Pressan - 15.11.1990, Blaðsíða 20

Pressan - 15.11.1990, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR PRESSAN 15. NÓVEMBER Gaiwebope HAGLASKOT, Hefur því yfirleitt lyktað þannig að þingfréttaritararnir hafa hrökklast frá og má í því sambandi nefna þá Ingva Hrafn Jónsson og Ingimar Ingimarsson. Nú hefur Arni Þórð- ur Jónsson tekið við þessu starfi og fékk hann gusu yfir sig á síðasta út- varpsráðsfundi. Þar kom fram gagn- rýni frá Magdalenu Schram, full- trúa Kvennalistans, út af því að allt of mikið væri sýnt frá því þegar Sig- hvatur Björgvinsson, formaður fjárveitinganefndar, væri að gagn- rýna málflutning Kvennalistans í fjármálum. . . ódýr og góð Marinó hf. \skp[§ 1. september -15. nóvember Athygli gjaldenda skal vakin á því að yfir- standandi uppgjörstímabil virðisauka- skatts er 15 dögum lengra en venjulega. Tímabilið er frá 1. september til 15. nóv- ember en gjalddaginn er óbreyttur, þ.e. 5. desember. Síðastatímabil ársins verður jafnframt 15 dögum styttra. Það hefst 16. nóvember og lýkur 31. des- ember. Tekur til þeirra sem hafa tveggja mánaða skil Lenging tímabilsins tekur til þeirra sem hafa almenn uppgjörstímabiI, þ.e. tveggja mánaða skil. Þeir sem hafa skemmra eða lengra uppgjörstímabil falla ekki hér undir. Uppgjörstímabil endurgreiðslna sam- kvæmt sérákvæðum reglugerða verða óbreytt. Sérstakt uppgjörstímabil -aðeins árið 1990 Sérregla þessi er einungis bundin við árið 1990. Meginreglan er áfram sú að hvert uppgjörstímabil ertveir mánuðir. Uppgjör Athygli skal vakin á því að fullnaðarupp- gjör virðisaukaskatts skal fara fram fyrir tímabilið. Þannig skal skattreikningum vegna virðisaukaskatts lokað 15. nóv- ember í stað 31. október. E, úrslit komandi þingkosninga verða samkvæmt niðurstöðum úr síðustu skoðanakönnun Félagsvís- indastofnunar há- skólans um fylgi flokka í Reykjavík fá sjálfstæðismenn þar 11 þingmenn af 18. Miðað við að úrslit prófkjörs flokksins standist er Þuríður Pálsdóttir óperusöngkona inni, en naumlega þó, því ekki vantar nema herslumuninn á að sú kona sem skipar þriðja sætið á lista Kvenna- listans taki sætið af Þuríði... ingfréttir ríkissjónvarpsins eru endalaus uppspretta fyrir út- varpsráðsmenn í leit að gagnrýni. ramsóknarmenn spyrja sig oft þeirrar spurningar þessa dagana hvað verði um Guðmund G. Þórar- insson. Það mun vera ljóst að ekki verður haldið próf- kjör eins og Guð- mundur hefur farið fram á. Mikill vilji er til að láta skoðana- könnunina gilda. Allt eins er reiknað með að Guð- mundur taki ekki sæti á listanum. Svo virðist sem Guðmundur ætli ekki að nota fallið þingsæti sitt sem skiptimynt fyrir gott embætti eða starf. Viðbrögð hans, eftir að úrslit lágu fyrir, hafa verið á þann veg að fæstir foringjar framsóknarmanna geti fyrirgefið honum, a.m.k. ekki að sinni.. . Sturtuklefar í úrvali ^ VATNSVIRKINN HF. ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 MHÉÍ LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 - 673416 fÐNLAMASJÓÐUI? fyrir íslenskt atvinnulíf ÁRMÚLA13A 155 REYKJAVÍK SÍMI 680400 TELEX 3084 ILFUND TELEFAX 680950

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.