Pressan - 22.02.1990, Blaðsíða 25

Pressan - 22.02.1990, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 22. febr. 1990 25 SAMVINNUBANKINN FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Verðbréfaviðskipti Sam- vinnubankans hafa starfað á verðbréfamarkaði frá því í apríl 1987. Hlutverk þeirra er að efla viðskipti með verðbréf til hagsbóta fyrir sparifjáreig- endur og atvinnurekstur í landinu. Umboðssala________________ skuldabréfa Eingöngu eru boðin skuldabréf traustra aðila eins og skuldabréf banka og sparisjóða, spariskír- teini, skuldabréf traustra fyrir- tækja og skuldabréf stærri sveitar- félaga. Auk þessa eru góð fast- eignatryggð skuldabréf tekin í um- boðssölu. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs Gjaldfallin spariskírteini ríkis- sjóðs eru innleyst eigendum þeirra að kostnaðarlausu. Umboðssala hlutabréfa Einnig eru hlutabréf vissra fyrir- tækja keypt gegn staðgreiðslu. Sem dæmi er kaupgengi hluta- bréfa í Olíufélaginu hf. 3,3. Það þýðir að fyrir hvert 100.000 kr. hlutabréf eru greiddar 330.000 kr. Að sama skapi er kaupgengi hluta- bréfa í Eimskipafélagi íslands hf. 4,2, í Sjóvá-Almennum hf. 4,3 og í Skeljungi hf. 3,41. Er aðili að_______________ Verðbréfqþingi íslands Verðbréfaviðskipti Samvinnu- bankans geta með aðild sinni að Verðbréfaþingi íslands keypt fyrir viðskiptavini sína eða selt fyrir þá samdægurs þau verðbréf sem skráð eru á þinginu, svo sem eldri spariskírteini og húsbréf. Róðgjöf um________________ verðbréfaviðskipti og fjórmól almennt Ráðgjöf er yfirleitt í tengslum við útgáfu skuldabréfa eða ávöxt- un peninga og er veitt án endur- gjalds. Fræðslustarfsemi um verðbréfaviðskipti og fjórmól almennt___________ í þessu sambandi hefur útgáfa mánaðarlegs fréttabréfs um verð- bréfaviðskipti verið fastur liður í starfseminni frá upphafi og er því VISA-ÍSLAND var stofnað 15. apríl 1983 sem sameignarfyr- irtæki fimm banka og þrettán sparisjóða til útgáfu VISA- greiðslukorta og rekstrar greiðslumiðlunar. í árslok 1985 var félagsforminu breytt í hlutafélag, GREIÐSLU- MIÐLUN hf., jafnframt því sem sjö sparisjóðir til viðbótar gerðust eignaraðilar. Um áramótin 1989—90, eftir sameiningu fjögurra viðskiptabanka, er fyrirtækið í eign alls bankakerfisins. Einstaklingar eiga þó óbeint aðeild að VISA-IS- LANDI, sem hluthafar í Alþýðu- bankanum, Iðnaðarbankanum og Samvinnubankanum og eins þjóð- in öll, þar sem ríkisbankarnir tveir, Landsbankinn og Búnaðarbank- inn, eru stærstu hluthafarnir. Starfsemi VISA-ÍSLANDS hefur vaxið mjög að öllu umfangi og við- fangi á stuttum tíma. Útgefin VISA-kort eru nú um 100.000 tals- ins. Þar af eru 80.000 virk í hverj- um mánuöi. Lætur nærri að 70% allra heimila á landinu séu með dreift ókeypis til þeirra sem þess óska. Verðbréfaviðskipti Samvinnu- bankans kappkosta að veita fag- lega og persónulega ráðgjöf hvort sem vilji er til að ávaxta peninga eða þörf er á fé. Áhugasamir eru velkomnir í afgreiðslu okkar á Suðurlandsbraut 18 (Vegmúla- megin) eða hringja í síma 688568. Ástand ó verðbréfa- markaði í dqg_________________ Ójafnvægi er í framboði og eftir- spurn. Eftirspurn eftir skuldabréf- um er í flestum tilvikum talsvert meiri en framboðið. Þetta hlýtur Liðin eru 25 ár síðan spari- skírteini ríkissjóðs voru fyrst gefin út hér á Iandi. Spariskír- teinin hafa fram til þessa verið til sölu í Seðlabanka íslands, í öðrum bönkum og sparisjóð- um og hjá helstu verðbréfa- miðlurum. Nú hefur Þjónustu- miðstöð ríkisverðbréfa bæst í hópinn og með tilkomu hennar er sfefnt að því að gera sölu- kerfi ríkisverðbréfa enn betra og að auka þjónustuna við sparifjáreigendur. Þjónustumiðstöðin annast sölu á ríkisvíxlum og spariskírteinum ríkissjóðs, bæði í almennri sölu og í áskrift. Pétur Kristinsson, fram- kvæmdastjóri þjónustumiðstöðv- arinnar, sagði að áskriftarkerfið ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA hefði fengið stórkostlegar viðtök- ur og nú, einu ári frá því að það hóf göngu sína, væru um 3000 ís- lendingar sem keyptu spariskír- teini mánaðarlega í áskrift og væri það langt umfram það sem menn hefðu gert sér vonir um í upphafi. Sagði Pétur að ástæðurnar fyrir vinsældum áskriftarinnar væru einkum þær að þarna væri einföld og þægileg leið fyrir fólk til að spara á reglubundinn hátt án þess að það þyrfti að leggja fyrir stórar upphæðir hverju sinni. Það eina sem fólk þyrfti að gera væri að hringja í Þjónustumiðstöðina og panta áskrift og hægt væri að VISA og meira en helmingur allra landsmanna á aldrinum 18—67 ára. Mikil og ör breyting hefur nú orðið á greiðsluháttum þjóðarinn- ar með tilkomu VISA-kortanna. Greiðslukort eru nú almennt not- uð til hvers kyns innkaupa og ekki síst til þæginda og öryggis á ferða- lögum innanlands og utan. Bryddað hefur verið á ýmsum nýjungum og þjónustugreinum fyrir korthafa og söluaðila. Má þar nefna RAÐGREIÐSLUR vegna stærri viðskipta, BOÐGREIÐSLUR til sjálfvirkrar millifærslu á fasta- gjöldum og SÍMGREIÐSLUR vegna leikhúsmiða og póstversl- unar. VISA gefur út þrjár tegundir greiöslukorta: ALKORT, FAR- KORT og GULLKORT, sem taka hvert öðru fram hvað ýmis fríðindi og hlunnindi varðar. VISA ÍSLAND er aðili að VISA INTERNATIONAL fyrir hönd að- ildarbanka/sparisjóða sinna og tengist þannig stærsta og öflug- asta greiðsluskiptakerfi heims. að leiða til lækkunar raunvaxta á næstu vikum og þá einkum á ör- uggum skuldabréfum. Hemill á frekari raunvaxtalækkanir í augnablikinu eru hinsvegar raun- vextir spariskírteina sem eru í dag um 6%. Bjóði ríkissjóður spariskír- teini með 5% raunvexti er svig- rúm fyrir banka t.d. að vera með 6%. Engu að síður hafa vextir lækkað nokkru frá áramótum og sem dæmi hafa vextir góðra fast- eignatryggðra skuldabréfa lækk- að úr 10—15% í 10—13% og gætu hugsanlega lækkað enn frekar. Svipað ójafnvægi er í hlutabréfa- viðskiptum. Eftirspurn er almennt nokkru meiri en framboðið. Það hefur leitt til verulegrar hækkunar á hlutabréfum traustustu fyrir- tækjanna eins og Olíufélagsins hf., Eimskipafélags Islands hf. og Sjó- vár-Almennra hí. greiða skírteinin með greiðslu- korti. Nú eru spariskírteini ríkissjóðs langvinsælasta ávöxtunarformið á verðbréfamarkaðnum og með um 40% markaðshlutdeild. Þar á eftir koma verðbréfasjóðirnir með um 14% hlutdeild. Vinsældir ríkis- víxla hafa einnig stóraukist meðal einstaklinga og fyrirtækja og eiga íslendingar nú samtals um 33 milljaröa króna í spariskírteinum ríkissjóðs og ríkisvíxlum. Að baki Þjónustumiðstöðvarinnar stendur því stærsta verðbréfaeign lands- manna. Spariskírteini ríkissjóðs eru ein öruggustu verðbréfin á markaön- um og þau bera jafnframt góða raunvexti. Auk þess eru þau að fullu eignarskattsfrjáls hjá fólki ut- an atvinnurekstrar og sagði Pétur að allt þetta hjálpaðist að til að Nafn bankans og hið kunna slagorð, sem mest er notað í auglýsingum hans „banki allra landsmanna", hefur sett svip sinn á stefnu bankans um lang- an tíma. Á síðasta ári var gerð viðamikil úttekt á stefnu og starfsemi Landsbankans. Út- tekt þessi var unnin í samvinnu við ráðgjafarfyrirtækið Spicer and Oppenheim og er nú verið að vinna úr fjölmörgum tillög- um um starfsemi bankans. Landsbankinn mun sem fyrr leggja höfuðáherslu á að bjóða fjölbreytta fjármálaþjónustu sem fullnægir þörfum bæði einstaklinga og fyrirtækja. í samanburði við aðra banka og sparisjóði hafa innlánsvextir Landsbankans yfirleitt verið við efstu mörk. Útlánsvextir hafa að jafnaði verið lægstir eða í lægri kantinum og hið sama má segja um þjónustugjöldin. Eftirfarandi er stutt yfirlit yfir nokkra þjónustuþætti sem bank- inn býður upp á. Kjörbókin__________________ vinsælasta_________________ sparnaðarformið Kjörbókin, sem hefur verið vin- sælasta innlánsformið í íslenska bankakerfinu, sameinar kosti venjulegrar bankabókar þar sem sparifé er óbundið og kosti bund- inna reikninga sem gefa háa ávöxtun. Kjörbókarvextirnir hækka í þrepum fyrst að 16 mán- uðum liðnum og aftur eftir 24 mánuði. Vaxtahækkunin er aftur- virk þannig að innstæða fær vaxtahækkuna alveg frá fyrsta 'innleggsdegi. Nýr innlánsreikningury Landsbók Nú fyrir nokkrum dögum var kynntur nýr innlánsreikningur fyrir þá sem vilja binda fé sitt í lengri tíma. Landsbók er verð- Sparifjáreigendur á íslandi geta fengið góðar og öruggar tekjur af sparifé sínu. Starf- andi verðbréfafyrirtæki á ís- landi í dag eru öll í eigu traustra aðila. Verðbréfamarkaður Fjárfesting- arfélagsins er í eigu íslandsbanka, Eimskips, Lífeyrissjóðs verslunar- manna og 400 annarra aðila. Eig- endur fyrirtækisins setja því starfsreglur, og endurspegla þeir þannig styrk þess. Fólk illa að sér__________ í peningamólum_____________ Þrátt fyrir að íslendingar séu vei gera spariskírteinin jafn vinsæl og raun ber vitni. Ekki væri síður mikilvægt að eigendur skírtein- anna gætu alltaf selt þau og fengið sparifé sitt aftur og því væri áhætt- an engin. Sala á ríkisverðbréfum er einn mikilvægasti liðurinn í innlendri lánsfjáröflun ríkissjóðs. Pétur Kristinsson sagðist vonast til þess að stofnun Þjónustumiðstöðvar- innar myndi hafa í för með sér enn meiri sölu á spariskírteinum og ríkisvíxlum enda væri það hagur allrar þjóðarinnar og komandi kynslóða að draga sem mest úr erlendum lántökum. Að lokum sagði Pétur að í Þjón- ustumiðstöðina væru allir vel- komnir og fólk þyrfti ekki að vera fjármálaspekingar til að ávaxta sparifé sitt þar. Þjónustumiðstöðin væri fyrir fólkið í landinu. tryggður innlánsreikningur bund- inn í 15 mánuði með 5,75% árs- vöxtum. Einkareikningar_____________ Einkareikningur er nafnið á þjónustureikningi fyrir einstakl- inga. Hann ber mun hærri vexti en venjulegir tékkareikningar. Reikningi þessum eru einnig tengdir nokkrir þjónustuhættir s.s. yfirdráttarheimild og lán allt að kr. 200.000 sem fæst afgreitt fljótt og án viðtals við bankastjóra. Einnig er hægt að láta skuldfæra ýmsa fasta liði af Einkareikningi s.s. greiðslur vegna VISA, innborganir á Kjörbók og afborganir af lánum. Húsnæðis-___________________ reikningar Landsbankinn hefur undanfarin ár boðið þeim sem hyggjast fjár- festa i fasteign að leggja inn á Hús- næðisreikninga. Þessir reikningar bera ávallt hæstu ávöxtun al- mennra innlánsreikninga bank- ans. Húsnæðisreikningur veitir lántökurétt í lok sparnaðartíma, þ.e. eftir þrjú tii tíu ár. Skilyrði er að lánið sé nýtt til kaupa á ibúðar- húsnæði eða til endurbóta. Lánið er verðtryggt og endurgreiðist á helmingi lengri tíma en sparnað- artíminn varir. Einn helsti kostur þessa reiknings er þó tvímæla- laust sá að hann veitir rétt til skatt- afsláttar sem nemur fjórðungi ár- legs innlegs. Þannig veitir 360.00 kr. innborgun rétt til rúmlega 90.000 króna skattafsláttar. Af- slátturinn kemur til lækkunar op- inberra gjalda í byrjun ágúst þ.e. átta mánuðum eftir að síðasta inn- borgun átti sér stað en upphæðin er verðtryggð. Innborgun á þessa reikninga skal berast fyrir lok hvers árs- fjórðungs en fyrsta innborgun á ári hverju telst staðfesting á því hvaða upphæð eigandi reiknings- ins hyggst leggja fyrir ársfjórð- ungslega á því ári. Lágmarksfjár- hæð ársfjórðungslegrar innborg- að sér á mörgum sviðum ríkir hér ótrúleg fáfræði og jafnvel feimni í peningamálum. Vissir þú að sparifjáreigendur töpuðu 1,1 milljarði á verðbólg- unni með því að hafa peninga sína á almennum sparisjóðsbókum í fyrra, en sömu sparifjáreigendur hefðu getað fengið að auki 33 milljónir í vexti, með því einu að færa á milli bankabóka? Vissir þú að með því að leggja fyrir 10.000 krónur á mánuði í 15 ár og fá 8% raunvexti allan tím- ann eignastu u.þ.b. 3.500.000 kr.? Vissir þú að það tekur 9 ár að tvöfalda fjárhæð að raunvirði sem ber 8% raunvexti, en 24 ár að tvö- falda fjárhæð að raunvirði, sem ber 3% raunvexti? Vissir þú að einstaklingur sem keypti hlutabréf fyrir 115.000 krónur í fyrra getur fengið skatt- afslátt upp á krónur u.þ.b. 45.000, auk þess að geta búist við góðri raunávöxtun? Upplýsingar___________________ og róðgjöf Það er mikilvægt fyrir alla spari- fjáreigendur, en flestir einstakling- ar eiga sparifé, kannski ekki í formi verðbréfa og bankabóka, en oft inneignir í lífeyrissjóðum eða aðrar eignir, að vita hvaða mögu- leika þeir hafa til að ávaxta fé sitt. Það geta allir lagt leið sína inn á verðbréfamarkaðinn og fengið ráðgjöf, kynnt sér málin, því það kostar ekki neitt, en getur gefið góðar tekjur, eða sparað óþarfa út- gjöld. unar er nú kr. 9.023 og hámarks- fjárhæðin er 10 sinnum hærri eöa kr. 90.230. Nýjungar Landsbankinn hefur að undan- förnu komið með nokkrar nýjung- ar sem fengið hafa góðar viðtökur. I september var byrjað á að veita námsmönnum 18 ára og eldri sér- staka þjónustu sem nefnd hefur verið NÁMAN. Þarna er um að ræða heildarlausn í bankavið- skiptum þar sem ýmsir þjónustu- þættir eru tengdir saman í einn pakka. í NÁMUNNI er m.a. boðið upp á námslokalán, áskrift að þjónusturiti bankans Ráðdeild, veglega minnisbók og nú í byrjun apríl verða afhentir tveir náms- styrkir, en allir Námufélagar eiga rétt á að sækja um þessa styrki. Boðlína Landsbankinn býður fyrirtækj- um upp á þá þjónustu að tengja tölvu fyrirtækisins gagnaskrám bankans. Þessi þjónusta hlaut nafnið Boðlína og hefur í för meö sér aukinn tímasparnað og þæg- indi fyrir þá aðila sem nýta sér þessa þjónustu. Fyrirtæki sem tengd eru boðlínu geta þannig sinnt fjölmörgum bankaerindum í gegnum eigin tölvu s.s. fengið svar við ýmsum fyrirspurnum og milli- fært af viðskiptareikningi fyrir- tækisins á hvaða reikning sem er. Allir______________________ ó þjónustunómskeið Á undanförnum misserum hafa verið haldin sérstök tveggja daga þjónustunámskeið. Allir starfs- menn bankans sækja þetta nám- skeið en megintilgangur þess er að efla þjónustulund starfsfólks bankans. Á undanförnum árum hefur einmitt verið lögð mikil áhersla á innanhússþjálfun þannig að starfsfólk banka allra lands- manna geti ávallt sinnt viðskipta- vinum sínum á sem bestan hátt. STARFSSVIÐ VISA-ÍSLANDS ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA LANDSBANKINN

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.