Pressan - 22.02.1990, Blaðsíða 2

Pressan - 22.02.1990, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 22. febr. 1990 AFMÆLISBÖRN Vikan 22. til 28. febrúar Barnfættárið 1990: Athyglisvert barn, sinnir náminu vel, sérstaklega í stærðfræði. Er ekki alltaf vinsælt og verður hamingjusamara á fullorðinsárum. Hjónabandið gerir gæfumuninn. Eldri afmælisbörn: Gott ár til samvinnu, en kæruleysi gæti eyðilagt gott tækifæri. Einar Blaðás blaðafulltrúi er viðmælandi Flugmundar fréttamanns hjá Flugleiðafréttum og virðist mælskur mjög. Flugleiðafréttaskaup 1989 var flutt af starfsmönn- um Flugleiöafrétta á árshátíð Flugleiða um síðustu helgi. Llm 700 manns fylgdust með skaupinu og öðr- um skemmtiatriðum og skemmtu sér vel, eins og meðfylgjandi myndir sýna. Hófiö var haldið á Hótel íslandi og starfsmenn Flugleiða sáu um öll skemmtiatriöin. Can Can-stúlkur sýndu listir sínar. Menn skemmtu sér greinilega vel. Hér sjást Sævar Geir Gunnleifsson, Helga Birkisdóttir, formaður starfsmanna- félags Flugleiða, Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, og Peggy Helgason. Eftirrétturinn kom upp um sviðið með reyk og látum. Um- gjörðin var Vatnajökull, sem var ágætlega við hæfi, því að í eftirmat var ís. velkomin i heiminn 4. Foreldrar: Margrét Thoraren- sen og Erling Ingvason. Stúlka fædd 13. februar, 53 sentimetrar og 16 merkur. 8. Foreldrar: Jóna Baldursdóttir og William Brian Flamilton. Stúlka fædd 7. febrúar, 50 sentimetrar og 3130 grömm (tviburi). 12. Foreldrar: Anna Guörún Halldórsdóttir og Halldór Benj- amín Hreinsson. Drengur fæddur 13. febrúar, 54 sentimetrar og 16 merkur. 16. Foreldrar: Hildur Puríöur Sæmundsdóttir og Þóröur G. Sigurvinsson. Stúlka, fædd 13. febrúar, 51 sentimetri og 3600 grömm. 1. Foreldrar: Vilborg Andrés- dóttir og Ársæll Ingi Ingason. Stúlka fædd 12. febrúar, 50 sentimetrar og 14 merkur. 5. Foreldrar: Sif Sigfúsdóttir og Bjarni Júlíusson. Stúlka fædd 13. febrúar, 52 sentimetrar og 16 merkur. 9. Foreldrar: Jóna Baldursdóttir og William Brian Hamilton. Stúlka fædd 7. febrúar, 48 sentimetrar og 2750 grömm (hinn tvíburinn). 13. Foreldrar: Hulda María Ró- bertsdóttir og Ragnar Georgs- son. Stúlka fædd 10. febrúar, 55 sentimetrar og 4260 grömm. 17. Foreldrar: Svava Björns- dóttir og Emil Gautur Emilsson. Stúlka fædd 13. febrúar, 49 sentimetrar og 2782 grömm (tvíburi). 2. Foreldrar: Áslaug Dís Ás- geirsdóttir og Steinþór Einars- son. Drengur fæddur 10. febrúar, 49 sentimetrar og 12 merkur. 6. Foreldrar: Maria Óskarsdóttir og Kjartan Björnsson. Stúlka faédd 13. febrúar, 50 sentimetrar og 12 merkur. 10. Foreldrar: Jóna Jakobsdótt- ir og Höröur Hauksson. Stúlka fædd 12. febrúar, 49,5 sentimetrar og 3438 grömm. 14. Foreldrar: Jóhanna Ragn- arsdóttir og Ólafur Þ. Stein- bergsson. Stúlka fædd 11. febrúar, 50 sentimetrar og 3404 grömm. 18. Foreldrar: Svava Björns- dóttir og Emil Gautur Emilsson. Stúlka fædd 13. febrúar, 46 sentimetrar og 2126 grömm (hinn tviburinn). 3. Foreldrar: Halldóra Þorvalds- dóttir og Kristján Helgason. Stúlka fædd 11. febrúar, 55 sentimetrar og 4.300 grömm. 7. Foreldrar: Kristín María Magnúsdóttir og Símon Sím- onarson. Drengur fæddur 13. febrúar, 51,5 sentimetrar og 3750 grömm. sentimetri og 3616 grömm. 15. Foreldrar: Svanhvít Sveins- dóttir og Ásmundur Wilhelms- son. Stúlka fædd 13. febrúar, 55,5 sentimetrar og 4632 grömm. 19. Foreldrar: Þórdis E. Thor- oddsen og Daöi Magnason. Stúlka fædd 3. febrúar, 56 sentimetrar og 3750 grömm.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.