Pressan - 22.12.1988, Side 1

Pressan - 22.12.1988, Side 1
17. tbl. 1. árg. 22. des. 1988. Verð kr. 100 SYKUR MOLAR bls. 26 Eðvarðsson Maðurinn að baki myndarinnar um Djáknann á Myrká, sem sjónvarpið frum- sýnir á jólunum bls. 23 PRESSAN kannaði hvaðan jólasiðirnir okkar væru upprunnir og þá kom ýmislegt fróðlegt í ljós. T.d. að rjúpur voru fátækramatur hér áður fyrr, að jólakötturinn er bor- inn og barnfæddur íslendingur og margt, margt fleira. Og auðvitað voru ættir jóla- sveinsins raktar að rammíslenskum sið. bls. 5—6 NÁÐUN AF HEILSU FARSÁSTÆÐUM Fjöldi manns reynir að fá cettingja sína lausa úr fangelsi, en náðunum hef- ur farið fœkkandi á síð- ustu árum bls. 20 Viðtal við ís- lenska konu sem dvelur I Taílandi um jólin bls. 17 Einar Guðfinnsson hf og dótturfyrirtœki í Bolungarvík eiga við mikla rekstrarerfiðleika að etja. Skuldir við Landsbankann nema um hálfum milljarðiog veð lánardrottnasl. fjögur ár nema um einum milljarði. Skuld- ir við bœjarfélagið samsvara öllu framkvœmdafé í bænum í tvö ár. Fljá fyrirtœkinu er unnið að mikilli endurskipulagningu. Sverrir Hermannsson bankastjóri Landsbankans segir þokast I rétta átt. Flestum ber saman um að fyrirtækin verði ekki látin fara á hausinn. Stjórnendur þeirra segjast fullvissir um að reksturinn standi undir skuldunum. Sjá grein á bls. 9 og 10 ______ það hressir

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.