Pressan - 14.03.1991, Blaðsíða 3

Pressan - 14.03.1991, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR PRESSAN 14. MARS 1991 3 ismanna á framlögum til menning- armála, einkum þó vegna niður- skurðar á bókakaupum til bóka- safnsins og niðurlagningar á stöðu bæjarlistamanns Kópavogs. Ekki er langt síðan framsóknarmaðurinn Þór Guðmundsson sagði sig úr hafnarstjórn og hefur engin önnur skýring heyrst en að hann hafi verið óánægður með störf hafnarstjórans, sem er enginn annar en Sigurður Geirdal bæjarstjóri, oddviti flokks- ins... ■ lótti virðist brostinn í nefndar- menn Framsóknarflokksins í Kópa- vogi. Á fundi lista- og menningar- ráðs bæjarins á þriðjudag síðasta sagði Magnús Bjarnfreðsson sig úr ráðinu vegna nið- urskurðar meiri- hluta framsóknar- manna og sjálfstæð- I yrir landsfund Sjálfstæðis- flokksins þótti Morgunblaðið undar- lega þögult um hina þungu undir- öldu sem var í flokknum vegna slagsins um for- mannsembættið. Það var ekki fyrr en að iandsfundi lokn- um að Agnes Bragadóttir fékk loks að láta ljós sitt skína. Þá gerði hún það líka með stæl í fréttaskýr- ingu, þar sem meðal annars var að finna mikla sálgreiningartakta í vangaveltum um það, hvers vegna Þorsteinn Pálsson hefði ekki mætt á lokahóf flokksins fyrr en eft- ir miðnætti. Samkvæmt greining- unni hafði hann jú lent í einstæðum pólitískum ósigri, í návígi við fjöl- miða á ögurstund og hlotið óbæri- lega útreið. Virtist Agnes furða sig á því hversu karlmannlega Þorsteinn bar sig, loks þá er hann kom . . . |f ■^k.osningabaráttan milli Dav- íðs Oddssonar og Þorsteins Páls- sonar var hörð á köflum, Setið var um íandsíundarfulltrúa af lands- byggðinni þegar þeir komu til Reykjavíkur. Davíðsmenn munu hafa verið aðgangsharðari í þessu og tekið á móti flestum landsbyggð- arfulltrúunum þegar þeir stigu út úr flugvélunum. Eins var talsverð kosningabarátta háð í heitu pottum sundlauganna... B ’orgarráð hefur samþykkt að selja Samtökum áhugamanna um áfengisvarnir 14 hektara spildu úr landi Saltvíkur og mun ætlun sam- takanna að reisa þar nýja sjúkrastöð á mettíma. Skoðanir voru skiptar um þessa sölu. Sjálfstæðismenn voru með sölunni, Sigurjón Pét- ursson sat hjá því hann taldi spild- una of stóra, en Kristín Ólafsdótt- ir og Eiín G. Ólafsdóttir voru á móti. . . s 'amþykkt meirihluta borgar- ráðs um að selja SÁÁ 14 hektara spildu úr landi Saltvíkur minnir okk- ur á, að fyrir tuttugu árum var hald- in þarna um slóðir „Woodstock" há- tíð íslenskrar æsku, Saltstokk 71. Með öðrum orðum: Fyrir tuttugu ár- um voru kjörorðin á staðnum sukk og sumbl, en núna meðferð og bind- indi. . . rjú nöfn eru aðallega í um- ræðunni um bráðabirgðaborgar- stjóra, ef Davíð Oddsson verður ráðherra eftir kosn- ingar. Þeir sem eru nefndir til embættis- ins eru; Ólafur B. Thors, Kjartan __Gunnarsson og Al- VtÉI bert Guðmunds- son. Ef Sjálfstæðis- flokkurinn á ekki aðild að næstu rík- isstjórn mun Davíð halda embætti borgarstjóra fram yfir næstu borgar- stjórnarkosningar . . . Io lur sem tctlci sírxvt mcíLi BLNADARHANKINN INNLÁN BÚNAÐARBANKANS OG ANNARRA INNLÁNSSTOFNANA ÁRID1990 Þessar tölur sýna hlutdeild Búnaðarbankans í innlánum innlánsstofnana. 1989 1990 Þessar tölur sýna innlánsaukningu Búnaðarbankans á árinu 1990 annarsvegar, og meðaltal annarra innlánsstofnana hinsvegar. Búnaðarbankinn 19,7% 21,5% 25,1% 12,4 % Aðrar innlánsstofnanir tölur tala sínu máli um traustan banka < > Æ\ 4 Mk I \ #1 / V V BUNAÐARBANKINN - Traustur banki

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.