Pressan - 19.07.1990, Page 26
26 Fimmtudagur. 19. júIí 1990
FIMMTL IDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR
0 STOÐ2 .o. tf STOÐ2 0 STOD 2 0 ^ÍsTÖÐ2
0900 17.50 Syrpan Teikni- myndir 16.45 Nágrannar Ástralskur framhalds- flokkur 17.30 Morgunstund meö Erlu 17.50 Fjörkáifar Bandariskur teikni- myndaflokkur 16.45 IMágrannar Ástralskur framhalds- flokkur 17.30 Emilía Teikni- mynd 17.35 Jakari Teikni- mynd 17.40 Zorró Teikni- mynd 1^.00 Friðarleikarnir Setningarhátíðin í Seattle 09.00 Morgunstund með Erlu 10.30 Julli og töfraljósiö Teiknimynd 10.40 Perla Teiknimynd 11.05 Stjörnusveitin Unglingaþáttur 11.30 Tinna 12.00 Smithsonian Fræðsluþættir 13.00 Heil og sæl — Fíkniefnamisnotkun 13.30 Brotthvarf úr Eden (Eden's Lost) Framhaldsmynd 14.30 Veröld — Sagan í sjónvarpi 15.00 Kysstu mig bless Sjá umfjöllun 17.00 Glys Nýsjálensk sápuópera 16.00 Friðarleikarnir í Seattle 17.40 Sunnudagshug- vekja Flytjandi sr. Hulda Hr.M. Helgadóttir 17.50 Pókó Danskir barnaþættir 09.00 í Bangsalandi 09.20 Popparnir 09.30 Tao Tao 09.55 Vélmennin 10.05 Krakkasport íþróttaþáttur fyrir börn og unglinga 10.20 Þrumukettirnir Teiknimynd 10.45Töfraferðin Teiknimynd 11.10 Draugabanar Teiknimynd 11.35 Lassý Fram- haldsmynd 12.00 Popp og kók 12.30 Viðskipti i Evrópu 13.00 Rusalka Ópera eftir Antonin Dvorák flutt af English National Opera 16.00 íþróttir
1800 18.20 Ungmenna- félagið (13) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (126) Brasilískur framhalds- myndaflokkur 18.20 Unglingarnir í hverfinu (11) Kanadisk þáttaröö 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn 18.05 Henderson- krakkarnir Ástralskur framhaldsflokkur 18.30 Bylmingur Þungarokk 18.00 Skytturnar þrjár Spænskur teikni- myndaflokkur 18.25 Magni Mús Bandarísk teiknimynd 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Steinaldar- mennirnir Banda- rískur teiknimynda- flokkur 1800 Popp & kók Blandaður unglinga- þáttur 18.30 Bílaiþróttir 18.05 Rauði sófinn Barnamynd 18.25 Ungmenna- félagið (14) Þáttur ætlaður ungmennum 18.55 Táknmálsfréttir
19.25 Benny Hill Grín- þáttur 19.50 Tommi og Jenni Teiknimynd 20.00 Fréttir og veður 20.30 Skuggsjá Kvik- myndaþáttur 20.45 Max spæjari Sakamála- myndaflokkur 21.35 íþróttasyrpa 22.00 Melassi Bresk stuttmynd um gamanvísnasöngvara 22.15 Kierkegaard á ferð og flugi Skemmtiþáttur 19.1919.19 20.30 Sport Fjölbreyttur iþrótta- þáttur 21.25 Aftur til Eden (Return to Eden) Áströlsk framhalds- mynd 22.15 Stjörnuryk Sjá umfjöllun 19.20 Reimleikar á Fáfnishóli (13) Brúðu- myndaflokkur 19.50 Tommi og Jenni Teiknimynd 20.00 Fréttir og veður 20.30 Eitt ball enn Hljómsveitin Stjórnin á sveitaballi 21.30 Bergerac Breskur sakamála- þáttur 22.10 Á mörkum lífs og dauða Sjá umfjöllun 19.1919.19 Fréttir, veður og dægurmál 20.30 Ferðast um tímann Bandarískur framhaldsmynda- flokkur 21.20 1 brimgarðinum Sjá umfjöllun 22.55 í Ijósa- skiptunum Spennu- myndaflokkur 19.30 Fréttir og veður 20.00 Múrinn Bein útsending frá Berlín þar sem heimsfrægir skemmtikraftar flytja verkið Múrinn eftir Roger Waters 21.45 Lottó 20.10 Fólkið í landinu Frá Reykjavík inn í Laugarnes Ragnar Þorgrímsson 22.15 Hjónalíf (10) Breskur gaman- myndaflokkur 22.40 Sannanir vantar Sjá umfjöllun 19.1919.19 Fréttir, veður og dægurmál 20.00 Séra Dowling Spennuþáttur 20.50 Prinsinn fer til Ameríku Sjá umfjöllun 22.45 Ekki min manngerð Sjá umfjöllun 19.00 Vistaskipti Bandariskur framhalds- myndaflokkur 19.30 Kastljós 20.30 Safnarinn. Hann fleygir ekki fróðleik Haraldur Sigurðsson 20.55 Á fertugsaldri (6) Bandarisk þáttaröð 21.40 Upp komast svik um síðir Bresk sjónvarpsmynd byggð á smásögu eftir Charles Dickens 22.35 Hringurinn Sjá umfjöllun 19.1919.19 Fréttir, veður og dægurmál 20.00 í fréttum er þetta helst Fram- haldsmyndaflokkur 20.50 Björtu hliðarnar Léttur þáttur um lífið og tilveruna 21.20 Hneykslismál Um fyrsta slúður- blaðið í Bandaríkjunum 22.30 Alfred Hitchcock Stutt spennusaga fyrir háttinn 22.55 Þinn ótrúr... Sjá umfjöllun
2300 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 23.40 Óþekkti elskhuginn Sjá umfjöllun 01.20 Dagskrárlok 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.20 Ákvörðunar- staður Gobi Sjá umfjöllun 00.45 Undir Berlínar- múrinn Sjá umfjöllun 03.05 Dagskrárlok 00.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 00.25 Undirheimar Miami Spennu- myndaflokkur 01.10 Mannaveiðar Sjá umfjöllun 03.10 Dagskráriok 23.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 00.30 Dagskrárlok
fjölmiðlapistill
Tilkynningaskylda
sjónvarps-snarl
Holskeflusvali
Ég hef verið að fletta Morg-
unblaðinu upp á síðkastið og
ég verð að viðurkenna að
mig minnti að Morgunblaðið
væri meira blað. Blaðsíða 2
og baksíða eru aðalfréttasíð-
ur Moggans. Mikið fer nú
samt lítið fyrir blaði allra
landsmanna sé það borið
saman við blöð erlendis.
Blaðið síðustu tvær vikur hef-
ur mestmegnis verið að sinna
tilkynningskyldu hinna og
þessara.
Flestar fréttir blaðsins á
nefndum síðum byggjast á
viðbrögðum eins heimildar-
manns. Um helgina t.d.
byggja fjórar sæmilegar frétt-
ir á svörum fjögurra karla.
Magnús Gústafsson for-
stjóri, svarar fyrir hskfram-
leiðendur; Grétar Ólafsson
yfirlæknir svarar spurning-
um um hjartaaðgerðir; haft
er eftir Páli Þorsteinssyni
útvarpsstjóra vegna útvarps-
mála og Sveinn Jónsson
oddviti er heimildarmaður
vegna hugmynda um stað-
setningu álvers.
Flestar þessara frétta virð-
ast bera með sér að hafa bor-
ist sjálfar inn á borð frétta-
eða ritstjóra Morgunblaðsins
sem síðan sendir sína menn
til að tala við sama manninn
og hugsanlega sendi inn
ábendingu um fréttina.
Það þykir ekki góð frétta-
mennska, t.d. í Bandaríkjun-
um, að bera einungis einn
mann fyrir frétt. Og ekki veit
ég hvað lærifeður mínir í
blaðamennsku fyrir vestan
hefðu að segja um landsblað
sem byggir fréttasíður sínar á
einnar heimildar fréttum.
Morgunblaðið er það blað
sem best efnum er búið til að
Moggans
stunda blaðamennsku á
heimsmælikvarða. Það kem-
ur mér mikið á óvart að þar
skuli ekki vera metnaður til
að gera betur. Ef til vill er það
skorturinn á raunverulegri
samkeppni sem deigir frétta-
mennskustál þeirra Mogga-
manna.
G.PÉTUR
MATTHÍASSON
Á sólbjörtum sumardögum
er upplagt að búa til ljúffenga
svaladrykki. Það er mjög
þægilegt að nota til þess svo-
kallaða „mixera", en auðvit-
að er líka hægt að nota hand-
aflið. í sumum uppskriftum er
gert ráð fyrir ísmolum, sem
tæta á í sundur í ,,mixer“, en
það er einnig hægt að setja
þá inn í viskastykki og brjóta
með kökukefli.
Kaffisvali: 300 ml köld
mjólk, 2 teskeiðar „instant*
kaffiduft, 1/2 teskeið sykur
(má vera meira), 3—4 ísmol-
ar. Kaffiduftið er leyst upp í 3
teskeiðum af sjóðandi vatni
og látið kólna. Síðan er allt
hrært saman þar til ísmolarn-
ir eru alveg bráðnaðir. Þá er
drykkurinn borinn fram í
hvínandi hvelli.
Ávaxtasvali: 250 ml köld
mjólk, 2 litlar ferskjur án
steina (nota má ýmsa aðra
ávexti, svo sem banana, per-
ur og plómur!), 6 stór jarðar-
ber, 3 ísmolar, 1 teskeið sykur
(másleppa), 1 teskeiðsítrónu-
safi (má sleppa). Þessu er öllu
skellt í „mixerinn", blandað
saman í nokkrar sekúndur og
síðan borið fram í hvelli eins
og kaffidrykkurinn. (Einnig
er hægt að brjóta ísmolana
með fyrrgreindri aðferð og
hræra afganginn saman í
venjulegri hrærivél.)
Hjónaband er . .
þig ad þessum maka. . .
Hjónaband er . . .
. .. ad vorkenna honum ekkert, þegar
hann er timbradur. . .