Pressan - 27.10.1988, Side 27
880; uJökío AS luetftH’bnrftiR
ÖS
Fimmtudagur 27. október 1988
Tryggingafé!agið Sjóvá varð 75 ára á dögunum og af því tilefni
var haldinn mikill gleðskapur. Þaðsem ersérstaklega gott við veisl-
ur af þessu tagi er su ánœgjulega fullvissa að öllu sé óhcett meðan
á gleðskapnum stendur, því veislugestir hljóta að vera gulltryggðir
fyrir hverskyns óhöppum sem kynnu að henda. Voru menn því að
vonum kampakátir og allir skemmtu sér hið besta eins og myndir
Magnúsar Reynis, Ijósmyndara Pressunnar, bera vitni um.
27
Tónlistarqetraun
1) Úr hvaða kvikmynd er lagið Desire?
2) Söngkonan Ofra Haza hefur verið töluvert vinsœl hér á landi að undan-
förnu. Hún er landflótta Yemenbúi. En hvar býr hún núna?
2) Rokkstjörnurnar Bruce Springsteen, Sting, Peter Gabriel, Tracey Chap-
man og Youssu N'Dour eru nú á tónleikaferð um heiminn. Til styrktar
hvaða málefni er þessi tónlistarför farin?
Svör óskast send til PRESSUNNAR, ÁRMÚLA 36, 105 REYKJAVÍK. Svörin veröa ad
berast fyrir mánudaginn 7. nóvember.
Verðlaunin fyrir rétt svör eru ekki af verri endanum. Fyrstu verðlaun
eru Bondstec BT 280 CD-geislaspilari með fjarstýringu að verðmæti
16.000 krónurfrá versluninni Ópus.
Önnur verðlaun eru ACIKO-ferðaútvarpstæki með tvöföldu segul-
bandi að verðmæti 7.000 kr. frá Ópus.
Þriðju verðiaunin eru svo ACIKO-vasadiskó með útvarpi og upptöku
aö verðmæti 4.970 kr., einnig frá Ópus.
Þá er bara að svara sem réttast og senda úrlausnirnar hið snarasta til
okkar.
ÖRYGGI ÞITT,
OKKARFAG!
Af hverju að vera að eyða stórfé í þjófavörn, þegar hœgt er að fá SCANATRONIC-
þjófavarnarkerfi fyrir allt að 40% minna verð?
DÆMI.
SCANATRONIC 9205—VIÐVÖRUNARKERFI SEM
HEFUR
★ þrjár næturrásir ■>
24 tíma rás
★ innbyggðan talnalás
★ innbyggöa sírenu
★ innbyggðan fjartengibúnaö (til tengingar til stjórnstöðvar).
Kerfiö er meö stillanlegum: útgöngutíma, inngörígutíma, bjöllutíma, seinkun á bjöllu, endursetur sig.
Þrír hreyfiskynjarar (hægt að fá mismunandi gerðir).
Verð kr. 33.596.00
ÖRYGGISMIÐSTÖÐIN sérhœfir síg í gœslu fyrirtœkja.
Við bjóðum mannaða gœslu og gæslu með tengingu við stjórnstöð okkar.
LEITIÐ TILBOÐA OG GERIÐ VERÐSAMANBURÐ
VEROID GERIST EKKIBETRA
ÖRYGGISMIÐSTÖÐIN_______________
NyJJ hamraborg i — 200 kópavogur
V SÍMI641332