Vísir - 13.11.1981, Blaðsíða 20
20-
'?Ci t'h'í'i 17Vi .K! 'iH'í 'j'j'i*.
Föstudagur 13. nóvember 1981
íkvöld
vop á
Þing-
vðllum
Gðö aðsökn
- að sýningum Þióðieikhússins
Jólakort Asgrimssafns 1981
Lisbet Lund
í Norræna húsinu
Finnskar grafíkmyndir
eru um þessar mundir til
sýnis i anddyri Norræna
hússins.
Það er listakonan Lisbet
Lund sem er gestur hússins
en hingað kemur hún frá
þvi að sýna þessi sömu
verk i Osló.
Myndirnar eru þrjátiu
talsins og allar til sölu. Er
verð þeirra á bilinu 600 til
1120 krónur.
Lisbet Lund er styrkþegi
Menningarsjóðs Islands og
Finnlands og hyggst kynna
sér myndlist hér á landi
meðan á dvölinni stendur.
Hún stundaði nám i Finn-
landi og Kaupmannahöfn,
en hefur haldið einkasýn-
ingar og tekið þátt i sam-
sýningum viða um heim.
Grafiksýningin stendur
til 20. nóvember.
—JB
Aðsókn hefur verið góð og
alltaf fullt um helgar. Er
þetta 19. sýning á leiknum.
Dans á rósum hið nýja
leikrit Steinunnar
Jóhannesdóttur verður svo
á fjölunum bæði á föstudag
og sunnudag. Leikurinn
hefur vakið mikið umtal og
athygli og hefur verið upp-
selt á hverja einustu sýn-
ingu til þessa.
Ástarsaga aldarinnar
verður svo á þriðjudag, en
þar fer sýningum að fækka
úr þessu.
Um aðra helgi verður svo
forvitnilegt Bailettkvöld.
Þar verða fluttir tveir nýir
dansar eftir Hlif Svavars-
dóttur og er annað frum-
flutningur, en hinn dansinn
var saminn i Amsterdam,
þar sem Hlif hefur starfað
undanfarin ár. Það er
Islenski dansflokkurinn
sem flytur þessa dansa, en
auk þess dansar Auður
Bjarnadóttir sem gestur
ásamt Dinigo Heinhardt
tvo klassiska tvidansa.
Auður hefur ekki dansað
hér heima i fjögur ár eða
frá þvi hún vann til verð-
launanna frægu i Kuopip i
Finnlandi. Hún er nú ein
aðaldansmær Munchenar-
óperunnar.
komið á kort
Asgrimssafn Jónssonar
hefur nýverið sent frá sér
nýtt jólakort með einni
mynda listamannsins.
Jólakort Asgrimssafns 1981
er prentað eftir vatnslita-
myndinni Vor á Þingvöll-
um, Tindaskagi. Myndin
var máluð 1945-50 og er ein
af stærstu vatnslitamynd-
um safnsins.
Listaverkakortið er til
sölu i Ásgrimssafni Berg-
staðastræti 74 á opnunar-
tima og i Rammagerðinni
Hafnarstræti 17.
Ásgrimssafn er opið
sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 13.30-16.
Mjög góð aðsókn hefur
verið að Þjóðleikhúsinu I
haust og tala leikhúsgesta
þegar orðin talsvert hærri
en bæði á sama tima I
fyrra og hitt-eð-fyrra eða
rúmlega 18 þúsund.
Hótel Paradis verður
sýnt á laugardagskvöld.
Hokkrir vfsnavinlr
Innan skamms er vænt-
anleg á markaðinn ný
tveggja laga jólaplata, sem
ber heitið „JÓLA-
STEINN”. Að plötunni
standa Visnavinirnir Eyj-
ólfur Kristjánsson, Berg-
þóra Árnadóttir og Aðal-
steinn Ásberg Sigurðsson.
gefa út jölaplötu
Annað lagið er eftir
Bergþóru, við ljóð Steins
Steinarrs, „JÓL”, hitt lag-
ið er þekkt erlent jólalag,
með nýjum texta Aðal-
steins Asbergs, og nefnist:
„LITIL SAGA UM JÓLA-
STEININN”. Þeim þre-
menningum til aðstoðar á
plötunni, eru þrir liðsmenn
hljómsveitarinnar
MEZZOFORTE, ásamt
þeim Gisla Helgasyni og
Inga G. Jóhannssyni.
Platan er hljóðrituð i
Studió STEMMU, en EBA,
Reykjavik, gefur plötuna
út.
Flnnsk
grafík
j útvarp
Föstudagur
I 13. nóvember
! 11.30 Morguntónleikar a.
! Pólónesa nr. 2 i es-moll op.
J 26 eftir Chopin, György
J Cziffra leikur á pianó. b.
Þriðji þáttur, rondó, úr
J Fiðlukonsert nr. 5 i A-dúr
• eftir Mozart, Marjeta
I Delcourte-Korosex leikur
I með Sinfóniuhljómsveitinni
I i Liege, Paul Strauss stj. c.
j „Haust”, konsert úr
j „Árstiðunum" eftir Vivaldi,
| Lola Bobesco leikur með
| Kammersveitinni i Heidel-
, berg.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
| kynningar.
J 12.20 Fréttir. 12.45
J Veðurlregnir. Tilkynningar.
J A frlvaktinni. Sigrún Sig-
I urðardóttir kynnir óskalög
I sjómanna.
I 15.10 „Örninn er sestur” eftir
I Jack lliggins ólafur Ólafs-
j son þýddi. Jónina H. Jóns-
j dóttir les (25).
{ 15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
j 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
| Veðurfregnir.
■ 16.20 ,.A framandi slóðum”
■ Oddný Thoi-steinsson segir
■ frá Indlandi og kynnir þar-
■ ienda tónlist, fyrri þáttur.
[ 16.50 Leitað svara Hrafn Páls-
J son ráðgjafi svarar spurn-
J ingurn hlustenda.
J 17.00 Siðdegistónleikar a.
J Pianósónata i G-dúr op. 37
I eftir Pjotr Tsjaikovsky,
I Paul Crossley leikur. b.
I Strengjakvintett nr. 2 i G-
| dúr op. 111 eftir Johannes
j Brahms, Budapesl-
j kvartettinn og Walter
j Trampler leika.
j 18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
| 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
| kvöldsins.
I 19.00 Fréttir. Tilkynningar.
• 19.40 A vettvangi
20.00 Lög unga fólksins Hildur
J Eiriksdótlir kynnir.
J 20.40 Kvöldvakal. Einsöngur:
Einar Markan syngur.
islensk lög. Dr. Franz Mixa
leikur á pianó. b. Bóndason-
ur gerist sjómaður og skó-
smiður Julius Einarsson les
fimmta hluta æviminninga
Erlends Erlendssonar frá
Jarðlangsstööum. c. Holta-
gróður Pétur Pétursson les
úr ljóðabókum Mariusar
Ólafssonar. d. Kvenna-
ævintýr á liönu sumri.
Elisabet Helgadóttir segir
frá ferð á Strandir með
verkakevennafélaginu
Framsókn og orlofsdvöl á
Hrafnagili i Eyjafiröi. e.
félagar úr Kvæðamanna-
félagi Hafnarfjarðar kveða.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 „Orð skulu stnda”eftir
Jón Helgason. Gunnar
Stefánsson les (4).
23.00 Kvöldgcstir — Þáttur
Jónasar Jónassonar Gestir
hans eru Steinunn
Jóhannesdóttir leikkona og
Sveinn Sæmundsson blaöa-
fulltrúi.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
13. nóvember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 A döfinni
20.50 Skonrokk Umsjón: Þor-
geir Astvaldsson.
21.25 Fréttaspegill Umsjón:
Bogi Agústsson.
21.55 Billí og fálkinn (Kes)
Bresk bi'ómynd frá 1969.
Leikstjóri: Ken Loach.
Aðalhlutverk: David Brad-
ley, Lynnie Perrie og Colin
Welland. Myndin fjallar um
15 ára gamlan pilt, sem
temur fálka. Pilturinn er
sérlundaöur, fer eigin götur
og blandar ekki geöi við
skólósystkinin. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson.
23.40 Dagskrárlok.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
1
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
-J
Sjúnvarp kl. 21.55:
Billy og fálkinn
Bresk kvikmynd um dreng, sem temur fáika
„Billy og fálkinn” heitir kvik-
mynd sjónvarpsins i kvöld. Hún
er bresk frá árinu 1969, og þýð-
ingu annaðist Kristmann Eiðs-
son. Myndin segir frá 15 ára
dreng, Billy, sem býr með móður
sinni og bróður i þorpi i Yorks-
hire. Jud bróðir hans lifir og
hrærist i hestaveðreiðum, en
Billy litli styttir sér stundir með
þvi að skoða teiknimyndabækur
og lendir i smáþjófnuðum. Dag
nokkurn finnur Billy hreiður með
fálkaungum, stelur sér bók um
fálka úr bókabúð og fer að temja
fálkann sem hann kallar „Kes”.
Þar sem timi Billys fer nú allur i
að temja fálkann, lendir hann i
vandræðum i skólanum, sofnar i
kennslustund og er gripinn við
reykingar. Kennari Billys, herra
Farthing tekur eftir þvi, að Billy
er hættur aðblandageðivið skóla-
systkini sin og fer sinar eigin göt-
ur. — Jud treystir Billy fyrir þvi
að veðja fyrir sig á hest, en Billy
eyðir peningunum i mat handa
sérog Kes, með afleiðingum, sem
verða honum þungbærar. Sýning
myndarinnar hefst kl. 21.55 og er
hún tæpra tveggja stunda löng.
—AKM
Útvarp laugardagskvöld kl. 21.15:
Töfrandi tðnar
Þáttur um tóniist stóru danshljómsveitanna 1936-1945
Þriöji þátturinn um tónlist
stóru da nshl jóms veitan na,
„Töfrandi tónar” I umsjá Jóns
Gröndal, verður á dagskrá út-
varpsins annað kvöld kl. 21.15. „1
þessum þáttum rek ég sögu
hljómsveitanna, segi frá hljóm-
sveitarstjórunum, söngvurum
o.fl.” sagði Jón Gröndai. „Þá
ræði ég um hvað var að gerast I
heiminum á þeim tima sem þessi
tónlist var hvað vinsælust, — hef
svona þjóðfélagslegt Ivaf ef svo
má segja, og þar er gerður sam-
anburöur á þvi, hvaö var aö ger-
ast hérna á tslandi og úti I
hcimi.” 1 þættinum annað kvöld
verðursagt frá Dorsey bræðrum.
Þættir Jóns eru tólf talsins, og
verða þeir á laugardagskvöldum.
—AKM.
Jón Gröndal er umsjónarmaöur þáttanna „Töfrandi tónar”.