Morgunblaðið - 08.04.2004, Blaðsíða 52
FÖSTUDAGURINN LANGI
52 FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
08.00 Fréttir.
08.05 Morgunandakt. Séra Pétur Þór-
arinsson Laufási, Eyjafirði flytur.
08.15 Tónlist að morgni föstudagsins
langa. Dauðinn og stúlkan eftir Franz
Schubert. Amadeus- kvartettinn leikur.
08.55 Passía eftir Hafliða Hallgrímsson.
Mary Nessinger og Garðar Thór Cortes
syngja með Mótettukór Hallgrímskirkju og
Kammersveit Hallgrímskirkju; Hörður Ás-
kelsson stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Hví hefur þú yfirgefið mig?. Erindi
um sorg og þunglyndi. Umsjón: Haukur
Ingi Jónasson.
11.00 Guðsþjónusta í Grensáskirkju. Séra
Ólafur Jóhannsson prédikar.
12.00 Dagfskrá föstudagsins langa.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Rússneskar raddir. Karlakór St. Ba-
sil dómkirkjunnar. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir.
14.00 Kristján Jónsson Fjallaskáld. Dag-
skrá frá 1984. Umsjón: Matthías Viðar
Sæmundsson. Lesarar með honum: Ant-
on Helgi Jónsson og Þorsteinn Ant-
onsson.
15.10 Hver má syngja?. Tjáningarfrelsi í
tónlist. Umsjón: Sigríður Stephensen.
16.00 Fréttir.
16.05 Veðurfregnir.
16.08 Líkfylgd Jóns Arasonar. Dagskrá í
tali og tónum. Samsetning: Ásgeir Jóns-
son. Lesari: Hjörtur Pálsson. Söngur:
Gerður Bolladóttir og Kári Þormar. Örlygur
Benediktsson samdi ný lög við ljóð Jóns
Arasonar. (Hljóðritað í Akureyrarkirkju
24.8 í fyrra)
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Tónleikar. Hljóðritun frá tónleikum
Mótettukórs Hallgrímskirkju og Schola
Cantorum á tónlistarhátíðinni Myrkum
músíkdögum, 8.2 sl. Á efnisskrá: María,
meyjan skæra eftir Hreiðar Inga Þor-
steinsson. Hymn to St. Cecilia eftir Ben-
jamin Britten. Agnus Dei eftir Krysztof
Penderecki. Agnus Dei eftir Hjálmar H.
Ragnarsson. Messa fyrir tvo kóra eftir
Frank Martin. Stjórnandi: Hörður Áskels-
son.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Sjö síðustu orð Krists á krossinum.
Hljóðritun af tónleikum sem haldnir voru í
Elmau-kastala í Bæheimi í apríl 2003. Á
efnisskrá eru trúarleg tónverk eftir Jósep
Haydn, György Kurtág og Jóhann Sebastí-
an Bach. Flytjendur eru Isabelle Faust
fiðla, Christian Tetzlaff lágfiðla, Boris
Pergamenschikov selló og píanó, Cristina
Barbuti píanó, Alexander Lonquich píanó
og Keller-strengjakvartettinn. Umsjón: El-
ísabet Indra Ragnarsdóttir.
21.00 Hinir hinstu dagar. Opinberunarbók
Jóhannesar í listum og menningu. Fyrsti
þáttur: Ég, Jóhannes, var á eynni Patmos.
Umsjón: Guðni Tómasson.
(Frá því á sunnudag).
21.55 Orð kvöldsins. Árni Svanur Daní-
elsson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Kvöldtónar. Sellókonsert nr. 1 í C-
dúr eftir Joseph Haydn. Sigurgeir Agn-
arsson leikur með Sinfóníuhljómsveit Ís-
lands; Guðmundur Óli Gunnarsson stjórn-
ar.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
10.02 Pocahontas II
(Pocahontas II - Journey
to a New World)
11.20 My Fair Lady Leik-
stjóri er George Cukor og
meðal leikenda eru Aud-
rey Hepburn, Rex Harri-
son, Stanley Holloway o.fl.
14.10 Faust Aðalhlutverk
leika Bruno Ganz, Christ-
ian Nickel, Robert Hung-
er-Böhler, Johann Adam
Oest o.fl. e. (2:2)
16.30 At e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Kátur (Clifford the
Big Red Dog) (4:20)
18.30 Nigella (Nigella Bit-
es II) e. (10:10)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.30 102 dalmatíuhundar
Leikstjóri er Kevin Lima
og meðal leikenda eru
Glenn Close, Gérard Dep-
ardieu, Ioan Gruffudd,
Alice Evans, Tim McIn-
nerny og Eric Idle.
21.10 Viktoría og Albert
(Victoria and Albert)
Bresk sjónvarpsmynd frá
2001. Leikstjóri er John
Erman og meðal leikenda
eru Victoria Hamilton,
Jonathan Firth, James
Callis, David Suchet,
Diana Rigg, Patrick Mala-
hide o.fl. (2:2)
22.45 Sameinuð stöndum
við (Remember The Tit-
ans) Bandarísk bíómynd
frá 2000. Leikstjóri er
Boaz Yakin og aðal-
hlutverk leika Denzel
Washington, Will Patton,
Wood Harris o.fl.
00.35 Tónleikar í Texas
(Texas: Thirty Odd Foot of
Grunts) e.
01.50 Útvarpsfréttir
08.00 Barnatími Stöðvar 2
10.45 Pétur Pan (Return
to Never Land)
11.55 Jimmy Neutron
13.15 Making of 50 First
Dates (Gerð myndarinnar
50 First)
13.50 The Replacements
(Varamenn) Aðalhlutverk:
Keanu Reeves, Gene
Hackman o.fl. 2000.
15.45 Men in Black (Menn
í svörtu) Aðalhlutverk:
Tommy Lee Jones, Will
Smith o.fl. 1997.
17.25 Andre Riou (100
Jahre Strauss) (e)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 The Simpsons
(Simpson-fjölskyldan 13)
(4:22) (e)
19.25 Hrein og bein
Hvernig er að takast á við
samkynhneigð? (2:2)
20.00 American Idol 3
20.45 American Idol 3
21.25 Rejseholdet (Liðs-
aukinn) Aðalhlutverk:
Charlotte Fich, Mads
Mikkelsen og Lars Bryg-
mann. 2003. Bönnuð börn-
um. (2:2)
22.45 Undercover Brother
(Svarti spæjarinn) Aðal-
hlutverk: Eddie Griffin,
Chris Kattan og Denise
Richards. 2002. Bönnuð
börnum.
00.10 Pablo Francisco í
Háskólabíó (e)
01.10 Along Came a Spid-
er (Kónguló, kóngluló...)
Aðalhlutverk: Morgan
Freeman, Monica Potter
og Michael Wincott. 2001.
Stranglega bönnuð börn-
um.
02.50 The Replacements
(Varamenn) Aðalhlutverk:
Keanu Reeves, Gene
Hackman og Brooke
Langton. 2000.
04.45 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
09.35 Enski boltinn (Ars-
enal - Man. Utd. 1999)
11.15 Enski boltinn (Ars-
enal - Liverpool) Bein út-
sending.
13.50 Meistaradeildin í
handbolt (Barcelona -
Haukar)
15.20 US Masters 2003
(Official Film)
16.20 Motorworld
16.50 World’s Strongest
Man (Sterkasti maður
heims)
17.50 History of Football
(Knattspyrnusagan)
18.50 Enski boltinn (Ever-
ton - Tottenham) Bein út-
sending.
21.00 US Masters 2004
(Bandaríska meist-
arakeppnin) Bein útsend-
ing.
24.00 Grapes of Wrath
(Þrúgur reiðinnar) Leik-
gerð sígildrar sögu eftir
John Steinbeck sem gerist
á kreppuárunum. Aðal-
hlutverk: Robert Breuler,
Ron Crawford og Francis
Guinan. Leikstjóri: Kirk
Browning, Frank Galati.
1991.
07.00 Joyce Meyer
14.30 Gunnar Þor-
steinsson
15.00 Billy Graham
16.00 Blandað efni
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Billy Graham
01.00 Nætursjónvarp
Sjónvarpið 11.20 Higgins prófessor veðjar um það að
hann geti kennt alþýðustúlku að tala svo fágað mál að all-
ir haldi að hún sé aðalborin. Elísa kemur svo til náms hjá
prófessornum og við sjáum hvað verður úr henni.
06.00 40 Days and 40
Nights
08.00 The Miracle Maker
10.00 City Slickers
12.00 Meet the Parents
14.00 The Miracle Maker
16.00 City Slickers
18.00 Meet the Parents
20.00 40 Days and 40
Nights
22.00 The Whole Nine
Yards
24.00 Crimson Tide
02.00 Cherry Falls
04.00 The Whole Nine
Yards
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.05 Næt-
urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir.
06.45 Veðurfregnir. 06.05 Morguntónar.
07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Frétt-
ir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03
Föstudagurinn langi með Magnúsi Einarssyni.
10.00 Fréttir. 10.03 Föstudagurinn langi með
Magnúsi Einarssyni. 12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Spurningakeppni fjölmiðlanna. Önnur
umferð. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. (Aftur í
kvöld). 14.00 Saga Hljóma - 2. Umsjón: Ásgeir
Tómasson 15.00 Pæling. Umsjón: Jóhann
Hauksson. 16.00 Fréttir. 16.05 Langur föstu-
dagur. Guðrún Gunnarsdóttir tekur á móti gestum
og leikur tónlist með trúarlegu ívafi. 18.00
Kvöldfréttir. 18.20 Tónlist að hætti hússins.
19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Tónlist að hætti
hússins. 21.00 Spurningakeppni fjölmiðlanna.
Önnur umferð. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. (Frá
því í morgun.). 22.00 Fréttir. 22.10 Næt-
urvaktin með Guðna Má Henningssyni. 24.00
Fréttir.
Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
18.00, 22.00 og 24.00.
09.00-12.00 Þorgeir Ástvaldsson/Bragi Guð-
mundsson
12.20-16.00 Halldór Backman
16.00-18.30 Jóhannes Egilsson
19.30-01.00 Rúnar Róberts
Fréttir: 10 -12 -15 - 17. Kvöldfréttir: 18.30.
Mótettu-
kórinn
Rás 1 18.20 Passía eftir Hafliða
Hallgrímsson er á dagskrá rétt fyrir
níu, Gunnar Kvaran les brot úr ævi-
sögu sellóleikarans Pablo Casals og
leikur svítu fyrir einleikssselló eftir
Bach klukkan 17.20 en klukkan
18.20 verður flutt hljóðritun frá tón-
leikum Mótettukórs Hallgrímskirkju
og Schola Cantorum.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
18.00 Sjáðu (e)
21.00 Popworld 2004
21.55 Súpersport (e)
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens.
Falin myndavél, ógeðs-
drykkur, götuspjall o.fl.
o.fl. Á hverju kvöldi gerist
eitthvað nýtt, sem þú mátt
ekki missa af ef þú vilt
taka þátt í umræðunni.
23.10 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld
19.25 Friends (16:24)
19.45 Perfect Strangers
20.10 Alf (Alf)
20.30 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(6:25)
20.55 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
21.15 Three sisters (Þrjár
systur)
21.40 My Hero (Hetjan
mín)
22.05 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld
23.40 Friends (16:24)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Alf (Alf)
00.45 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
(6:25)
01.10 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
01.30 Three sisters (Þrjár
systur)
01.55 My Hero (Hetjan
mín)
02.20 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
02.45 David Letterman
18.30 Popppunktur Spurn-
ingaþáttur. (e)
19.30 Yes, Dear (e)
20.00 Family Guy
20.30 Will & Grace Banda-
rískir gamanþættir um
skötuhjúin Will og Grace
og vini þeirra Jack og Kar-
en. Grace og Leo fara í
tennis við Karen en ofbýð-
ur heift hennar á vellinum.
Grace kemst að því að
Karen er svona illa við Leo
og leitar leiða til að bæta
samskipti þeirra. Will fær
Jack til að koma með sér í
heimsókn til móður sinnar
til að kæta hana.
21.00 Landsins snjallasti
Spurninga- og þrauta-
leikur.
21.45 The Bodyguard
Poppsöngkona hefur feng-
ið hótunarbréf þar sem
henni er hótað lífláti. Um-
boðsmaður hennar ræður
því einkar færan lífvörð.
Sá fer fljótt í taugarnar á
söngkonunni og félögum
hennar með því að vernda
hana meira en þeim þykir
nauðsynlegt. Aðal-
hlutverk: Kevin Costner
og Whitney Houston.
23.50 Will & Grace Banda-
rískir gamanþættir um
skötuhjúin Will og Grace
og vini þeirra Jack og Kar-
en. (e)
00.15 Everybody Loves
Raymond (e)
00.40 The King of Queens
(e)
01.05 Outbreak Bráðsmit-
andi vírus skýtur upp koll-
inum í litlum bæ. Vís-
indamenn eru fengnir til
þess að reyna að einangra
hann og koma í veg fyrir
frekari útbreiðslu. Með að-
alhlutverk fara Justin
Hoffman, Rene Russo og
Morgan Freeman.
03.10 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
Í FJÖLSKYLDUMYNDINNI
102 dalmatíuhundar er Grím-
hildur grimma enn mætt til leiks
en henni kynntust þeir sem sáu
hina vinsælu 101 dalmatíuhund-
ur frá árinu 1996. Grímhildur
hefur nú verið látin laus úr fang-
elsi að lokinni sálfræðimeðferð
og eftir að hafa lofað að láta loð-
feldi alfarið eiga sig. En klækjak-
vendið á auðvitað erfitt með að
standa við loforðið. Fyrr en
varir tekur hún upp fyrri iðju
sína og getur ómögulega séð
litlu sætu dalmatíuhundana í
friði, enda langar hana svo
óskaplega mikið í pels. Leik-
stjóri er Kevin Lima og á meðal
leikenda eru Glenn Close, Gér-
ard Depardieu, Ioan Gruffudd,
Alice Evans, Tim McInnerny
og Eric Idle.
102 dalmatíuhundar í kvöld
Grímhildur snýr aftur
Hundarnir mega vara
sig því Grímhildur er
komin í bæinn.
102 dalmatíuhundar er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 19.30.
KVIKMYNDIN Lífvörð-
urinn var talsvert vinsæl
þegar hún var frumsýnd
árið 1992 enda var söng-
konan og aðalleikkona
myndarinnar Whitney
Houston þá á hátindi tón-
listarferils síns. Hið sama
má segja um Kevin
Costner sem tveimur ár-
um áður hafði gert kvik-
myndina Dansar við úlfa
sem naut mikilla vin-
sælda.
Myndin er rómantísk
spennumynd og segir frá
poppstjörnu sem ræður
til sín lífvörð eftir að
hafa fengið hótunarbréf
þar sem henni er hótað
lífláti. Sá fer fljótt í taug-
arnar á söngkonunni og
félögum hennar með því
að vernda hana meira en
þeim þykir nauðsynlegt.
En því skal ekki gleyma
að ógnin er raunveruleg
og faðmur lífvarðarins
bíður söngkonunnar er
hætta steðjar að. Leik-
stjóri er Mick Jackson.
Reuters
…Lífverð-
inum
Lífvörðurinn er á dag-
skrá Skjáseins kl.
21.45.
EKKI missa af…