Pressan - 18.05.1989, Side 26

Pressan - 18.05.1989, Side 26
26 Fimmtudagur 18. maí 1989 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR 0 STÖD2 % STÖD2 STÖD2 % STÖD2 0900 17.50 Heiða (47). Teiknimyndaflokkur. 16.45 Santa Bar- bara. 17.30 Með Beggu frænku. 17.50 Gosi (21). Teiknimyndaflokkur. 16.45 Santa Bar- bara. 17.30 Feðgar i kiipu (So Fine). Gaman- mynd um prófessor ’ sem rænt er af glæpamanni sem vonast til að fá að- stoö hans við að bæta fyrirtæki sitt. 11.00 Fræðsluvarp. Endursýning. 12.00 Hlé. 13.45 Enska bikar- keppnin. Bein útsending frá úr- slitaleik á Wembley- leikvangnum milli ^Liverpool og Everton. 09.00 Meö Beggu frænku. 10.35 Hinir um- breyttu. 11.00 Klementína. 11.30 Fálkaeyjan. 12.00 Ljáöu mér eyra .. . 12.25 Lagt i’ann. Endurtekinn. 12.50 Kyrrð norö- ursins (Silence of the North). Myndin byggir á ævisögu Olive Fredrickson. 14.25 Ættarveldið. 15.15 Myndrokk. 15.40 Blóörauðar rósir 17.00 íþróttir á laugardegi. 12.30 Evrópu- meistaramót í fim- leikum kvenna. Bein útsending frá Brussel. 14.30 Hlé. 17.50 Sunnudags- hugvekja. 09.00 Högni hrekk- vísi. 09.20 Alli 09.15 Smygl. 10.15 Lafði Lokka- prúð. 10.25 Selurinn 10.40 Þrumukettir. 11.05 Drekar og dý- flissur. 11.30 Fjölskyldu- sögur. 12.10 Óháða rokkið. 13.20 Mannslikam- inn. 13.50 Blóðrauðar rósir (2). 15.10 Leyndardómar undirdjúpanna. 16.10 NBA 17.10 Listamanna- skálinn. 18.15 Þytur i lauti. Breskur brúðu- myndaflokkur. 18.45 Táknmáls- fréttir. 18.55 Hver á að ráða? Gamanmynda- flokkur. 18.15 Litli sæ- garpurinn (1). Nýsjá- lenskur myndaflokk- ur i tólf þáttum. 18.45 Táknmáls- fréttir. 18.50 Magni mús. Teiknimynd. 18.00 íkorninn Brúskur (22). Teikni- myndaflokkur. 18.25 Bangsi besta skinn. Teiknimynda- flokkur. 18.50 Táknmáls- fréttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadiskur mynda- flokkur. 18.00 Sumar- glugginn. 18.50 Táknmáls- fréttir. 18.05 Golf. 19.20 Ambátt (8). Brasillskur fram- haldsmyndaflokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Úr fylgsnum fortíðar (4). Rúm- fjalir. 20.45 Mattock. 21.30 íþróttir. 22.00 Smáþjóða- leikarnir á Kipur. 22.20 Fólk og völd. Viðtal við Helmut Schmidt um hina nýju Evrópu. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. 20.00 Brakúla greifi. Teiknimynd. 20.30 Það kemur i Ijós. Umsjón Helgi Pétursson. 21.00 Af bæ i borg. Gamanmynda- flokkur. 21.30 Mackintosh maðurinn (The Mackintosh Man). Spennumynd með Paul Newman og James Mason i að- alhlutverkum undir leikstjórn John Huston. Alls ekki við hæfi barna. 19.05 Ærslabelgir. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- myndaflokkur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fiðringur. Hvað verður um okkur. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjón Bryndisar Schram. 21.00 Derrick. Saka- málamyndaflokkur. 22.10 Smáþjóöa- leikarnir á Kipur. 22.30 Fallvölt frægð (The Harder They Come). Sjá næstu síðu. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. 20.00 Teiknimynd. 20.10 Ljáðu mér eyra... 20.40 Bernskubrek. Gamanmynda- flokkur. 21.10 Syndin og sakleysið (Shattered Innocence). Átakan- leg mynd sem er lauslega byggð á ævisögu klám- drottningarinnar Shauna Grant. Alls ekki við hæfi barna. 22.50 Bjartasta von- in. Gamanmynda- flokkur. 19.30 Hringsjá. 20.20 Réttan á röngunni. Gesta- þraut i sjónvarpssal. 20.45 Lottó. 20.50 Fyrirmyndar- faðir. Gamanmynda- flokkur. 21.20 Fólkið í land- inu. Svipmyndir af íslendingum i dagsins önn. 21.45 Iðgrænn skógur (Emerald Forest). Bandarísk bíómynd frá 1985. Sjá næstu síðu. 19.19 19:19. 20.00 Heimsmeta- bók Guinness. 20.30 Ruglukollar. Gamanmynda- flokkur. 2C.55 Friða og dýrið. 21.45 Móðurást (Love Child). Sann- söguleg mynd um stúlku sem dæmd er til fangelsisvistar og barnsfaðir henn- ar heimtar yfirráöa- rétt yfir barni þeirra. 19.00 Roseanne. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.30 Magni mús. Bandarísk teikni- mynd. 20.45 Vatnsleysu- veldiö. (Dirtwater Dynasty). Fyrsti þáttur.Astralskur myndaflokkur í tlu þáttum. 21.40 Akstur er dauðans alvara. 22.30 Smáþjóða- leikarnir á Kýpur. 22.45 Prince á hljómleikum. (Prince — Love- sexy). Upptaka frá hljómleikum Prince I V-Þýska- landi 9. sept. 1988. 19.19 19:19. 20.00 Svaðilfarir i Suðurhöfum. 20.55 Þetta er þitt lif. Michael Aspel tekur á móti frægu fólki. 21.25 Lagakrókar. 22.15 Verðirlag- anna. fWPPI ' L 1 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 23.15 Jazzþáttur. 23.40 Svakaieg sambúð (Assault and Matrimony). Gamanmynd um ósamlynt ektapar sem upphugsa hvort i sinu lagi fremur vafasamar áætlanir til að stytta hvort öðru aldur. 00.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.15 Einn á móti öllum (Only the Valiant). Svart/hvftur vestri með glæsi- menninu Gregory Peck i aðalhlutverki. 01.00 Furðusögur II (Amazing Stories II). 02.10 Dagskrárlok. 23.35 Hver myrti forsetann? (Winter Kills). Bandarisk biómynd frá 1979. Sjá naestu siðu. 01.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.20 Herskyldan. 00.10 Bekkjarpartý (National Lam- poon’s Class Reunion). 01.25 Dagskrárlok. 00.45 Útvarps- fréttir í dagskrár- lok. 23.05 Með óhreinan skjöld (Carly’s Web). Spennumynd með gamansömu ívafi. 00.40 Dagskrárlok. fjölmiðlapistill Hver er maðurinn? Á dögum útvarpsins — það er að segja f'yrir daga sjónvarpsins — tíðkuðust í vetrardagskránni spurn- ingaþættir eins og „Gettu betur!“, „Vogun vinnur, vogun tapar“ og „Hver er maðurinn?“ Nú á dögum eru það þeir Hemmi og Helgi Pé, sem uppfylla þörf hlustenda fyrir íslenska alþýðuskemmtun í kvöld- dagskránni, en spurningakeppni 1 framhaldsskólanna og spurninga- þættir Ómars Ragnarssonar í fyrra sýna að enn getur góður spurninga- þáttur orðið eitt eftirsóttasta dag- skrárefni sjónvarps og útvarps. Þótt slíkir þættir séu reyndar ekki á dagskránni dag hvern má með nokkurri hugvitssemi finna sér ýmsar getraunir úr venjulegri dag- skrá. Tökum til dæmis þátt sem heitir Fyrirmyndarfólk og er á dag- skrá í heila tvo tíma á rás-1, síðdegis á laugardögum. Þar ræðir Lísa Pálsdóttir við einhvern einn við- mælanda, undantekningarlítið úr leikarastétt, í heila tvo tíma án þess að á það sé minnst, nema rétt i upp- hafi þáttar, hver viðmælandinn er. Tveggja tíma viðtal við einn og sama manninn er sjaldgæf lengd ^útvarpsefnis, og þar af leiðandi verður ekki hjá því komist að stór hluti hlustenda kveiki á útvarpi sínu eða stilli á rás-2 eftir að þáttur er hafinn. Þá hefst spurningaleikur- inn. Við hvern er verið að tala? Þetta vandamál nteð huldumanninn hef- ur oft leitt til ótrúlegustu getgátna, sem út af fyrir sig geta orðið skemmtilegasta umræðuefni og upprifjun á þekkingu hlustenda á hinum ýmsu mönnum í leikarastétt. Þetta kæmi ekki að sök, og gæti kannski orðið hið skemmtilegasta útvarpsefni, ef því væri svo ljóstrað upp í lok þáttarins, hver nafnleys- inginn var. En því er ekki að heilsa. Og leit í dagskrá útvarps í öllum hugsanlegum blöðum skilur enn eftir ósvaraða spurningu: Hver er maðurinn? STOÐ 2 FIMMTUDAGUR 18.5. KL. 20.30 Ríó í fullu fjöri Þaó kemur í Ijós er nafn á nýj- um þætti sem Stöð 2 sendir út á fimmtudagskvöldum. Þátturinn er undir stjórn Helga Péturssonar fréttamanns, en ásamt honum koma fram í hverjum þætti félag- ar hans úr Rió tríóinu, Ólafur Þórðarson og Ágúst Atlason, auk Gunnars Þórðarsonar. í kvöld verður þriðji þátturinn sendur út og að sögn Helga Péturssonar hafa áhorfendur verið duglegir við að skrifa þættinum: „Fólk kemur með alls konar uppástungur um gesti, lög sem það vill að við flytjum og okkur berast margar skemmtilegar teikningar frá börnum.“ Nokkuð margir hafa haft orð á að þátturinn sé alltof stuttur: „Já það er rétt. Það hefur verið bent á að þátturinn sé í styttra lagi. Við ætlum að sjá til með hvort við lengjum hann síðar. Við prófum í fyrstu að hafa hann í þessari lengd, fólki leiðist þá ekki á með- an!“ í kvöld koma tveir gestir í þátt- inn, Hrafnhildur Guðmundsdótt- ir óperusöngkona, „sem sló í gegn í Brúðkaupi Fígarós. Hún ætlar að syngja óperuaríur og jafn- framt taka lagið með okkur í Ríó tríó. Þá kemur líka í heimsókn ná- ungi sem heitir Eiríkur Fjalar, en hann hefur aldrei fyrr fengið að spila með Gunnari Þórðarsyni og við ætlum að sjá til þess að sá draumur rætist. Það verður þvi mikil spenna í loftinu" . . . Helgi segir mikið beðið um ákveðin lög: „Fólk er jafnvel að biðja um lög af fyrstu plötunni okkar svo við þurfum greinilega að fara að vinna skipulega í æf- ingum. Við höfum að vísu komið reglulega saman og spilað hér og þar þó það sé ekki mikið, en okk- ur sýnist ekki veita af æfingum. Sum laganna eru orðin 25 ára gömul og textarnir farnir að gleymast." Hvaða lög áhorfendur Stöðvar 2 mega eiga von á að heyra í kvöld svarar Helgi: „Það kemur í ljós!“

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.