Pressan - 22.02.1990, Blaðsíða 18
18
Fimmtudagur 22. febr. 1990
brídge
Þau eru mörg kerfin sem standa
varnarspilurum til boöa, þegar
þeir þurfa að miðla upplýsingum;
kalla í vörninni.
Sum pör leggja áherslu á að
sýna lengd í útspilslit félaga, önn-
ur taka hvetjandi/letjandi köll
framyfir. Svo eru það pörin sem
nota allt vopnabúrið og ráðast
köllin þá af stöðunni hverju sinni.
Ef til vill þvældist staðan fyrir
AV í spili vikunnar, en sagnhafi
: gerði sitt til að grugga vatniö.
4 DG
V 974
♦ Á10974
4 1082
4 9653 4 10842
V KD1085 V 62
♦ 3 ♦ K62
4» KD4 4 G973
4 ÁK7
V ÁGIl
4 DÖ85
4* Á65
Suður gefur, enginn á og opnar
á 1-tígli. Vesturstingur inn 1-hjarta
og 2-tíglar í norður sem suður tók
út í 3-grönd.
Utspil eðlilega hjartakóngur og
austur lét tvistinn (frávísun). Það
virðist blasa við að gefa í þristinn
og verjast þannig frekari hjarta-
sókn en sagnhafi óttaðist að vörn-
in fyndi að skipta í lauf, sem gæti'
orðið hættulegt, og tæpast kom til
greina að drepa strax á ás. Svo
suöur gaf gosann í! Vestur sann-
færðist vitaskuld um aö félagi
hans ætti þrjú smáspil og hélt
áfram meö drottninguna.
Sagnhafi drap og þótt tígulsvín-
ingin mistækist átti hann nú níu
slagi. Suður var harla ánægður
með sinn hlut eftir spilið, ekki síst
þar sem AV deila sennilega enn
um varnarstöðu sem þessa!
skák
Glettingar á skákboröi
Það tefldu fleiri skemmtilega á
skákþinginu í London en sigur-
vegarinn. Lítum á skák tveggja
smærri spámanna, hún er full af
fjöri og hugarflugi, þótt báðir leiki
af sér inn á milli.
Henry Edward Bird kannast
margir viö vegna byrjunar þeirrar
sem við hann er kennd. Hann var
tuttugu og eins árs að aldri þegar
skákin var tefld og átti hálfrar ald-
ar skákferil eftir. Hann var frum-
legur sóknarkappi en nokkuö mis-
tækur. Meðal annars stóö hann í
sjálfum Steinitz þegar þeir áttust
viö áriö 1866: Steinitz vann 7
skákir en Bird 5.
Horwitz hefur áöur verið getiö
hér. Hann var einn félaganna í Sjö-
stirninu, en fluttist síðar til Eng-
lands. Horwitz var listamaður og
vann fyrir sér með því að mála
myndir, einkum af börnum. Kunn-
astur er hann fyrir tafllokasaín
sem hann gaf út í félagi viö Kling
og markaði tímamót í skáksög-
unni. Þótt hann biði ósigur í skák-
inni sem nú verður sýnd sigraði
hann Bird með 2,5 gegn 1,5.
Bird — Horwitz
1. lota, 2. skák, London 1851
1 e4 e5 2 Rf3 Rc6 3 Bb5 Rf6 4d4
Rxd4 5 Rxd4 ed4 6 e5 Rd5 7 0-0
Þetta er óþarfa rausn, Dxd4 var
sterkur og góður leikur.
7 - Bc5 8 c3 a6 9 Bc4 Rb6 10
Bb3 dc3 11 Rxc3 0-0 12 Re4
De7 13 Dh5 d6 14 Bg5 Dxe5 15
Hael Rd5
Hvítur hefur góð sóknarfæri fyr-
ir peðin. Hann ógnaði með Rf6+,
en nú myndi sá leikur kosta mann.
16 Rxc5 Rf6 17 Dh4
17 Hxe5 Rxh5 og 18 — dc5
heimtir manninn aftur.
17 - Dxc5 18 Bxf6 gf6 19 He3
Bf5 20 Dxf6 Bg6 21 Hg3 De5 22
Dh4 Dxb2
Svartur teflir djarft, hann hefur
undirbúið hugvitsamlega vörn.
23 f4 Dd4+ 24 Khl Hae8 25
Dg5 Df2! 26 Hf3 Dd2 27 h4 c6
Hér var Kg7 betra, en svartur
treystir á sprengju sem hann hefur
í farangrinum.
28 h5 He5!
a b c d e f n h
Meö þessum leik virðist svartur
snúa vörn í sókn, víki drottningin
kemur Hxh5+. En hvítur á líka
sprengju í fórum sínum.
29 Bxf7 +! Hxf7
29 - Kxf7 30 fe5+ og 31 Dxd2
30 Dd8+ Hf8 31 Dxf8+ Kxf8 32
fe5+ Kg7
En hér leikur svartur af sér: ekki
veröur annaö séð en að hánn eigi
vinning meö 32 — Ke7 33 hgö hg6
34 ed6 Dxd6.
33 hg6 de5
Annar alvarlegur afleikur.
Svartur gat ekki lengur vænst
nema jafnteflis: 33 — Kxg6 34 ed6
(En ekki 34 Hf6+ Kg7 35 Hf7+
Kg8)
34 gh7 Kxh7 35 Kh2 e4 36
Hh3+ Kg6 37 Hg3+ Kh7 38
Hf7+ Kh6 39 Hf6+ Kh5 40 Hf8
Dd4 41 Hh8+ Dxh8 42 Hh3 +
Kg4 43 Hxh8 Kf4 44 Hf8+ Ke3
45 Kg3
Bird teflir endataflið ekki ná-
kvæmlega og vantar ekki mikið á
að taflið snúist enn einu sinni við.
45 Kgl var betra.
45 - c5 46 Hb8 b5 47 Hb6 c4 48
Hxa6 c3 49 Hc6 Kd2 50 Kf4 e3
51 Hd6+ Ke2 52 g4 Kf2 53 Hh6
e2 54 Hh2+ Kfl 55 Kf3! elR+
56 Ke3 Rg2+ 57 Hxg2 Kxg2 58
g5 b4 59 Kd3
og nú lagði Horwitz niður vopn.
GUÐMUNDUR
krossgátcm
1 2 3 4 5
17 18 19 20 21
9 10 11 12 13
14
15 16
Verdlaunakrossgáta nr. 74
Skilafrestur er til 7. mars og að þessu sinni er verðlaunabókin
Saga West Ham, frásögn af ensku knattspyrnuliði. Það er Skjald-
borg sem gefur bókina út.
Utanáskriftin er: PRESSAN—krossgáta nr. 74,Ármúla36,108
Reykjavík.
Verðlaunahafi 72. krossgátu er Guðný Þorsteinsdóttir, Máva-
nesi 23, 210 Garðabce. Hún fœr senda bókina í greipum elds og
ótta eftir Birgittu H. Halldórsdóttur, sem Skjaldborg gefur út.