Pressan - 22.12.1988, Blaðsíða 13

Pressan - 22.12.1988, Blaðsíða 13
13 KjÖfcstöðÍR Glæstbæ 68 5168. NÝ SVÍNALÆRI heil og hálf kr. 399, NÝR SVÍNABÓGUR hringskorinn kr. 475, NÝR SVÍNABÓGUR meö skönkumkr. 415, NÝR SVÍNAKAMBUR m/beini kr. 635, NÝR SVÍNAHRYGGUR m/puru kr. 590, SVÍNAKÓTELETTUR kr. 790, NÝR SVÍNAHRYGGUR ' kr. SVÍNALUNDIR SVÍNAHNAKKI beinlaus NÝ SVÍNALÆRI úrbeinuö kr. kr. kr. NYR SVINABOGUR úrbeinaður kr. SVINASCHNITZEL SVÍNAGULLASCH SVÍNASPECK SVÍNALIFUR SVÍNASKANKAR HAMBORGARHRYGGUR REYKT SVÍNALÆRI 1/2 SVÍNASKROKKUR BAJONSKINKA frí úrb. REYKTUR SVÍNABÓGUR REYKTUR SVÍNAHNAKKI úrb. OPIÐ, föstudag til kl. 20.00 laugardag til kl. 22.00 JÓLASVEINAR Á STAÐNUM 770, 1.320, 765, 560, 570, 965, 835, 70, 130, 288, 858, 585, 395, 585, 545,- 890, kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. JÓLATILBOÐ Kr. 2 lítrar SANITAS GOS Pepsi-seven up Appelsín-diet..................... MALT 1/2 lítri ................... 33>' PILSNER 1/2 lítri ................ 33>' JÓLAKASSI Pepsi-diet-grape-malt-appelsín aðeins ............719,- = 29,95 pr.stk. JÓLAÖL 5 lítrar. . JÓLAÖL 2,5 lítrar 282,- ‘160,- Jólatilboð, sem ekki eru annars staðar. Fullt hús matar* bækur Andrés sinnum tveir Andrés Indriðason Ég veii hvað ég vil Mái og menning 1988 Andrés Indriðason Alveg miUjón Mál og menning 1988 Andrés Indriðason er einn vin- sælasti höfundur landsins. Hann skrifar bækur um fólk á aldrinum 13—20 ára. Bækur hans eiga það sammerkt að vera skrifaðar fyrir yngra fólk en þær fjalla um. Ég veit hvað ég vil fjailar um fólk sem kom- ið er undir tvítugt en höfðar tæp- lega til þess aldurshóps. Sömuleiðis er með bókina Alveg inilljón, sem fjallar um 14 ára krakka. Bækur Andrésar verða seint tald- ar frunrlegar eða nýstárlegar, alveg sama á hvern liátt það er litið. Þetta eru í raun hreinar formúlubækur, sverja sig i ætt við hefðbundnar æv- intýrabækur fyrri tíma (Alveg milljón) og amerískar unglingabíó- myndir (Ég veit hvað ég vil). Mætti stilla þessu upp á þennan hátt: A: strákur — býr við erfiðar fjöl- skýlduaðstæður. Gjarna hjá ein- stæðri móður. Má vera feiminn, nærsýnn, aðeins feitur, sérvitur, ýmist allt í einu eða eitt af þessum atriðum. B: stelpa — betri fjölskyldu- aðstæður. Skylda að hún sé sæt, þó ekki dúkkuleg heldur fyrst og fremst náttúrulega lalleg. Gjarna hispurslaus, áræðin, lljót að hugsa. Hefur nokkra andlega yfirburði. C: utanaðkomandi vandræði — aðrar stelpur/strákar, vondir stjúp- ar, gengur of vel/illa í skóla, einhver ævintýri eftir behag. D: atburðarás — A hittir B, ekki endilega í fyrsta skipti, uppgötvar að liann helur ekki séð B i réttu Ijósi. C tekur við og veldur smáupp- lausn, A hittir B aftur, mjakast nær eða fjær, C kemur aftur með upp- lausn. A hittir B aftur í síðasta sinn. Ljúf löð skapast (C getur klofið A hittir B öftar ef þarf, A hittir B er misalvarlegt eftir aldri persóna og ævintýrin sem A lendir í eru þvi reyfarakenndari sem persónurnar eru yngri og minni áhersla er á til- hugalíf þeitra). I sjálfu sér skipta forntúlur sem þessar ekki höfuðmáli í afþreying- arbókmenntum, heldur l’yrst og fremst hvernig fyllt er út í þær. Andrési gengur það giska vel, að vísu er atburðarásin i Alveg milljón heldur mikið eins og út úr Fimm- bók eða Frank og Jóa. Andrési er lagið að skapa skýrar persónur og býr oft til ágætar aukapersónur þó oftsinnis séu þær líka dregnar ansi fljótfærnislegum dráttum. Höf- undi hætlir ansi ol’t til að detta ofan í klisjuskurði sem hann kemst ekki upp úr, bæði livað varðar lýsingar á atvikum og persónum. Þannig er til að mynda ljúfa löðin í Ég veit hvað ég vil eins og út úr landlæknisaug- lýsingunni. Svona obboðslega rós: rauð. Vantar ekkert nema Helga Skúla fyrir aftan með „hugsaðu þig tvisvar um...“. Kannski sé kominn timi á að Andrés marki orð Helga. Kristján Kristjánsson ÉG HEITITRAUSTI BAUKASTJÓRI Ég er á leið í Landsbankarm þinn með nýjan bauk og kort. Ég er baukastjóri og hjálpa þér að spara. Baukurinn er nokkurs konar bankahólf. Þegar það er orðið fullt er hægt að opna það með sérstöku baukakorti sem er merkt þér. Og þá er kominn tími til að fara í Landsbankann og leggja peningana inn á Kjörbók. Ef þú sparar og passar þig vel að eyða ekki of miklu, líður ekki á löngu áður en þú getur eignast eitthvað verulega skemmtilegt. Landsbankinn borgar þér svo vexti en það eru peningar sem þú færð fyrir að geyma peningana þína í bankanum. Byrjaðu strax að spara með mér, ég kosta aðeins 270 krónur. L Landsbanki Islands Banki allra landsmanna

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.