Morgunblaðið - 08.04.2004, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.04.2004, Blaðsíða 53
FÖSTUDAGURINN LANGI MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2004 53 DISCOVERY CHANNEL 10.00 Diagnosis Unknown 11.00 Ancient Clu- es 11.30 Conspiracies 12.00 Dinosaur Hunt- ing 13.00 Storm Force 14.00 Extreme Mach- ines 15.00 Hooked on Fishing 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Chal- lenge 17.00 Remote Madness 17.30 A Bike is Born 18.00 Son of God 19.00 Ray Mears’ Ext- reme Survival 20.00 Dicing With Death 21.00 American Chopper 22.00 Extreme Machines 23.00 Medical Detectives 23.30 Medical De- tectives 0.00 Exodus from the East 1.00 Rex Hunt Fishing Adventures 1.30 Mystery Hunters 2.00 Dinosaur Hunting 3.00 Time Team EUROSPORT 9.30 Cycling 10.30 Football 13.30 Snooker 14.30 Cycling 15.30 Snooker 16.00 Football 18.00 Snooker 21.00 Rally Raid 21.15 Xtreme Sports 21.45 News 22.00 Football 22.15 Strongest Man 23.15 News HALLMARK 9.45 Tidal Wave: No Escape 11.15 The Setting Son 12.45 Blind Ambition 14.30 Betrayal 16.00 Tidal Wave: No Escape 17.45 Just Cause 18.30 Final Jeopardy 20.00 Dead 21.30 Sworn To Vengeance MGM MOVIE CHANNEL 9.35 The Facts of Life 11.15 The Honkers 12.55 Operation Lookout 14.30 The Elim- inators 16.10 Man of La Mancha 18.15 Ext- remities 19.45 The Godsend 21.10 In Dan- gerous Company 22.45 Meatballs 4 0.15 The Rift 1.35 Hawaii NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Search for the Afghan Girl 11.00 The Science of Waves 12.00 Spinner Dolphins 13.00 Insects from Hell: Invaders 13.30 Se- conds from Death: the Sinking of Hms Cov- entry 14.00 The Search for Kennedy’s Pt-109 15.00 The Vanishing Tattoo 16.00 The Kill Zone 17.00 Raising of the Hunley 18.00 Crocodile Chronicles: Outback Invasion 18.30 The Mummy Road Show: Mummies Inside Out 19.00 Built for the Kill: Claws 20.00 The Sea Hunters: the Princess Sophia Tragedy 21.00 Deadly Arts: Aikido *mortal Combat* *final Episode* 22.00 Rwanda’s Forgotten Tribes *lost Tribes* 23.00 Mars: Dead or Alive? - the Landings 0.00 The Sea Hunters: the Princess Sophia Tragedy TCM 19.00 The Ice Pirates 20.35 Demon Seed 22.10 Savage Messiah 23.50 Brotherly Love 1.40 Trial 3.25 Short - MGM 40 Anniversary ANIMAL PLANET 10.00 Parklife: Africa 10.30 Parklife: Africa 11.00 Wild Rescues 11.30 Wild Rescues 12.00 Battle for the Gibbons 12.30 The Turtles of Saziley 13.00 Emergency Vets 13.30 Emer- gency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doctor 17.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Parklife: Africa 18.30 Parklife: Africa 19.00 Miami Ani- mal Police BBC PRIME 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Anti- ques Roadshow 12.00 Ground Force 12.30 Garden Invaders 13.00 Teletubbies 13.25 Balamory 13.45 Bits & Bobs 14.00 Binka 14.05 The Really Wild Show 14.30 The Wea- kest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Anti- ques Roadshow 16.15 Flog It! 17.00 Ainsley’s Gourmet Express 17.30 Jack Dee - Sent to Si- beria 18.30 Dad’s Army 19.00 Copenhagen 20.30 Ballykissangel 21.30 Dad’s Army 22.00 Louis Theroux’s Weird Weekends 23.00 Jour- neys to the Bottom of the Sea 0.00 Land of the Tiger 1.00 Japanese Language and People 1.30 Suenos World Spanish 1.45 Suenos World Spanish 2.00 The Money Programme 2.30 The Money Programme 3.00 Follow Me ÝMSAR STÖÐVAR 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 10.15 Kortér Útsending úr Hlíð- arfjalli. Endursýnt 11.15, 12.15 13.15 Kortér Útsending úr Hlíð- arfjalli Endursýnt 14.15, 15.15 16.15 Kortér Útsending úr Hlíð- arfjalli Endursýnt 17.15, 18.15, 19.15 og 20.15 18.15 Kortér Fréttir, Um helgina og Sjónarhorn. (Endursýnt á klukku- tíma fresti til morguns) 20.30 Fasteignir 21.00 Kvöldljós Kristilegur um- ræðuþáttur frá sjónvarpsstöðinni Omega. 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) DR1 10.00 Tidens tegn - TV på tegnsprog 11.00 Haven i Hune (9:10) 11.30 Rabatten (14:35) 12.00 Langfredags-gudstjeneste 12.50 Barracuda 12.50 Grumme historier om grusomme børn 13.00 Scooby Doo 13.20 Boogie i Vietnam 14.20 Håndbold: DM semifinale 2 (k), direkte 16.00 Fjernsyn for dig 16.00 Fredagsbio 16.10 Den lille røde traktor 16.20 Muldvarp og hans venner 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney’s Tarzan 17.20 Charles’ tante (kv - 1959) 19.00 TV-avisen 19.15 Fredagsfilm: Meet the Parents (kv - 2000) 20.55 The Astronaut’s Wife (kv - 1999) 22.40 Boogie i Vietnam 23.40 Godnat DR2 12.55 Vers og viser fra Vartov 12.25 Dil se - fra hjertet (kv 1998) 15.10 Mord på labo- ratoriet - Death of an Expert Witness (6:6) 16.15 Brassed Off (kv - 1996) 18.00 Det vilde Australien (1:6) 18.50 Al den kærlighed (1:2) 19.30 Den halve sandhed - Pressen (3:8) 20.00 Golf: US Masters 20.30 Deadl- ine 20.50 Golf: US Masters 22.30 Præsiden- tens mænd - The West Wing (66) 23.10 Godnat NRK1 10.00 Løsning påskenøtter 10.05 Norske filmminner: Shetlandsgjengen 11.35 Heltene fra Telemark (2:3) 12.25 Profil: Tre muntre herrer i Roma (2:3) 13.15 Hokus pokus 14.50 Markuspasjonen 16.00 Barne-tv 16.00 H.C. Andersens eventyr: Snødronn- ingen 16.25 Magga og Lille-Bobs 16.30 Laura Trenter: Hjelp! Ranere! 17.00 Dagsre- vyen 17.30 Påskenøtter 17.45 Ville mødre 18.15 Venneprøven 19.15 Påskekrim: Krim- inalsjef Foyle - Foyle’s war: War games 20.55 Løsning påskenøtter 21.00 Kveldsnytt 21.15 Tilfeldig vitne - Passer By (1:2) 22.15 Singel og sang - Walk On By (6:8) 23.05 Michael Moores USA (6:12) NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat 15.40 Patch Adams (kv - 1998) 17.30 Store Studio nachspiel 18.00 Siste nytt 18.10 Michael Palin i Sahara (2:4) 19.05 Fakta på lørdag: Smilet i øyet 20.25 Youkali hotell 21.10 Dav- id Letterman-show 21.55 MAD tv 22.35 Svisj metall 01.00 Svisj: Musikkvideoer og chat SVT1 06.00 Bolibompa 06.01 På väg till Blåkulla 06.05 Har den äran, Långöra 06.30 Linnea i målarens trädgård 09.30 Debatt 10.30 Mat- iné: Järnjätten 11.55 Tv-huset 13.25 Berg- man och filmen 14.25 Så såg vi påsken då 14.30 Beethovens Diabellivariationer 16.00 Bolibompa 16.01 Myror i brallan 16.30 Ducktales 17.00 Tillbaka till Vintergatan 17.30 Rapport 17.50 Seriestart: Den gömda konsten 18.00 Bergman och teatern 19.00 Tennis: Davis Cup 21.00 Fredagsbio: Betty tur & retur 21.50 Rapport 21.55 Golf: US Masters SVT2 10.00 Nybyggare i tredje åldern 10.25 Upp- drag granskning 11.25 Plus 11.55 Kobra 12.40 K Special: Edith Piaf 14.35 De blin- das rike 14.25 Möte med Hasse Ekman 15.30 Judisk påskmåltid 16.00 Aktuellt 16.15 Mellan himmel och jord 17.00 Om konsten att bygga ett hotell i is 17.40 Filmen om Stockholms stadion 18.00 Tennis: Davis Cup 19.00 Aktuellt 19.15 Sportnytt 19.30 Retroaktivt 20.00 Tennis: Davis Cup AKSJÓN FÓLK Í FRÉTTUM A dam er einstakur náungi, jarðbundinn og alveg áberandi heil- steyptur af Hollywood- leikara að vera. Náungi sem allir kunna vel við,“ segir Peter Segal, góðvinur hans og leikstjóri tveggja síðustu mynda hans Anger Management og 50 First Dates en sú síðarnefnda var frumsýnd hér á landi um síðustu helgi og er nú vinsælasta mynd landsins. Skjall er krónískur kækur þeirra í Hollywood, eins og bak- tjaldaþættir og „gerð mynd- arinnar“ þættir sýna glöggt. Væri hæglega hægt að fylla heilt svona viðtal af þessum innantóma og fyr- irsjáanlega lofsöng, sem oftar en ekki virðist samin af markaðs- möðkum. En blaðamaður Morg- unblaðsins trúði Segal og hans hlýju orðum í garð Sandlers er við Segal ræddum saman á þriðjudag- inn var. Moggamaðurinn hafði líka ýmislegt fyrir sér, hafði lesið sér til um að þeir væru í reynd mjög góðir vinir, þótt þeir hefðu ekki þekkst lengi. Vinskapurinn myndaðist við gerð Anger Management. Um það var rætt hversu vel þeir hefðu náð saman Segal og Sandler og því kom það engum á óvart er fyrirtæki Sandlers Happy Gilmore réð Segal til að leikstýra næstu mynd Sand- lers, 50 First Dates. Og samvinnan heldur svo áfram því Segal hefur þegar verið ráðinn til að leikstýra fangelsismyndinni The Longest Yard, sem er endurgerð sam- nefndrar myndar frá 1973 með Burt Reynolds, mynd sem þegar hefur verið endurgerð í Bretlandi undir nafninu Mean Machine, þá með fautanum Vinnie Jones. Gamanmynd þarf að vera fyndin Sigurganga Sandlers er með ein- dæmum og er óhætt að fullyrða að hann sé nú einhver farsælasti gam- anleikari samtímans. Myndir hans urðu þegar vinsælar vestra, enda var hann orðinn þekkt sjónvarps- stjarna þegar hann birtist í sínu fyrsta aðalhlutverki í Billy Madison árið 1995. En það tók hann nokkurn tíma að ná hylli áhorfenda utan Banda- ríkjanna og segja má að það hafi ekki tekist fyrr en með The Wedd- ing Singer árið 1998 en síðan hefur hann líka ekki stigi feilspor hvað vinsældir varðar. Segal lítur því eðlilega á það sem mikið gæfuspor að hafa fengið tækifæri til að vinna með Sander. Og segir hann að þeir nái vissulega mjög vel saman. – Er það vegna þess að þið eruð með svipaðan húmor? „Já vissulega, en ekki bara það heldur höfum við almennt mjög líka sýn á hvað góð gamanmynd þarf að hafa.“ – Og hvað þarf góð gamanmynd að hafa? „Augljóslega að vera fyndin. Hæfilega klikkuð en einnig mann- leg. Áhorfandinn verður að geta sett sig í spor söguhetjanna, fund- ist sem þeir hafi allt eins getað lent í þessum sömu spaugilegu að- stæðum.“ Dreymir um að vinna með Tom Hanks Og Peter Segal er náungi sem virðist hafa stúderað gamanmynd- ina talsvert mikið. Í það minnsta hefur hann helgað sig gríninu síðan hann lauk námi í kvikmynda- og sjónvarpsmyndagerð. Fyrst um sinn skrifaði hann og leikstýrði fyrir sjónvarp en fékk svo stóra tækfærið er honum bauðst að leikstýra þriðju Naked Gun myndinni sem bar undirtitilinn 33 1/3: The Final Insult. Seint verð- ur þeirrar myndar getið í sögubók- um en næsta mynd hans á meiri séns því hún sló rækilega í gegn og gerði skammlífa stjörnu úr ungum grínista úr Saturday Night Life þáttunum, Chris Farley heitnum. Myndin sú hét Tommy Boy og var frumsýnd 1995. Þar léku fleiri Sat- urday Night Live hetjur, Dan Akroyd og David Spade, en Segal segir það hafa verið draum sinn frá unga aldri að fá að vinna með þess- um óborganlegu grínistum og nú sé hann aldeilis að rætast því Sandler er enn einn Saturday Night Live- leikarinn sem Segal vinnur með og í næstu mynd þeirra saman The Longest Yard, verður Chris Rock einnig í stóru hlutverki. Segal segist jafnframt sækja áhrifin lengra aftur, jafnvel alla leið aftur til þeirra Charles Chaplins og Harolds Lloyds en einnig til bresku snillinganna í Monty Python. Hver er þá besta gamanmyndin sem hann hefur séð? „Ætli það sé ekki Young Frank- enstein eftir Mel Brooks. Hlæ mig máttlausan í hvert sinn sem ég sé hana.“ – Áttu þér einhvern draumagam- anleikara sem þig langar að vinna með í framtíðinni? „Tom Hanks var alltaf einn af mínum eftirlætis gamanleikurum og það rifjaðist upp fyrir mér þegar ég sá hann í The Ladykiller Coen- bræðra hversu góður hann er í slík- um hlutverkum. Ég væri því sann- arlega til í að gera eina góða gam- anmynd með honum.“ Sandler er hlýðinn Segal segir það auðvelt verk fyr- ir sig að stýra Sandler. Hann láti óvenjuvel af stjórn af grínista að vera, fylgi meira að segja handrit- inu að mestu leyti og hlýði leik- stjóranum í einu og öllu, jafnvel þótt hann eigi sjálfur þátt í hand- ritinu og sé framleiðandi. – En er ekki erfitt samt fyrir fólk að handa andlitinu á tökustaðnum þegar menn eins og Sandler og Rob Schneider fara hamförum? „Jú, og ekki er ég barnanna best- ur í þeim efnum, á til að skella upp úr á mjög krítískum augnablikum.“ – Og það reynir væntanlega mik- ið á þá sem sjá um hljóðvinnsluna, að eyða þessum hlátri hjá tökulið- inu? „Já, þeir kvarta gjarnan undan þessum óvelkomna skarkala. En þetta er samt ávísun á góða gam- anmynd. Ef engin hlær á töku- staðnum, hverjar eru þá líkur á að áhorfendur hlæi? Og ekki veit ég hræðilegri martröð en þöglan bíó- sal.“ Engin martröð hræði- legri en þögull bíósalur Peter Segal gerir gamanmyndir, gjarnan með Adam Sandler í aðal- hlutverki. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við Segal um Sandler, spaugið og nýjustu mynd þeirra 50 fyrstu stefnumótin. skarpi@mbl.is Hlegið á tökustað. Peter Segal slær á létta strengi ásamt aðalleikurum 50 First Dates, Sandler og Barrymore. Adam Sandler velur gjarnan Peter Segal til að leikstýra myndum sínum QUENTIN Tarantino langar til að leikstýra næstu James Bond- myndinni, sem byggð verður á bók Ians Fleming, Casino Royale. Hann hvetur framleiðendur Bond- myndanna til þess að gefa sér tækifæri. „Ég fæ ekki séð að þeir hafi neinu að tapa,“ segir hinn hógværi leikstjóri. Tarantino vill fá að gera eina mynd áður en Pierce Brosnan hættir að leika Bond, James Bond. Og hann vill fá að hafa hana að- eins öðruvísi, að sínum hætti, án þess þó að það skaði á nokkurn hátt ímynd hetjunnar, njósnara hennar hátignar, 007, sem kynnir sig aldrei öðru vísi en Bond, Jam- es Bond. Tarantino myndi leggja áherslu á sögu- þráð frekar en spreng- ingar og tæknibrellur. Brosnan sjálfur lýsti því nýverið yfir að hann vildi einmitt meiri sögu en minna af spreng- ingum og tæknibrell- um, eitthvað í líkingu við sögu Flemings, Cas- ino Royale, en þar sé að finna meira um Bond sjálfan en í nokkurri annarri bóka hans. Skopstæling á Casino Royale var gerð árið 1967 með Peter Sellers og David Niven í aðalhlutverkum. Myndin heitir einnig Casino Royale en sú telst sjaldnast með öðrum Bond-myndum. Ef einhver gæti gert Bond svalan á ný væri það Quentin Tarantino. Tarantino vill gera Bond-mynd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.