Vísir - 16.10.1981, Page 20

Vísir - 16.10.1981, Page 20
20 Föstudagur 16. október 1981 AF NORRÆNU SAMSTARFI Fræbbblarnir ætla aö „raula” sætsúr lög ipönkstll á laugardagskvöld- iö. i dag, föstudag, og á morgun, laugardag veröur Klúbbur NEFS meö lifandi tóna ómandi i loftinu samkvæmt venju. Mun nú enginn efast um tilverurétt þessa sam- komuhaids, enda þykir mikil bragarbót orðin á aöstöðu nýrra hljómsveita hér, sem áöur höföu engan samastaö til aö flytja tón-' list sina. 1 kvöld opnar Félagsstofnun stúdenta um átta-leytið, eins og verið hefur, og mun þá hljóm- sveitin BODIES troða upp, ásamt annarri hljómsveit, en nafn henn- ar hefur ekki enn verið látið upp- skátt. Á laugardagskvöldið klukkan átta verða einnig tvær hljóm- sveitir: Gömlu góðu Fræbbblarn- ir ætla að færa fram pönkað stuð eins og þeim einum er lagið, og hljómsveitin Grenj kemur einnig fram. Það má þvi áreiðanlega búast við þrumustuði i Félagsstofnun- inni við Hringbraut, og aðgangs- eyririnn er litill miðað við þá ómældu ánægju, sem hafa má út úr tónleikum hljómsveitanna. jsj. Björgvin - Gautaborg — Ábær — Árósar hafa i 10 ár rekið samnorrænan sumarskóla fyrir nemendur á skólaaldri með góðum árangri segirSten Halberg frá Gautaborg i grein sinni um starfsemi sumar- skóla fyrir börn á skóiaaldri. Þessir fjórir vinabæir stuðla að þvi að 400 nemendur og 40 kenn- arar hittast árlega með þeim árangri að tengslin milli nem- enda hafa orðið með miklum ágætum. 1 hverjum þessara bæja koma saman 100 nemendur og 10 kennarar, 25 nemendur frá hverj- um vinabæ og 2 - 3 kennarar. Veitt erfjölbreytt fræðsla um landslag, menningu, sögu og þjóðlif. Það er leitt að Islendingar skuli ekki vera með í þessu samstarfi. Fjar- lægðin veldur og ferðakostnaður- inn. tslenskar almannavarn- ir gegn eldgosum, jarðskjálftum og erfiðu veðurfari eru mjög virkar, að sögn Borgþórs S. Kjærnesteds; sem skrifar um þær i heftið. Mið- stöð almannavarna er i Reykja- vik. 55 almannavarnarnefndir eru starfandi um allt land og æf- ingar björgunarsveita eru á þriggja mánaða fresti. Enginn maður fórst i eldsumbrotunum i Vestmannaeyjum árið 1973 og heldur ekki i fárviðrinu i febrúar i ár, en þá voru 2000 starfsmenn al- mannavarna kallaðir til starfa. Ráðstafanir eru fyrirhugaðar, ef til mikilla eldsumbrota myndi koma á Kröflusvæðinu. Septemberhefti Vi i Norden er að venju efnismikið, og er marg- vislegan fróðleik að finna i þvi. Þeir, sem hafa hug á að afla sér ritsins, geta haft samband við skrifstofu Norræna félagsins i Norræna Húsinu i Reykjavik, en siminn er 101 65. _ isi. Septémberhefti Vi i Norden, sem er málgagn Sambands Nor- rænufélaganna, er komið út. Forystugreinin nefnist ,,S911- skaps- eller reformnordism?” og er undirrituð af framkvæmda- stjóra Norræna félagsins sænska Ake Landquist og formannj þess Bertil Olsson. Höfundar skipta áhugamönn- um um norræna samvinnu i tvo meginhópa, veislumenn og um- bótamenn og komast að þeirri niðurstöðu að beggja flokkanna sé þörf til þess að norrænar hug- sjónir verði áfram við lýði. Nor- ræna félagið i Sviþjóð efnir i haust til námskeiða og nefnir þau „Stjórnmálagrundvöllur 9. ára- tugarins”. Samvinnuaðilar Nor- ræna félagsins eru öll fræðslu- sambönd i Sviþjóð og ætlunin er að fá þau málefni, sem sett verða á oddinn, inn i stefnuskrá Nor- rænu félaganna. Svæðaskrifstofur til fræðslu og upplýsinga um norrænt samstarf verða opnaöar nú i haust i til- raunaskyni á vegum Norrænu fé- laganna allt fram til ársloka 1984. Gert er ráð fyrir að svæðin afli 50% af rekstrarkostnaðinum á þessu timabili, en alls rekstrar- fjár að þvi loknu. Sjö af tiu áætluðum svæðaskrif- stofum eru þegar að komast á laggirnar segir i Vi i Norden: I Mariuhöfn á Álandi, Vasa og Jyv- askyla i Finnlandi, á Egilsstöðum á Islandi, i Alta i Noregi og i Gautaborg og Umea i Sviþjóð. ForSiöumyndina á Vii Norden (Viö á Noröurlöndum) geröi hinn ágæti færeyski myndlistarmaöur Báröur Jakúpsson, en tilefniö er Norræna málaáriö. nefs á föstudag og laugardag Gamlir vinir viö jaröarfor Bravermans. Gamanmynd i kvöld: KÁTIR FÉLAGAR LEGGJA AF STAÐ I í kvöld er á dagskrá bandariska gamanmyndin Farvel Frans (Bye Bye Braverman) fra 1968. Morroe Rieff (George Segal) og kona haus Eva (Zohra Lampert) vakna einn sunnudagsmorgun viö þá harmafregn aö gamall vinur hefur geispaö golunni, Leslie nokkur Braverman. Morroe hefur þannig ekki aðeins misst góðan vin heldur einnig töluverða fjárhæð sem Leslie skuldaði honum. Hvor missirinn er honum meiri liggur milli hluta. Morroe hraðar sér til ekkjunnar Inez Braverman og veröur fyrir öðru áfalli. Ekkjan LEIÐANGUR Inez ber nefnilega harm sinn I hljóði og reynir að gera sér vist- ina i táradalnum bærilega. Hún gerirsér semsagtdælt við Morroe og reynir aö forfæra hann. En Morroe er staðfastur strákur og litt lauslátur. Eftir þessa óþaégilegu reynslu slæst Morroe i för með gamla liðinu og svallgenginu. Það eru verri mennirnir Felbc (Joseph Wiseman), Holly (Sorrell Booke) og Barnet (Jack Warden). Þeirleggja af stað i leiðangur i skarlatsrauðum fólksvagni frá Greenwich Village til Brooklyn. Margt spaugilegt gerist i þeirri ferð. Trillusjó- menn í særóti og kúlnahríö Erlingur Daviðsson flytur . frásöguþátti kvöld kl. 21.30 sem nefuist i særóti og kúluahriö. I Frásögnin er höfðeftirgömlum sjömanni á Akureyri, Lórensi Halldórssyni. Hann var trillusjó- maður á Eyjafirði á striðs- árunum. Eitt sinn var hann sem endranær á dragnót á Hriseyjar- sundi ásamtfélaga sinum. Þegar þeir héldu inn til Akureyrar þá um kvöldið fengu þeir á sig hvin- andi rok. öllum bátum var skylt að gera vart við sig hjá breskum varö- báti. Ekkert ljós logaði á trillunni vegna veðurs það kvöld og þegar þeirkomu inn hjá Hjalteyri lagði að breskur varðbátur og þeim var skipaö i land. En Lórens vildi ekki sæta þessu og skar á linuna sem tengdi bátana. Þá var fjandinn laus. TrilliEjómenn komust i liann krappan á striösárunum. í útvarp I I Föstudagur j 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. j Bæn. j 7.15 Morgunvaka ■ 10.30 islensk tónlist ■ 11.00 Aö fortiö skal hyggja • Umsjón: Gunnar Valdi- { marsson. Lesinn veröur | þátturinn „Sali skáld” eftir J Benedikt Gislason frá Hof- teigi. J 11.30 Morguntonleikar Þýskar J hljómsveitir og listamenn • ieika vinsæl lög. I 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- I kvnningar. I 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- I fregnir.Tilkynningar. A fri- I vaktinni Sigrún Sigurðar- | dóttir kynnir óskalög sjó- | manna. 115.10 ..örninn er sestur” eftir Jack Higgins Ölafur Ólafs- | son þýddi. Jónina H. Jóns- j dóttir les (5). j 15,40 Tilkynningar. Tónleikar. ■ 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 • Veðurfregnir. { 16.20 Síödegistónlcikar Melos- J kvartettinn leikur Strengja- J kvartett nr. 3 i B-dúr eftir J Franz Schubert/Juilliard- J kvartettinn leikur Strengja- J kvartettnr. 1 eftirBéla Bar- J tók. I 17.20 Lagið mitt Helga Þ. I Stephensen kynnir óskalög I barna. I 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. I 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá | kyöldsins. j 19.00 Fréttir. Tilkynningar. j 19.40 A vettvangi | 20.00 Nýtt undir nálinni Gunn- | ar Salvarsson kynnir nýj- ■ ustu popplögin • 20.30 A fornu frægðarsetri J Séra Agúst Sigurösson á J Mælifelli flytur þriðja erindi J sitt af fjórum um Borg á J Mýrum. I 21.00 Frá útvarpinu I Hessen I Sinfóniuhljómsveit útvarps- I ins i Frankfurt leikur. I Stjórnandi: Zoltan Peskó. Einleikari: Uto Ughi Fiðlu-^ konsert i A-dúr (K219) eftir J Wolfgang Amadeus Mozart. J 21 30 1 særóti og kúlnahriö • Frásöguþáttur eftir Erling I Daviðsson. Höfundur flytur I 22.00 ,,Los Paraguayos” I syngja og leika létt lög. j 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. | Dagskrá morgundagsins. j Orð kvöldsins j 22.35 „Örlagabrot” eftir Ara | ArnaJds Einar Laxness les i (10). , 23.00 Djassþáttur Umsjónar- • maður: Gerard Chinotti. J Kynnir Jórunn Tómasdótt- J ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 16.október 19.45 Frettaágrip á takumáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinui 20.50 Allt I gamui með Harold Llovd s/h Syrpa úr gömhim gamanmyndum. 21.15 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni. 1 vetur verður þessi þáttur á dagskrá tvisvar i viku, á þriðjudögum og föstu- dögum, hálftima i senn. Fréttaspeglar verða i um- sjón fréttamanna Sjón- varps. 21.45 Farvel Fraus (Bye Bye Braverman) Bandarisk gamanmynd frá 1968.Fjórir gamlir kunningjar, vinir rithöfundar, sem er nýdáinn, halda saman á stað frá Greenwich Víllage i jarðarför hans i Brooklyn. Það gengur á ýmsu og sitt- hvað skoplegt gerist. Leik- stjóri: Sidnev Lumet. Aðal- hiut.verk: George Segal, Jack Warden, Jessica Walter, Joseph Wiseman, Sorrell Brooke. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 23.15 Dagskrárlok

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.