Vísir - 16.10.1981, Side 18

Vísir - 16.10.1981, Side 18
18 Föstudagur 16. október 1981 VÍSIR % Ljótustu hundar I Ameríku í fyrra birtum við myndir af sigurvegurum I keppninni „Ljótustu hundar i Ameriku” og enn hefur okkur borist mynda- spyrpa frá úrslitum keppninnar á þessu ári. Keppt var i nokkr- um flokkum og var þar meðal annars fariö cftir þyngd og teg- undum. A meðfylgjandi mynd- um sjáum viö þá sem uröu hlut- skarpastír i keppninni. „Lita litla” varö I ööru sæti yfir ræfilslegustu hundana. Fritz U hlaut önnur vcrölaun i þungavigt og það getur hann þakkaö munfylli af brotnum og skemmdum tönnum. 1 þriöja sæti i þungavigt var óumdeildur sigurvegari keppninnar var Fawn II en hann sigraði „Sandy” sem likist einna helst bæöi i þungavigt auk þess sem hann þótti ijótastur yfir heildina. veru utan úr geimnum. Eins og sjá má likist hann meira krumpuðu teppi en lifandi hundi. Ungur nemur... ^ „Hvað ungur nemur gamall temur.” Reyndar er apinn hans Johns litla Bouquet eldri en snáðinn, en sá litli er nú samt kom- mn fram nr aPanum hvað Ok lærdóminn snertir og hef- ik ur þvi snúið máltækinu John er 4 ára en apinn hans, Lenny er vist orðinn 6 ára, og bætir litlu við lærdóminn úr þessu. Lana leysir frá skjódunni Filmstjarnan fyrrverandi, Lana Turner, hefur samið við út gefanda einn um útgáfu á endurminningum sinum og mun leik konan fá eina milljón dollara fyrir sinn snúð auk prósenta af söl unni. i staðinn hefur hún lofað að ,,segja allt" um líf sitt i k Hollywood og m.a. f jalla náiö um atburð þann er Á §jk gerðist árið 1958 er dóttirin Cheryl myrti Æ, tik elskhuga hennar Johnny Stompanato...

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.