8:13) (e)
13.25 NCS Manhunt
(Rannsóknarlöggan) Aðal-
hlutverkið leikur David
Suchet (Hercule Poirot).
(5:6) (e)
14.15 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
15.10 Smallville (Whisper)
(10:22) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours (Ná-
grannar)
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.30 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan 7)
19.55 Fear Factor (Mörk
óttans 4)
20.45 Las Vegas (Pros And
Cons) Bönnuð börnum.
(7:23)
21.30 Nip/Tuck (Klippt og
skorið) Stranglega bönn-
uð börnum. (5:13)
22.20 Silent Witness (Þög-
ult vitni 7) Aðalhlutverkið
leikur Amanda Burton en
hún er ein virtasta leik-
kona Breta. Bönnuð börn-
um. (5:8)
23.10 Twenty Four 3 (24)
Stranglega bönnuð börn-
um. (11:24) (e)
23.55 What Girls Learn
(Lífsins gangur) Aðal-
hlutverk: Elizabeth Perk-
ins, Scott Bakula og Alison
Pill. Leikstjóri: Lee Rose.
2001.
01.45 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
15.10 Intersport-deildin
(Snæfell - Keflavík)
16.30 Motorworld Þáttur
um allt það nýjasta í heimi
akstursíþrótta.
17.00 Olíssport Fjallað um
helstu íþróttaviðburði.
17.30 Gillette-sportpakk-
inn
18.00 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
18.30 UEFA Champions
League (Arsenal -
Chelsea) Bein útsending.
20.40 UEFA Champions
League (Mónakó - Real
Madrid) Útsending frá síð-
ari leik Mónakó og Real
Madrid í 8 liða úrslitum.
22.30 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði.
Það eru starfsmenn
íþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vakt-
ina en kapparnir eru Arn-
ar Björnsson, Hörður
Magnússon, Guðjón Guð-
mundsson og Þorsteinn
Gunnarsson.
23.00 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
24.00 Næturrásin - erótík
07.00 Blönduð dagskrá
14.30 Ron Phillips
15.00 Ísrael í dag (e)
16.00 Robert Schuller
17.00 Kvöldljós (e)
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Ísrael í dag (e)
01.00 Nætursjónvarp
Sjónvarpið 22.20 Í þættinum í kvöld er Rauða sveitin
kölluð á vettvang þar sem safnaðarleiðtoginn Omega hef-
ur lokað sig af ásamt lærisveinum sínum eftir að hafa
banað tveimur lögregluþjónum.
06.00 The Adventures of
Rocky and Bullwink
08.00 Air Bud: Golden Re-
ceiver
10.00 Story Of Us
12.00 Summer Catch
14.00 The Adventures of
Rocky and Bullwink
16.00 Air Bud: Golden Re-
ceiver
18.00 Story Of Us
20.00 Summer Catch
22.00 As Good as It Gets
00.15 Joy Ride
02.00 Circus
04.00 As Good as It Gets
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun-
og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05
Auðlind. (e). 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05 Einn og
hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30
Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi:
Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30
Íþróttaspjall. 12.45 Poppland. 16.10 Dæg-
urmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir, Baggalútur,
Spánarpistill Kristins R. og margt fleira Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá
mál dagsins. 18.24 Auglýsingar. 18.26
Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarps-
fréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés.
Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls
Ólafssonar. 21.00 Tónleikar með Blake.
Hljóðritað á Airwaveshátíðinni 2003. Umsjón:
Birgir Jón Birgisson. 22.10 Tónlist að hætti
hússins.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp
Austurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suður-
lands kl. 17.30-18.00 Svæðisútvarp Vest-
fjarða kl. 17.30-18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-22.00 Bragi Guðmundsson
22.00-24.00 Lífsaugað
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Sáðmenn
söngvanna
Rás 1 10.15 Í Sáðmönnum söngv-
anna bregður söngvaskáldið og leik-
arinn Hörður Torfason upp mynd af vel
þekktum hljómlistarmönnum. Hann
ræðir um lífshlaup þeirra aukinheldur
sem hann bregður plötum undir nál-
ina/geislann og leikur brot af tónlist
viðkomandi. Þátturinn er endurtekinn
í kvöld klukkan 20.20.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
12.00 Íslenski popp listinn
(e)
16.00 Pikk TV
20.00 Geim TV
21.00 Paradise Hotel
(19:28)
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens. 70
mínútur er endursýndur
alla virka morgna klukkan
7.00.
23.10 Tvíhöfði (e)
23.40 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld
19.25 Friends (13:24)
19.45 Perfect Strangers
20.10 Night Court (An Old
Flame)
20.30 Night Court (The
Gypsy)
20.55 Alf (Alf)
21.15 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(3:25)
21.40 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
22.05 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld
23.40 Friends (13:24)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Night Court (An Old
Flame)
00.45 Night Court (The
Gypsy)
01.10 Alf (Alf)
01.30 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(3:25)
01.55 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
02.20 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
02.45 David Letterman
17.30 Dr. Phil
18.30 Landsins snjallasti
(e)
19.30 The Simple Life -
lokaþáttur. (e)
20.00 Queer eye for the
Straight Guy Samkyn-
hneigðar tískulöggur gefa
einhleypum, gangkyn-
hneigðum körlum góð ráð
um hvernig þeir megi
ganga í augun á hinu kyn-
inu...
21.00 Innlit/útlit Vala
Matt fræðir sjónvarps-
áhorfendur um nýjustu
strauma og stefnur í hönn-
un og arkitektúr.
22.00 Law & Order: Crim-
inal Intent Bandarískir
þættir um störf Stór-
málasveitar New York
borgar og leit hennar að
glæpamönnum. Maður á
reynslulausn eftir að hafa
setið 15 ár í fangelsi fyrir
morð er grunaður um að
hafa myrt móður sína. Go-
ren talar við rannsókn-
arlögreglumanninn sem
styrt hafði rannsókninni
fyrir 15 árum og kemst að
því að hann hefur eitthvað
að fela.
22.45 Jay Leno
23.30 Survivor Áttunda
þáttaröð vinsælasta veru-
leikaþáttar í heimi gerist á
Perlueyjum, eins og sú
sjöunda, og þátttakend-
urnir eru stórskotalið fyrri
keppna. Sigurvegarar
hinna sjö þáttaraðanna
ásamt þeim vinsælustu og
umdeildustu mynda þrjá
ættbálka sem slást um
verðlaunin. Það er aldrei
að vita upp á hverju fram-
leiðiendur þáttanna kunna
að taka og víst að í vænd-
um er keppni, útsmoginna
og gráðugra keppenda. (e)
00.15 Dr. Phil (e)
01.00 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
LÖG og regla: Einbeittur brotavilji
eða Law & Order: Criminal Intent
eru nú komnir aftur á dagskrá
Skjás eins. Þessir þættir eru eitt af-
sprengi Laga og reglu þáttanna en
aðrir eru t.d. Lög og regla: Kyn-
ferðisbrotadeildin (Law & Order:
Special Victims Unit) og svo forver-
inn, Lög og regla (Law & Order).
Hetjurnar hér eru þau Robert
Goren (Vincent D’Onofrio) og Alex-
andra Eames (Kathryn Erbe). Gor-
en er svo yfirmáta klár og með slíkt
innsæi að stundum er nánast eins og
hann eigi erfitt með sig. Slagar hann
þá í kringum hina grunuðu sem
drukkinn væri, þyljandi upp sönn-
unargögn yfir þeim. Hin jarðbundna
Alexandra sér svo um að hlutirnir
gangi skipulega fyrir og eru þau
teymi sem fátt stenst snúning.
Lög og regla: Einbeittur brotavilji
Goren leysir vandann
Robert Goren
(Vincent D’Ono-
frio) er snillingur.
Lög og regla: Einbeittur brotavilji
er á dagskrá Skjás eins klukkan
22.00
Í LOK mars stóðu nokkrir
ungir íslenskir djassleik-
arar að tveggja daga
djasshátíð á Hótel Borg
og bar hún nafnið Ung
Jazz Reykjavík. Fram
komu hljómsveitir frá
þremur Norðurlöndum,
þær Angurgapi, HOD, B3,
Rodent Jogujo circuit og
Refleks og meðlimir allir
skipaðir ungum djassleik-
urum frá Íslandi, Dan-
mörku, Noregi, Svíþjóð
og Finnlandi. Meg-
ineinkenni hátíðarinnar
var frumsamið efni og var
snert á ýmsum stíl-
brigðum innan djassgeir-
ans.
Í kvöld og næstu þriðju-
dagskvöld mun Rás 1
leika upptökur frá hátíð-
inni og einnig verður rætt
við meðlimi sveitanna.
Það er Berglind María
Tómasdóttir sem hefur
umsjón með þáttunum.
Morgunblaðið/Sverrir
Davíð Þór Jónsson var á
meðal þeirra sem léku.
…ferskum
djassi
Ung Jazz Reykjavík er
á dagskrá Ríkis-
útvarpsins klukkan
23.10.
EKKI missa af…