Pressan - 14.03.1991, Blaðsíða 18

Pressan - 14.03.1991, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR PRESSAN 14. MARS 1991 Svefngalsi i þingmönnum dagana fyrir þingslit kellmg ,,Hér á bara ad lifa í draumaheimi eirts og krakk- ar í Lególandi," sagði Kristinn Pétursson í hita leiksins á Al- þingi rétt fyrir síöasta jólahlé þingsins. Þaö falla ósjaldan gullmolar af vörum „hátt- virtra þingmanna" og,,hœst- virtra rádherra" í stressinu Uæri ekki áeæfis ráð að Þessi hæstvirta ríkisstiórn sendi Gorbatsíov telefax í fyrramálið oe spyrði hvað ætti að eera við betta kerfi? —Kristinn Pétursson sídustu daga fyrir þinghlé eöa þinglok. Sumir þeirra eiga þad til ad vera undar- lega brosmildir og angandi af mentól. Dagarnir fyrir síðasta jóla- hlé reyndust ekki vera und- antekning á þessu og nú standa einmitt yfir slíkir dag- ar; þingið að syngja sitt síð- asta og alltaf von á undarleg- um tónum. Þessi orð eru rétt. Mogginn lýgur ekki. -Steingrímur Hermannsson Ritt skipti sem oftar var Halldór Blöndal í umræðum um þingsköp að kvarta yfir fjarveru ráðherra undir ræð- um sínum. Kom Gudrún J. Ég vil einnig fullyrða þoð að þelta frumvarp er ekkl samið af prenfurunum f Gutcnbcrg. -Páii Pétursson sem Guðrún sagði hér áðan að ég þurfti að bregða mér frá. Til þess lágu sérstakar ástæður sem var erfitt að standa á móti en ég reyndi að vera eins fljótur og ég lífsins mögulega gat.“ Gudmundur Ágústsson sagðist líka hafa þurft að bregða sér frá í svipuðum er- indagjörðum, en Guðrún var ekki ánægð með þessar skýr- ingar og sté aftur upp í pontu. ,,Það er sérkennilegt og sorg- legt ef allir þingmenn hér eru in fjögur, svo að snúið sé út úr frægu kvæði. Island er yndis- legt ferðamannaland þegar sólin skín, það vitum við öll. En það er hræðilegt í vondu veðri." Hún gagnrýndi ferðamála- stefnuna. „Nei, ferðamála- frömuðir virðast ekki sjá neitt annað í ferðamálum en að menn klungrist upp um holt og móa til að horfa á vind- blásin fjöll." Og hótelin taldi hún dýr og ekki upp á marga fiska: „Pað er ekki hægt að Jrf>al afflt / faýifi íar-fmenit siH-ifft'sír eins op Társan á miiii tn-fánna op taiilara e-iiert eftin aojnin^fa tJane sem ifýur nitim ísió^an-áotninujn? -Þórhildur Þorleifsdóttir haldnir sömu þörfinni á sömu mínútunni og mér finnst það undarlegt að þeir skuli knún- ir að flykkjast svona allir út í einu.“ Þegar kom að frumvarpi um ferðaþjónustu var komið að Gudrúnu Helgadóttur að vera pirruð, því henni fannst frumvarpið vera hið versta mál. „Ég held að það þurfi ekkert bákn suður í Reykja- Enda er Ólafur Ragnar Grímsson þekktur fyrir það að vera snöggur að gera svart hvítt eða hvítt svart, enda sérstaklega til þess menntaðUr. -Kristinn Pétursson Halldórsdóttir þá í pontu og benti m.a. á, að meðan hún hefði flutt sína ræðu fyrr hefði enginn þingmaður ver- ið í salnum á köflum. Þarna fannst Halldóri nauðsynlegt að stíga í pontu og útskýra fjarveru sína: „Það er rétt vík til þess að stjórna því hvernig hin ýmsu byggðarlög landsins taka á móti gestum sínum." Hún gagnrýndi aug- lýsingamyndir af íslandi sem sólríku landi. Við yrðum að „horfast í augu við að við söfnumst saman sumarkvöld- setjast niður á hálfskítugum hótelum nokkurs staðar án þess að borga fyrir það eins og á lúxushótelum erlendis." Þegar fjárlög komu til athygli sem hann átti skilið í pontunni, því menn væru alls staðar í kring að tala saman. Hann litaðist um og sagði: „Hér er ríkisstjórnarfundur og Alþýðubandalagið er að halda sáttafund á bak við mig og sjálfsagt eru fleiri í funda- höldum þannig að ég bíð Skattakóngur sitkistn tveggja ára slær enn eltt persónulegt metih. Þafi er kallafi hat trick i fótbolta. -Ingi Björn Albertsson bara rólegur, virðulegi for- seti.“ Bætti þá einhver við ut- an úr sal: „Halldór er að tefla.“ Og átti þar að sjálf- sögðu við Engeyinginn Hall- dór Blöndal. Síðar gagnrýndi Egill Ólaf Ragnar Grímsson: „.. . sem eins og allir vita sér hvergi eftir peningum nema þegar landbúnaður á í hlut." Gall þá í Ólafi Ragnari: „Þetta er nú ekki sanngjarnt. Þetta er nú bara ekki sanngjarnt!" Og hvað snerti hið ágæta höfuðhögg sem ég fékk hér á dögunum þá hafði (Páll Pétursson) einmitt hælt mér vegna þess að það höfuðhögg hafi leitt tilþessaðég flutti ákaflega skynsamlegar tillögur að hans áiiti. -Jón Sæm. Sigurjónsson inn og býð honum þegar í stað pláss við hliðina á mér í pontu, enda er þetta þriggja manna ponta.“ Guðrún Helgadóttir forseti bað Ásgeir um að halda áfram ræðu sinni og sagði Ás- geir Hannes þá: „Eg var ekki alveg viss hvar ég væri stadd- bankastjóranna eins og látið hefur verið liggja að í blöð- um. Og mig langar heldur ekki til að vera fangi á Litla Hrauni þó að það sé í kjör- dæmi mínu!“ Jón Sigurdsson banka- málaráðherra flutti ræðu sem Friörik Sophusson túlkaði á sinn hátt. „Jón Sigurðsson kom hér í ræðustól og — já, ég vil leyfa mér að segja — rassskellti Steingrím Her- mannsson opinberlega. Það var að vísu gert með mjúkum hætti, með boxhönskum til þess að menn meiddu sig ekki... Ég votta Steingrími Hermannssyni samúð mína því að hann situr eftir með sárt ennið ...“ Hvernig menn geta orðið sárir á enninu af því að vera Muím eJfa é alncjyna alíoma löndum í konn? -Kristinn Pétursson ur, þ.e. ekki í ræðunni heldur í borginni." Síðasta málið fyrir þinghlé voru utandagskrárumræður um vaxtastefnu ríkisstjórnar- rassskelltir með boxhönsk- um er auðvitað hulin ráð- gáta! Að jólakveðjum undan- skildum átti Þorsteinn Páls- Eru þeir þá alltaf að setja einhver klaufalög, þeir sem stjórna þessu landi? GuðrúnJ.Haiidórsdóttir þriðju umræðu sté í pontu Eg- ill Jónsson og orðaði áhyggj- ur sínar af hlut landbúnaðar- ins og bændastéttarinnar. „Mér er það fullljóst að það er ekki ýkja stór hópur af al- þingismönnum eða áhrifa- mönnum í þjóðfélaginu sem þykir taka því að tala máli þeirrar stéttar og reyndar held ég að þeir séu miklu fleiri sem setja stolt sitt í það að níða hana niður.“ Hann skaut að framsóknar- mönnum sem hann sagði „tala stundum í prestlegum tón" og greip þá einhver inn í ræðu Egils: „Hvaða fram- sóknarmaður gerir það ekki?“ Agli fannst hann ekki fá þá I fjárlagaumræðunni tók Asgeir Hannes Eiríksson til máls. í miðri ræðu bankaði Halldór Blöndal í borð sitt til merkis um að hann vildi fá orðið. Ásgeir Hannes taldi enga þörf á að Halldór þyrfti að bíða. „Ég býð Halldór Blöndal hjartanlega velkom- S? en eá&i altt ef vet leaúat t Dt&iyuMÍtníeUKci UKcteutiaruta MtéutueU, ief iuft ými&te$t euuuteL eiei yenet, eu aeL íeenet feieL uteut eieL. -Júlíus Sólnes innar, en þá hafði slegið í brýnu milli Steingríms Her- mannssonar forsætisráð- herra og Gudna Ágústssonar vegna vaxtahækkunar Bún- aðarbankans, en Guðni er formaður bankaráðsins. Steingrímur hafði sagt hækkunina ólöglega og að Ásgeir Hannes hélt áfram að ræða fjárlögin, en sagði að lokum: „Ræðu minni er eig- inlega lokið. Ég er kominn að landbúnaði og mér verður hvort eð er bumbult af því að tala um landbúnaðinn." ekki ætti að kjósa þessa til- teknu bankaráðsmenn aftur. Guðni fór í pontu og sagðist „hvorki fangi ríkisstjórnar- innar í þessu máli né fangi Þíóðin hlýtur að fara fram á Það, að ekki verði mikið kyssf í AIÞýðuflokknum á næstunni. -Hreggviður Jónsson son síðasta orðið. Hann sá enn fyrir sér beran bossa og rassskellingu forsætisráð- herrans og beindi orðum sín- um að Steingrími. „í dag hef- ur hann verið í sömu sporum og keisarinn í ævintýrinu þegar strákarnir komu, í þessu tilviki Jón Sigurðsson, Guðni Ágústsson og Gud- mundur G. Þórarinsson, og sögðu: Sjáið, hann er ekki í neinum fötum.“ Friðrik Þór Guðmundsson Er það frjálshygBjuáffeskJan sem er komin i gang núna? Hver er þessi fTjálshygBÍuófreskja? Hvar er húnnúna? -Kristinn Pétursson

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.