Pressan - 09.11.1989, Page 12
12
Fimmtudagur 9. nóv. 1989
\
Þegar við tökum höndum saman...
... náum við eyrum fleiri
Viðskiptavinur! Okkar hlustendur eru þínir viðskiptavinir
°g í gegnum okkur nærðu athygli fleiri, á betri tíma og á ákjós-
anlegri hátt.
í glænýrri útvarpskönnun Gallups* sannast svo ekki verður
um villst að fleiri hlusta á Bylgjuna og Stjörnuna en aðrar
útvarpsstöðvar frá kl. 9 á morgnana og þar til vinnutíma lýkur,
að hádeginu einu undanskildu. Þegar þú auglýsir bæði á Bylgj-
unni og Stjörnunni - fýrir verð einnar birtingar - nærðu til
fleiri hlustenda á morgnana og um hábjartan daginn en ef þú
auglýsir á öðrum útvarpsstöðvum.
Og tíminn getur ekki verið betri. Yfirleitt gerir fólk innkaup-
in í hádeginu, eftir að hafa hlustað á auglýsinguna þína fýrr um
morguninn eða að loknum vinnudegi eftir að hafa hlustað á
auglýsinguna þína fýrr um daginn.
Auk þess birtist auglýsingin ekki samtímis á báðum stöðvum
heldur á sitthvorum tímanum. Með þessu fýrirkomulagi eru
meiri líkur á því að auglýsingin berist eyrum hvers hlustanda
a.m.k. einu sinni eða oftar.
Þegar þú auglýsir á Bylgjunni og Stjörnunni nærðu til fleiri
hlustenda á áhrifaríkan hátt.
A
Pantaðu birtingar strax í dag í síma 62 52 52 eða sendu
texta og birtingaáædun í gegnum telefax 62 24 06.
* Unnin iyrir íslenska útvarpsfélagiö 20. og 21. október.
Úrtak valið úr hópi 15 — 70 ára af suðvesturhorni landsins og á Akureyri.
Eldhúsborð
og stólar
Fjölbreytt úrval af stólum og boröum í eldhúsið.
Smíöum borðplötureftirpöntunum ístæröum og
litum að vali kaupanda.
SMIÐJUVEGI 5 - 200 KÓPAVOGI - SlMI 43211
Jgheld
ég gangiheim“
Eftir einn -ei aki neinn
yUMFERÐAR
RÁÐ
Nýr og betri veislusalur
/l/ja—
Meiriháttar mótstaður
Afmœlisveislur
Árshátiðir
Blaðamannafundir
Brúðkaupsveislur
Dansleikir
Danssýningar
Erfidrykkjur
Fermingarveislur
Fundir
Grimudansleikir
Jólaböll
Matarboð
Ráðstefnur
Skákmót
Sumarfagnaðir
Vetrarfagnaðir
Þorrablót
Ættarmót
Eða bara stutt og laggott: Allt frá A — Ö
Fullkomið hljóðkerfi sem hentar bœði
hljómsveitum, diskóteki sem ráðstefhum.
EITT SÍMTAL - VEISLAN í HÖFN.
MANNÞING,
. símar 686880 óg 678967.