Morgunblaðið - 08.04.2004, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 08.04.2004, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2004 59 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 8 og 10.10. „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 2 og 4.30. Íslenskt tal. Páskamynd fjölskyldunnar Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á toppnum í USA! Upplifðu fyrsta stefnumótið...endalaust! Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10.  SV Mbl  Skonrokk Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar! Heimsfrumsýning Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Toppmyndin á Íslandi  HL. MBL OPIÐ ALLA PÁSKANA ! SÝNINGATÍMAR GILDA YFIR ALLA PÁSKANA Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www .regnboginn.is Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Páskamynd fjölskyldunnar „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8.30 og 10.40. Fyndnasta mynd ársins! 2 vikur á toppnum í USA! Upplifðu fyrsta stefnumótið...endalaust! Heimsfrumsýning Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Toppmyndin á Íslandi  HL. MBL Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tali Besta frumsamda handrit Sýnd kl. 10.10.Sýnd kl. 8. OPIÐ ALLA PÁSKANA ! SÝNINGATÍMAR GILDA YFIR ALLA PÁSKANA OPIÐ ALLA PÁSKANA ! dauðu og er endurgerð á sam- nefndri mynd hrollvekjumeistarans Georges A. Romeros frá 1978. Myndin gerði fína hluti vestra, enda þykir hún með ferskara móti, bæði hasarinn og húmorinn. Christof Wehmeier segist „hryllilega“ sáttur við viðtökurnar en yfir 2.500 manns sáu myndina um helgina. Hann seg- ist viss um að aðsóknin eigi líka eftir að halda vel nú þegar páskafríið er byrjað, enda sé þetta mynd sem komið hafi skemmtilega á óvart. „Þetta er páskahrollurinn í ár.“ Fjórða myndin sem frumsýnd var fyrir helgi er svo Innrás barbar- anna, sem fékk Óskarinn sem besta erlenda myndin í ár. Er þar á ferð mynd sem farið hefur sigurför um kvikmyndahátíðir heimsins og sóp- að að sér verðlaunum. Innrás nýju myndanna gerði það að verkum að Píslarsaga Krists hélt efsta sætinu í aðeins eina viku eftir að hafa áður þurft að bíða lægri hlut fyrir löggulúðunum Starsky og Hutch. En spennandi verður þó að sjá hvað trúarhátíð á borð við páskana gerir fyrir Kristsmyndina. Rómantíski Sandler mælist ekki síður vel fyrir en sá ruglaði. skarpi@mbl.is Fyrir flottar konur Bankastræti 11 • sími 551 3930
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.