Pressan - 27.10.1988, Síða 17

Pressan - 27.10.1988, Síða 17
 í'*V/ 17 linni nð Fimmtudagur 27. október 1988 logreglunni. En örlög fleiri rokkstjarna hafa verið í líkingu við þetta og hér fylgir smáupptalning: Rokkarinn Johnny Ace skaut sig til bana baksviðs eftir tón- leika I Houston á jóladag árið 1954. Hann var aó spila rússneska rúllettu. Keith Relf, söngvari Yardbirds, var að spila á rafmagnsgítarí baði... hann dó úr raflosti. Mama Cass úr Mamas and the Papas kafnaði við að borða skinkusamloku árið 1974. Jimi Hendrix kafnaði i eigin ælu eftir að hafa tekið of stóran lyfjaskammt. Janis Joplin tók of stóran heróin- skammt tæpum þrem vikum seinna, þann 4. október árið 1970. Keith Moon, fyrrum trommari úr Who, tók einnig of stóran skammt, en af lyfi sem átti að halda honum frá áfengi. Reggaetóntistarmaðurinn Peter Tosh var skotinn til bana fyrir utan ibúð sína. Bob Marley, konungur reggaetóniistarinnar, lést eftir að hafa fótbrotnað þegar hann var i fótbolta með félögum sinum. Elvis Presley dó vegna ofneyslu vins, matar og lyfja. Það gerði einnig John Bonham, trymbill úr Led Zeppe- lin, þó áfengið hafi leikið stærsta hlutverkið hjá honum. Brian Jones, eitt sinn í Rolling Stones, drukknaði I sundlaug- inni heima hjá sér en þýska söngkonan Nico lést hinsvegar I reiðhjólaslysi á eynni Ibiza fyrir nokkrum vikum. Þannig er nú það. INNRÖMMUN Plakatasýning sunnudag 13—17 • MÍRÓ • KANDINSKY • ALVAREZ • KLEE • 0‘KEEFFE • HOKNEY • EGAR o.m.fl. • Gallerí-plaköt • íslensk grafík • Álrammar • Smellurammar • Stórkostlegt úrval • Næg bílastaéöi • Engir stööumælar RAMMA MIÐSTOÐIN OPIÐ TIL KL. 18 A LAUGAROÖGUM SIGTÚN 10 — SÍMI 25054 SÉRVERSLUN MEÐ INNRÖMMUNARVÖRUR Próteinið í mjóik hágæðaprótein og nýtistþví vel í stöðuga endurnýjun og uppbyggingu líkamans. Beingisnun hefst venjulega um miðjan aldur. Beinin gisna innan frá og styrkurþeirra minnkar. Þess vegna eykst hætta á beinbrotum og að hryggjarliðir falli saman. Eldur í æðum? Þegar aldurinn færist yfir er mikilvægt að muna, að lífsfjörið og heilsan eru háð réttri næringu. Rétt næring leggur grunn að góða skapinu og ásamt hreyfingu hamlar hún gegn beingisnun og hrörnun og blóðið rennur mun léttar um æðarnar. MJÓLK er mikilvægur hlekkur í fæðuhringn- um. Hún er einn fjölhæfasti bætiefnagjafi sem völ er á. Erfitt er að fullnægja kalkþörf líkamans án mjólkur eða mjólkurvara. Auðvelt er að velja mjólk og mjólkurvörur með mismunandi fitumagni eftir þörfum hvers og eins en ráðlagður dagsskammtur fyrir fólk yfir 50 ára aldri samsvarar 2 glösum af mjólk á dag* ‘Margir telja aö kalkþörf aldraöra sé meiri, eöa sem samsvarar 3 glösum á dag. MJOLKURDAGSNEFND

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.