Morgunblaðið - 08.04.2004, Side 26

Morgunblaðið - 08.04.2004, Side 26
NEYTENDUR 26 FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ BÓNUS Gildir til páska nú kr. var kr. mælie.verð Mjúkís allar tegundir, 2 ltr ........... 499 599 499 kr. kg Reyktur og grafinn lax ................. 999 1.799 999 kr. kg Ali hamborgarhryggur ................. 909 1.168 909 kr. kg Ali bayonne-skinka ..................... 799 1.168 799 kr. kg Kókkippa, 6x2 ltr ....................... 899 1.099 75 kr. ltr Bökunarkartöflur í áli, 700 g ....... 159 179 227 kr. kg Ferskir kjúklingaleggir ................. 275 449 275 kr. kg Fersk kjúklingalæri ..................... 275 449 275 kr. kg KF hrásalat, 350 g ..................... 99 159 283 kr. kg KF kartöflusalat, 350 g............... 99 159 283 kr. kg Doritos texas paprika, 200 g....... 99 189 495 kr. kg KF villikryddað lambalæri ........... 833 1.250 833 kr. kg KF villkryddaður lambahryggur .... 899 1.349 899 kr. kg 11–11 Gildir 7.–14. apríl nú kr. var kr. mælie.verð Gourmet villikryddað lambalæri .. 1.073 1.430 1.073 kr. kg Gourmet lamba rib-eye steik ....... 2.162 2.882 2.162 kr. kg Gourmet lærissneiðar ................. 1.332 1.776 1.332 kr. kg SS koníaksl. grísahnakkasneiðar . 899 1.198 899 kr. kg Ostakaka m/blóðappels., 8 m .... 859 1.098 Maryland kex hazelnut, 150 g ..... 99 135 660 kr. kg Maryland double 150 g.............. 99 135 660 kr. kg Club saltkex, 150 g.................... 75 89 500 kr. kg Sýrður rjómi 2 teg. 200 g............ 179 215 895 kr. kg Doritos nachos snakk, 200 g ...... 199 279 995 kr. kg Emmess ískaka 6–8 m., 800 g ... 599 799 999 kr. kg Emmess skafís, súkkulaði ........... 379 499 379 kr. ltr Emmess skafís, capuccino ......... 379 499 379 kr. ltr FJARÐARKAUP Gildir til 11. apríl m. b. endast nú kr. var kr. mælie.verð FK bayonne-skinka ..................... 599 989 599 kr. kg Rauðvínslegið lambalæri ............ 834 1.389 834 kr. kg Jurtakryddað lambalæri.............. 834 1.389 834 kr. kg Lambahryggur, reyktur................ 896 1.279 896 kr. kg Hrásalat, 350 g ......................... 99 167 99 kr. st. Kartöflusalat, 350 g................... 99 167 99 kr. st. Svínalundir ............................... 1.198 1.698 1.198 kr. kg Quality Street, 1,64 kg ............... 1.798 2.498 1.096 kr. kg Móa læri/leggur ........................ 349 545 349 kr. kg Móa bringur .............................. 1.399 1.998 1.399 kr. kg Cocoa Puffs, 2 saman, 2x553 g.. 598 676 540 kr. kg Fjallalamb, einbúi ...................... 1.439 1.798 1.439 kr. kg Fjallalamb, grillsneiðar ............... 769 1.098 769 kr. kg Marmarakaka, 500 g ................. 189 240 378 kr. kg HAGKAUP Gildir til 12. apríl nú kr. var kr. mælie.verð Rauðvíns lambal. frá Kjarnaf. ...... 834 1.389 834 kr. kg Óðals hamborgarhryggur ............ 719 1.198 719 kr. kg Óðals bayonne-skinka ................ 719 1.198 719 kr. kg Búfells hamborgarhryggur........... 1.398 1.049 1.398 kr. kg Lúxushryggur frá SS ................... 1.598 1.998 1.598 kr. kg KRÓNAN Gildir 7.–13. apríl nú kr. var kr. mælie.verð Krónu páskaegg, 375 g.............. 699 Nýtt 1.864 kr. kg Kjúklingur, ferskur ...................... 359 598 359 kr. kg Krónu lambagrill, læri................. 909 1.298 909 kr. kg Móa kjúklingalæri, magnpk. ....... 289 499 289 kr. kg Móa kjúklingaleggir, magnpk. ..... 289 499 289 kr. kg SS grand orange helgarsteik ....... 979 1.398 979 kr. kg Maryland kex, coconut, 150 g ..... 79 99 527 kr. kg Emmess daimskafís, 1,5 ltr ........ 399 449 266 kr. ltr Pik Nik kartöflustrá, 397 g .......... 349 399 879 kr. kg Krónu cola eða appelsín, 1,5 ltr .. 69 Nýtt 46 kr. ltr GM hunangs Cheerios, 765 g ..... 399 529 522 kr. kg Kuchen meister formk., 400 g ..... 139 169 347 kr. kg Coke 4x2 ltr og Prince Polo kassi . 999 1.777 999 kr. pk. NETTÓ Gildir til 14. apríl m. b. endast nú kr. var kr. mælie. verð Nettó hamborgarhryggur............. 599 998 599 kr. kg Fjallalamb lærissn., grillkr.r......... 1.333 1.568 1.333 kr. kg Fjallalamb skyndigrill ................. 1.018 1.198 1.018 kr. kg Kalkúnn, 1. flokkur .................... 599 699 599 kr. kg KS lambalæri, grand crue........... 799 998 799 kr. kg Kryddsmjör m/hvítlauk............... 99 126 990 kr. kg Nóa rúsínur, 500 g..................... 249 299 498 kr. kg Fantasía ísterta.......................... 799 1.098 615 kr. kg Pringles sour cream, 200 g......... 149 288 647 kr. kg Salatrækja, 250 g ..................... 129 169 516 kr. kg Nettó cola, 1,5 ltr ...................... 69 99 46 kr. ltr Nettó appelsín, 1,5 ltr ................ 69 99 46 kr. ltr NÓATÚN Gildir 8.–14. apríl nú kr. var kr. mælie.verð Kalkúnn, frosinn ........................ 599 799 599 kr. kg Önd, sænsk .............................. 1.499 Nýtt 1.499 kr. kg Önd, Gressingham..................... 1.599 Nýtt 1.599 kr. kg Fasanabringur ........................... 1.298 Nýtt 1.298 kr. kg Móa frosnir kjúklingabitar ........... 299 819 299 kr. kg Lambainnralæri úr kjötborði........ 1.995 2.898 1.995 kr. kg Svínalæri úr kjötborði ................. 349 599 349 kr. kg Svínahryggur m/pöru úr kjötb. .... 599 849 599 kr. kg Svínabógur úr kjötborði .............. 349 599 349 kr. kg Svínakótilettur úr kjötborði .......... 795 1.098 795 kr. kg Svínalundir úr kjötborði .............. 1.595 1.995 1.595 kr. kg Svínagúllas úr kjötborði.............. 795 1.249 795 kr. kg Svínasíða m/pöru úr kjötb., ........ 249 549 249 kr. kg Særún, rækja, salat, 250 g......... 149 189 596 kr. kg Emmess skafís, 1,5 ltr, 6 teg. ..... 499 699 499 kr. ltr SAMKAUP/ÚRVAL Gildir til 13. apríl nú kr. var kr. mælie.verð Títuberjalæri.............................. 1.025 1.367 1.025 kr. kg Lambalæri, frosið ...................... 799 SS koníaksl. grísahn.sneið.......... 959 1.198 959 kr. kg SS kryddlegnar svínakótil. .......... 1.038 1.298 1.038 kr. kg Bayonneskinka .......................... 699 898 699 kr. kg Ítalskur ostur, 150 g................... 149 175 993 kr. kg Létt kotasæla, 200 g.................. 115 129 575 kr. kg Ferskur kjúklingur ...................... 399 689 399 kr. kg Kalkúnasnitsel........................... 699 998 699 kr. kg FDB rauðkál, 580 g.................... 99 129 171 kr. kg FDB asíur, 580 g ....................... 139 189 239 kr. kg FDB agúrkusalat, 550 g ............. 169 195 308 kr. kg FDB rauðrófur, 580 g ................. 139 119 239 kr. kg X-tra franskar kart. í ofn.............. 179 219 179 kr. kg Danef. kartöflubátar, 750 g ........ 229 289 305 kr. kg SPAR Bæjarlind Gildir til 13. apríl nú kr. var kr. mælie.verð Lambalæri úr kjötb., úrvalsfl. ...... 789 1.098 789 kr. kg Lambagrillsneiðar, kryddl............ 798 1.298 798 kr. kg Pik Nik kaftöflustrá, 113 g .......... 159 188 1.407 kr. kg Lu Tuc kex 3 teg., 100 g ............. 61 72 610 kr. kg 7-Up, 2 ltr ................................. 99 195 49,50 kr. ltr Prince Polo, 30x40 g.................. 986 1.262 822 kr. kg Toro pasta Bolognese, 125 g ...... 165 194 1.320 kr. kg Toro pasta Napoli, 129 g ............ 165 194 1.279 kr. kg Toro pasta Parma, 117 g ............ 172 202 1.470 kr. kg Biomjólk 3 teg., ½ ltr ................. 114 127 228 kr. ltr ÞÍN VERSLUN Gildir 7.–14. apríl nú kr. var kr. mælie.verð Fjallalambs fjallasteik ................ 1.061 1.248 1.061 kr. kg Fjallalambs kreolasteik .............. 1.188 1.398 1.188 kr. kg Villikr. hátíðarlambalæri ............. 1.169 1.299 1.169 kr. kg Fjallalambs úrb.hangiframp. ....... 1.273 1.498 1.273 kr. kg Beauvais rauðkál, 580 g ............ 99 139 168 kr. kg La Baguette snittubrauð, 4 st...... 199 279 49 kr. st. Hunt’s BBQ sósur, 510 g ............ 169 219 321 kr. kg Þykkvab. hvítlauksgratín, 600 g .. 299 359 478 kr. kg Maxwell house kaffi, 500 g......... 329 369 658 kr. kg Ýmis hátíðarmatur á til- boðsverði í verslunum  HELGARTILBOÐIN | neytendur@mbl.is Hamborgarhryggur, bayonne-skinka, lambalæri, kjúklingur, grísakjöt, grill- sneiðar, kalkúnn, fasani, önd og svín er á lækkuðu verði fyrir páskana. PÁSKAMATURINN er af ýmsu tagi og allar kjöttegundir á borðum ásamt fiskmeti, ef marka má viðbrögð fjög- urra kaupmanna á höfuðborgarsvæð- inu í gær. Sveinn Sigurbergsson, kaupmaður í Fjarðarkaupum, kveðst hafa byrjað að verða var við fólk í páskainn- kaupum í liðinni viku. „Bayonne- skinkan kemur svolítið sterk inn hjá okkur. Fólki þykir þægilegt að elda hana. Einhverjir velja líka hamborg- arhrygg og sala á grillkjöti fer stöð- ugt vaxandi á þessum árstíma. Pásk- arnir hafa breyst og eru orðnir tími ferðalaga og skemmtana í meira mæli en áður og þeir sem eru í sum- arbústað vilja gjarnan grilla,“ segir hann. Dökkt kjöt Nautakjöt, lambakjöt, svínakjöt og kjúklingar verður allt fyrir valinu í páskamatinn, en Sveinn telur að dökkt kjöt sé að sækja dálítið á vegna lágs verðs á kjúklingum og svínakjöti undanfarin misseri. „Einnig finnst mér guli liturinn vera á undanhaldi í skreytingum. Þær eru meira út í pastelliti um þessar mundir. Þá kaupir fólk ferskar grein- ar og hengir á þær egg,“ segir hann. Verðstríð á páskaeggjum hefur verið áberandi síðustu daga og segir Sveinn verð „aldrei lægra“. „Það er talsvert um undirverð og maður hef- ur séð dæmi þess að egg sem kostar um 1.500 krónur í heildsölu sé selt á 900 krónur út úr búð.“ Sigurður Gunnar Markússon, rekstrarstjóri Nóatúns, segir innkaup fyrir páska nú dreifast á fjóra daga, það er þriðjudag, miðvikudag, skír- dag og laugardag. „Hér einu sinni var miðvikudagur fyrir páska stærsti dagurinn á árinu í sölu á matvöru,“ segir hann. Allt leyfilegt Sú þróun hefur jafnframt orðið hægt og sígandi, að hans sögn, að engin kjöttegund virðist allsráðandi í páskamatinn. „Endur og kalkúnn er mjög vinsælt í Nóatúni. Einnig má nefna ferskt svínakjöt, lambakjöt af nýslátruðu, fyllt lambalæri, hamborg- arhrygg, hangikjöt, nautakjöt og grillkjöt. Valið virðist ráðast dálítið af veðri og skapi og hvort vorstemmn- ing sé í lofti,“ segir hann. Hangikjöt og hamborgarhryggur voru algengur matur á páskum fyrir 10–15 árum segir Sigurður Gunnar, en enn er nokkuð um að fólk kaupi fisk eða fiskmeti til þess að borða á föstudaginn langa. „Ég nefni sem dæmi humar, saltfisk og lúðu.“ Hvað páskaeggin varðar segir hann að fleiri páskaegg hafi selst í Nóatúni fram til dagsins í dag en yfir alla páskana í fyrra. „Mér sýnist að fólk sé bæði að kaupa fleiri og stærri egg.“ Hann tekur undir að verðstríð hafi ríkt í sölu á páskaeggjum nú líkt og undanfarin ár og að verð hafi farið talsvert langt niður í einhverjum til- vikum. „Verðið virðist hafa farið neð-  HEFÐIR |Valið á páskamatnum ræðst m.a. af Meiri áhersla á ferða- lög og skemmtanir yfir hátíðina en áður BREIÐ lína af hreinlætisvörum úr jurtasápu með olíum sem unn- ar eru úr lífrænt ræktuðu hráefni er komin á markað. Innflytjandi er Yggdrasill og segir Rúnar Sig- urkarlsson, eigandi verslunar- innar, að ilmefni í vörunum séu úr náttúrulegum olíum úr lífrænt ræktuðum eða villtum ávöxtum. Vörurnar eru frá Sonett og um að ræða þvottaefni fyrir tau, leirtau, yfirborðsfleti og salerni, sem og sápu fyrir hendur. „Þessi framleiðsla brotnar full- komlega niður í náttúrunni á stuttum tíma og er án tilbúinna rotvarnarefna, ensíma, bleikiefna, ilm- og litarefna. Í þessum vörum eru jafnframt samþjöppuð efni sem gera þær mjög drjúgar í notkun, auk þess sem þær eru sérlega mildar fyrir húðina,“ seg- ir hann. Vörurnar henta til notkunar þar sem er rotþró, segir Rúnar ennfremur. „Og sem dæmi má nefna að 3 kílóa pakkning af dufti fyrir uppþvottavél dugir nánast í heilt ár, því einungis er notuð ein teskeið í senn,“ segir hann. Hreinlætisvörur úr lífrænu hráefni Hreinlætisvörur sem hlífa umhverfi og brotna niður í náttúrunni. Morgunblaðið/Heiðar Þór Fólk velur hátíðarmat af öllu tagi fyrir páska, líka hangikjöt og hamborgarhrygg.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.