Pressan - 22.12.1988, Síða 5
Fimmtudagur 22. desember 1988
Jólasiðirnir
okkar koma
ótrúlega víða að
Hverjum datt tyrst í hug að draga grenitré
inn í hús og skreyta það? Hvaðan koma að-
ventuljósin? Hvar fengum við þá hugmynd að
setja skó út í glugga á aðventunni? Hvaðan
eru jólasiðirnir okkar eiginlega upprunnir?
gjaman smiðuó lítil tré þann-
ig að ofan í stöpul var sett
prik eða stólpi og inn í hann
stungið álmum eða kerta-
spööum eins og margir köll-
uðu þá. Þetta var síðan vafið
með sortulyngi, krækilyngi
eða eini eftir því hvað fékkst
og sett á þetta lifandi Ijós —
kerti — á jólunum.“
— Á það sér einhverja
sögu sem við hengjum á
trén?
„Það skraut sem við velj-
um okkur kemur að mestu
leyti frá Danmörku og reynd-
ar öðrum löndum Evrópu
lika. Skrautið virðist vera
samferða jólatrénu.
Skrautið hefur náttúrlega
breyst eftir því sem liðið hef-
ur á öldina. í byrjun aldarinn-
ar voru hjörtu og kramarhús
vinsæl. Síðan hafa verið að
koma sífellt þróaðri kúlur.
Mér skilst meira að segja að
hægt sé að fá töluvert af
jólakúlum úr plasti núorðið."
— Hvaö til dæmis um eft-
irlikingar ávaxta sem maður
sér stundum á erlendum jóla-
trjám? Hafa þær engri fót-
festu náö hér?
„Jú, það sýnist mér,“ svar-
aði Hallgerður. „Epli voru til
Stöðugt styttist til jóla.
Siðustu daga og vikur hafa
flest okkar verið önnum kafin
við að undirbúa komu þeirra.
Skúrað, skrúbbað, bónað.
Hengt upp kransa og Ijós.
Bakað og bruggað. Áð
minnsta kosti bakað! Sumir
eru búnir að skreyta jólatréð.
Aðrireru í viðbragðsstöðu.
Enginn má vera að því að
spyrja sig: Af hverju gerum
FJÖLÞJÓÐLEGIR SIDIR
Jólasiðirnir sem við höfum
tileinkaö okkur koma víða að.
Það kom í Ijós í samtali
Pressunnar við Hallgerði
Gísladóttur, þjóðháttafræð-
ing á Þjóðminjasafninu. Hall-
gerði hafa áreiðanlega verið
jólin sérlega ofarlega í huga
þetta árið því að hún vinnur
við sýningu þá er safnið setti
upp til að kynna siði og venj-
ur landsmanna í gamla daga.
Er hún hafði veitt okkur allar
umbeðnar upplýsingar fór
hún til dæmis beint í að
sjóða bjúgu handa Bjúgna-
kræki sem væntanlegur var á
hverri stundu í safnið.
„Við vitum fyrir þaö fyrsta
ekki hvað orðið jól þýðir,“
sagði Hallgerður. „Þau hafa
verið haldin hér frá örófi alda
— allt síðan í heiðni — sem
skammdegishátíð til að örva
sólina í að rísa aftur. Heiti
margra annarra þjóða á hátíð-
inni tengist kristni. Til
dæmis Christmas eða Krists-
messa á ensku og Weih-
nachten eða heilaga nóttin á
þýsku. Viö höfum hins vegar
haldió okkar gamla heiti.“
JÓLATRÉ OG -SKRAUT
— Viö erum sifellt aö
breyta siöum okkar sem
tengjast jólunum. Taka upp
nýja og leggja minni áherslu
á aðra. En ef viö skoðum
hlutina hvern af öðrum og
byrjum á jólatrénu sjálfu,
hvaðan fáum viö þaö?
„Fyrst er talað um jólatré í
Þýskalandi á sextándu öld og
síðan breiðist það norður um
Evrópu," svaraði Hallgerður.
„Rétt eftir 1800 er það komið
til Norðurlanda. Hér á landi
sést það fyrst um miðja síð-
ustu öld en veróur ekki al-
gengt fyrr en á þessari. Víða
úti um sveitir var ekki haft
jólatré í byrjun aldar.
Úti í Evrópu þjónaði greni-
tréð hlutverki jólatrés. Hér
gekk hins vegar ekki alltaf
vel að verða sér úti um greni-
tré svo að fólk varð að bjarga
málunum öðru vísi. Þá voru
ASGEIR
TÓMASSON
við einmitt þetta en ekki eitt-
hvað annað á jólaföstunni?