Vísir - 24.09.1981, Blaðsíða 4
Fimmtudagur 24. september 1981
,W«V,/.V,.V.WA*iVíV>’M,AV/iW«’«,«V.V.Vi
Til solu
W.’.V.V.V.V
I
I
I
Chevrolet Citation Hatchback árg. 1980 nýinn-
fluttur, 2ja dyra, gulur, til sölu,
ekinn aðeins 4 þús. km.
Bíllinn er með eftirtöldum búnaði:
V-6 vél, sjálfskiptingu, vökva- og veltistýri,
raf magnsrúðum, sjálf virkrí hraðastillingu
(cruise-control), sportdekkjum og felgum, lit-
uðu gleri, útvarpi og Bucket-sætum.
Skipti möguleg og lán til skamms tíma.
77/ sýnis og sö/u á:
m
l
4
BILASALAN BUK s/f
SlÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK
SÍMI: 86477
öl ' t||9S I 1 ••! ■•• ?— ( II o
■ ■■•■ ■■■•■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ •■■■■ ■■•■■ •■■■■ IMU ■■•■■ ■■■■■ ■■•■■ ■■■■
| Vilt þú selja
hljómtæki?
Við kaupum og seljum
Hafið samband strax
UMHODSSALA MED
SKÍDA VÖRUR OG HU( iFLUTNINUSTEKI
:::::
GHENSÁSiŒGl 50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290 p
::::::::::::::::::::: :ai:::::::::::::::::u:::::::::::::::::;;:::;i:::::;H•::::
Nýir
umboðsmenn
/r-'V
Gcenivík
Guðjón Hreinn Hauksson
Túngata 23
Sími 96-33202
Flateyri
Þorsteinn Traustason
Drafnargata 17
Sími 94-7643
Tálknafjörður
Unnur Sigurðardóttir
Túngata 30
Sími 94-2527
vtsm
aðutan
Fulltrúadeild Bandarikjaþings
afgreiddi ifyrradag ályktun, sem
fól i sér, aö sænski diplómatinn,
Raoul Wallenberg, sem týndur er
i þrælabúðaeyjaklasa Sovétrikj-
anna, verði gerður að heiðurs-
borgara Bandarikjanna.
Wallenberg bjargaði meir en
100 þúsund manns undan böðlum
nazista i siðari heimstyrjöldinni.
Það hefur einungis einn maður
annar verið gerður heiðurs-
borgari Bandarikjanna. Sá var
sir Winston Churchill.
t ályktuninni var Reagan for-
seta falið að leita upplýsinga um
Wallenberg hjá Sovétmönnum,
þótt sovésk yfiryöld hafi áður
sagt, að Wallenberg hafi dáið i
soveáku fangelsi 1947. Var forset-
inn hvattur til þess að fylgja eftir
fréttum, sem siöan hafa borist út
úr „gúlaginu” um, að Wallenberg
hafi siöastséstá lifiifangelsi árið
1975.
Oldungadeild þingsins var áður
búinaö fjalla um ályktunina, sem
þarf nú ekki annað en undirskrift
Reagans til þess að öölast gildi.
Wallenberg var kaupsýslumað-
ur en geröist diplómat fyrir
fóðurland sitt og var i erind-
rekstri fyrir Sviþjóð, sem var
hlutlaus i'siðari heimstyrjöldinni,
þegar sovéska hernámsliöiö
handtók hann i Búdapest 1945.
Allar tUraunir Svia til þess að
ná manninum út úr eyjaklasan-
um strönduðu á þvi, að Sovét-
menn viklu fyrst ekki við hann
kannast, en sögðu hann siðan
dauðan. Þó hafa itrekaðar fréttir
borist af mönnum sloppnum úr
þrælafangabúðum, er segjast
hafa ýmist séð, eða hitt i eigin
persónu Sviann Wallenberg og
siöast 1975.
Wallenberg lék á böðla gesta-
pos með þvi að láta gyðingum og
öðrum ofsóttum af nasistum i té
sænsk vegabréf og tók á leigu
byggingar i nafni Sviarikis til
þess að skjóta skjólshúsi yfir
flóttafólkið.
Hann beitti einnig áhrifum sin-
um til þess aö leppstjórn nasista i
Ungverjalandi bætti meðferðina
á gyðingum og rdmversk-
Raoul Wallenberg, sænski diplómatinn, sem týndist I „gulag” —
eyjaklasanum f Sovétinu, veröur gerður að heiðursborgara i Banda-
rikjunum og Reagan forseta faiið að þrýsta á sovésk yfirvöld i eftir-
grennslan um afdrif hans.
kaþólskum. Sömuleiöis er honum
þakkað það, að Adolf Eichmann
fékk ekki komið fram áformum
sinum um að jafna við jörðu gyö-
ingahverfið i Búdapest (þar sem
bjuggu 70 þúsund gyðingar), eins
og hins vegar var gert i ghettóinu
i Varsjá.
Samþykktu að gera
Wallenberg að helð-
ursdorgara l USA
Stjúrnarskrármálið i Ranafla
fyrir hæstarétl
Hæstiréttur Kanada tekur til
umfjöllunar á mánudaginn
spurninguna um það, hvort áætl-,
un Pierre Trudeau forsætisráð-
herra um að flytja hina alda-
gömlu stjórnarskrá Kanada heim
frá Bretlandi eigi viö lög að styðj-
ast.
Það er raunar ekki aöeins
heimsending stjórnarskrárinnar,
sem er i brennideplinum. Heldur
ýmsar stjómlagabreytingar, sem
Trudeau vill koma fram, en átta
af tiufylkjum Kanada hafa and-
mælt. Sumar fylkisstjómir kæröu
fyrirhugaðar stjórnarskrárbreyt-
ingar fyrir héraðsdómþingum. t
tveim slikum málum (af þrem)
voru breytingar Tmdeaus stað-
festar. Þaö eru áfrýjanir á þeim
niðurstöðum, sem hæstiréttur
tekur til meðferðar.
Verður réttarhaldinu sjónvarp-
að beint úr hæstaréttiog búist við,
að margir veröi fyrir framan
skjáinn, þegar sú útsending fer
fram. — Nema Trudeau sjálfur,
sem verður i opinberri heimsókn i
Suöur-Kóreu.
Sjalfur torsljorinn
braut reglurnar
Ýmsir af fyrrverandi erind-
rekum bandarisku leyniþjónust-
unnar CIA hafa orðið til þess að
skrifa bækurum „fyrirtækið”, og
sum skrifin hafa verið i fullkom-
inni óþökk leyniþjónustunnar og
yfirvalda vegna uppljóstrana.
Voru sumir sóttir til saka fyrir og
dæmdir i töluverðar peninga-
greiðslur.
Nú hefur William Colby, fyrr-
um forstöðumaöur CIA bætst i
þann hóp, sem dómsmálaráðu-
neytið bandariska þykir hafa
gengið of langt i bersöglinni. Eða
réttara sagt vill sækja til sektar
fyrir að hafa gefið út minningar
sinar, án þess að leita áður sam-
þykkis og blessunar leyniþjónust-
unnar, eins og gert hefur verið að
lagaskyldu.
Bók Colbys heitir „Heiöurs-
menn” og fjallar að miklu leyti
um þann kafla ævi hans, þegar
hann varyfirmaðurCIA. Colby er
sagður hafa brotið það af sér, að
bókarhandritið lét hann í hendur
fransks útgefanda, áður en leyni-
þjónustan fékk tækifæri til þess
að sjá handritið og krefjast þess
að stöku málsgreinar yrðu strik-
aðar út. Var það aðallega i kafla,
sem fjallar um árangurslausar
tilraunir CIA til þess aö ná upp
einhverjum dularfullum leyniút-
búnaði úr sokknum sovéskum
kafbát.
Sennilegt þykir, að mál Colbys
komi þó aldrei fyrir dómstólana,
heldur muni hann sættast á að
greiða einhverja prósentu af
ágóða bókarinnar til rikissjóðs.
Þannig var farið að i máli Frank
Snepp, fyrum erindreka CIA, sem
hafði orðiö eitthvað ámóta á
vegna útgáfu bókar hans,
„Decent Interval”.
m-------------►
William Colby fyrrum yfir-
maður bandarisku leyniþjón-
ustunnar, gerðist sjálfur brot-
legur viö leyndarregiuna um
CIA, þegar kom að honum aö
gefa út æviminningar sinar.