Pressan - 11.07.1991, Side 24
24
FIMMTUDAGUR PRESSAN 11. JÚLÍ 1991
„Ég er enginn heitapottsspekingur" segir Konráð Friðfinnsson og lætur Troggs á fóninn.
ÞJÓÐMÁ LASPEKING UR Á GRETTISGÖTUNNI
'Jííjjnr
tðlcnðhnf
Jjjóðgöguv
Það bar til fyrir einum
þremur áratugum að nýr
blaðamaður var að hefja
störf á Tímanum. Eins og
oft er með nýliða á dag-
blöðum var ungi maðurinn
settur í að þýða teikni-
myndasögur, meðal annars
sjálfan Skugga sem var um
árabil helsta stolt TTmans.
Nú er þess að geta að ungi
maðurinn hafði talsverðan
áhuga á leikritum og átti
síðar eftir að hasla sér völl á
þeim vettvangi. Það er
skemmst frá því að segja
að honum fannst ýmislegt
athugavert við tilsvör
Skugga og félaga en eink-
um fannst honum kynlegt
að ein persónan svaraði
aldrei fyrir sig þótt á hana
vaeri yrt. Þessi fígúra gekk
undir því virðulega nafni Sir
James og unga manninum
fannst ótækt að Sir James
legði aldrei neitt til mál-
anna meðan Skuggi lét
móðan mása. Þess vegna
ákvað blaðamaðurinn að
leggja Sir James orð í
munn frekar en láta hann
þegja þunnu hljóði. Þannig
varð Sir James á fáum dög-
um ein málglaðasta teikni-
myndafígúra sem sögur
fara af og tilsvör Skugga
féllu alveg í skuggann. Al-
veg þangað til einhver les-
andi Tímans missti þolin-
mæðina, hringdi æstur á
ritstjórnarskrifstofurnar og
benti unga blaðamannin-
um á eitt mikilvægt atriði
sem honum hafði sést yfir:
Sir James var hundur.
(Úr blaöamannasögum)
Sagan á það til að endur-
taka sig, fyrst sem harm-
leikur og síðan sem skop-
leikur. Um það leyti sem
ungi blaðamaðurinn lét
hundinn Sir James fjasa á
síðum Tmans fæddist hon-
um sonur (blaðamannin-
um, ekki hundinum). Sonur
hans óx úr grasi og hóf
kornungur störf við blaða-
mennsku eins og faðir hans
og var vitanlega settur í að
þýða teiknimyndasögur.
Þetta var á Vísi sem skart-
aði meðal annars sjálfum
Tarzan apakóngi. Það virð-
ist loða við þessa ætt að
sætta sig ekki fyllilega við
sköpunarverk annarra eins
og sannaðist nú aftur. Um
þetta leyti stóð Tarzan í
ströngu við að berja á
glæpaflokki sem fór með
ránum og gripdeildum um
frumskóginn. Ungi blaða-
maðurinn tók sig til og gaf
bófunum ný nöfn og skírði
þá eftir heimsfrægum sov-
éskum skákmeisturum.
Þannig varð reginskúrkur-
inn Karpov helsti óvinur
Tarzans og hafði sér til full-
tingis gaura eins og Belyav-
sky og Balasjov. Þá fannst
blaðamanninum helstil
leiðigjarnt hversu auðveld-
lega Tarzan fór jafnan með
sigur af hólmi, og þess
vegna máttu hjartahreinir
lesendur Tarzans sætta sig
við athugasemdir eins og:
„Og hversu frumlegt sem
það nú var sigraði apamað-
urinn enn einu sinni." Það
er skemmst frá því að segja
að kvörtunum rigndi yfir
ritstjóra Vísis frá lesendum
sem höfðu miklaráhyggjur
af sálarheill Tarzans. Rit-
stjórar blaðsins sáu sitt
óvænna og brugðu að lok-
um á það ráð sem yfirleitt
reynist vel þegar hantera
þarf vandræðagemsa:
Ungi blaðamaðurinn var
umsvifalaust hækkaður í
tign.
(Úr blaöamannasögum)
,,Eg gel í sjálfu sér ekki
suarad því hvad fœr manri til
ad tjá sig um þjódmálin.
Þetta eru mest hugdettur sem
madur fœr. Ég er ekki alla
daga ad hugsa um þetta en
það kemur kannski allt í einu
eitthvad sem mann langar til
ad skrifa um og þá drífur
madur bara í því,“ sagdi Kon-
ráð Friöfinnsson þjóðmála-
spekingur, en Konráð er einn
þeirra sem skeiða reglulega
fram á ritvöllinn — bœði á
lesendasíðum DV ogMorgun-
blaðsins. Einnig lætur hann í
Pétur frændi minn útskrif-
aðist með stúdentsprófi frá
einhverjum fjölbrautaskól-
anum í vor. Foreldrar hans
héldu heldur leiðinlega
veislu til að fagna þessum at-
burði með þurrum snittum
og bragðlausum osti. Með
þessu var drukkið freyðivín
eða hálfvolgt sinalkó. Ný-
stúdentinn var daufur í boð-
inu enda skemmt sér ærlega
með félögum sínum kvöldið
áður. Augun voru blóð-
hlaupin og kominn var tóm-
atsósublettur á nýju stúd-
entsfötin og grasgræna í húf-
una. Hvað ætlar hann að
fara að læra? spurði ég
pabba hans þar sem hann
stóð og horfði stoltur á son-
inn drekka skjálfandi 5ta
freyðivínsglasið. Hann ætlar
að verða læknir, það er svo
gott að hafa lækni í ættinni.
Eða er það ekki?
SAMBAND VIÐ NÁNUSTU
ÆTTINGJANA
Samband við nánustu ætt-
ingja mótast því miður af
miklum tímaskorti. Læknir-
inn er upptekinn af vöktum
á spítalanum og á stofunni
og hittir því maka sinn og
börn sjaldan. Auk þess þurfa
læknar að sinna ýmsum
sér heyra í Þjóðarsálinni. Það
er líklega réttnefni að kalla
menn sem Konráð þjóðmála-
spekinga.
Konráð segist hafa haft
skoðanir á ólíklegustu hlut-
um allt frá unga aldri. Fyrir
fimm til sex árum hóf hann
að skrifa í blöðin og hefur
haldið því áfram. Hann þver-
tekur þó fyrir að vera einn af
„heitapottsspekingum"
landsins.
„Eg fæ skoðanir mínar að
litlu leyti frá öðrum — ég er
V"
4
ÓTTAR
GUDMUNDSSON
áhugamálum sem tilheyra
starfinu eins og laxveiðum,
hestamennsku, skytteríi, fé-
lagsmálastússi, hundarækt
og jeppaferðum, sem auka
enn á tímaskortinn. Læknir-
inn þarf að stunda ráðstefn-
ur og þing og vera í alls kon-
ar aukastörfum sem hlaða
utan á sig í sífellu. Flestir
læknar reyna þó að vera
heima á tyllidögum fjöl-
skyldunnar eins og við skírn
og fermingu barna sinna og
önnur hver jól og stórafmæli
maka síns 5ta hvert ár. Ást-
ríkir læknar sjá til þess að
þeir eru ekki á vakt daginn
sem þeir gifta sig en þó hefur
það komið fyrir að píptæki
heyrðist væla úr vasa brúð-
guma i miðri athöfn. Hann
bað prestinn og söfnuðinn
að bíða augnablik og skrapp
í símann, talaði við einhvern
sjúklinginn, símsendi lyfseð-
il í apótek og hringdi síðan á
deildina og spurðist fyrir um
mikið einn og hugsa þá mitt.
Þá les ég mikið og fylgist vel
með og reyni þannig að fá
skoðanir á sem flestu."
Konráð er titlaður sjómað-
ur í símaskránni en segist
reyndar ekki hafa komið á sjó
síðan 1986. Hann segist hafa
sinnt hinu og þessu síðan, en
orðið „landbúnaðarverka-
maður" túlki kannski best
starfssviðið. Hann segist
vinna í törnum og auglýsi þá
gjarnan eftir starfi. Þess á
milli veltir hann fyrir sér
þjóðmálaumræðunni í risher-
líðan nokkurra sjúklinga. Að
þessu búnu kom hann aftur
inn í athöfnina eins og ekk-
ert hefði í skorist. Þessi hjón
eru að skilja núna en konan
nær honum ekki með sér til
prests eða fógeta þar sem
hann er svo upptekinn á
vöktum.
VEIKINDI í
FJÖLSKYLDUNNI
Þegar læknirinn sjálfur
eða einhver úr fjölskyldunni
verður veikur bregðast flest-
ir læknar þannig við, „ad
þetta lagist af sjálfu sér“.
Allir læknar trúa á eigin
ódauðleika og eru því yfir-
leitt kærulausir um eigin
heilsu. Þeim finnst ótrúlegt
að þeir geti veikst af venju-
legum sjúkdómum eins og
hálsbólgu og bakverkjum.
Sama máli gegnir um nán-
ustu ættingja. Fjölskyldan á
að vera heilbrigðið holdi
klætt og allar kvartanir um
veikindi eru því afgreiddar
sem nöldur og uppgerð. Þess
vegna er læknabörnunum
yfirleitt ekki ansað, þegar
þau kvarta um einhverja
sjúkdóma. „Þetta lagast,"
er svarið sem þau fá, hvort
sem um er að ræða kláða,
bergi sínu á Grettisgötunni.
Hann segist reyndar vinna í
svipuðum törnum þegar
hann fer í gegnum þjóðmála-
umræðuna og ræðst gjarnan
á afmarkaða málaflokka.
Trúmálin eru efst á baugi hjá
honum núna og biblían þá
gjarnan höfð við höndina —
helst við hlið kaffibrúsans.
„Ég nenni ekki að rífast um
þjóðmálin, það borgar sig
ekki að eltast við svoleiðis,"
segir Konráð og aftekur að
hann haf i lent í ritdeilu — seg-
eyrnaverki, lungnabólgu
eða beinbrot. Læknabörnin
fá því yfirleitt verri læknis-
þjónustu en önnur börn þar
sem foreldrið trúir því alls
ekki að barnið geti orðið
veikt. Læknar vita mætavel
að fjölskyldan má ekki og á
aldrei að veikjast, enda er
það órækt vantraust á lækn-
inn og hæfni hans. Sumir
læknar bregðast þó öðruvísi
við og verða óðir og upp-
vægir í hvert skipti sem ein-
hver fjölskyldumeðlimur
kvartar um sjúkdóma eða
einkenni. Þá er rokið til og
hringt í alla mögulega kol-
lega út um allan heim og
þeir spurðir álits. Síðan er
fjölskyldumeðlimurinn
sendur í alls konar rann-
sóknir; blóðprufur, ómskoð-
un, röntgenmyndir, öndun-
arpróf, áreynslupróf, heila-
sneiðmyndir, mergástungur,
mænustungu og kviðspegl-
un. Sá veiki í fjölskyldunni
lætur sér batna fljótlega og
lærir að minnast ekki á veik-
indi við lækninn foreldri sitt
framar.
FÁIÐ YKKUR
HEIMILISLÆKNI!
Samband læknisins við
ist ekki hafa minnsta áhuga á
því. Hann játar þó að hann sé
pólitískur. „Ég hef aðhyllst
vinstristefnu. Engar öfgar
heldur bara góða vinstri-
stefnu."
En þjóðmálaumræðan yfir
höfuð fær ekki alltof háa ein-
kunn hjá Konráð. „Hún er nú
stundum á lágu plani —
menn eru svo mikið að tala
um það sama. Það er eins og
allir stoppi í efnahagsmálun-
um og reyni ekkert til að
koma með ferska strauma."
ættingja mótast af áhuga
hans til að sinna þeim eitt-
hvað. Læknirinn getur alltaf
borið því við að hann sé á
vaktinni og þannig skotið
sér undan hefðbundnum
ættartengslum og sleppt því
alveg að mæta í fermingar-
veislur, ættarmót, afmæli
eða erfidrykkjur. Hann
sendir þá makann á vett-
vang sem segir viðstöddum
með miklum raunasvip frá
því hversu mikið læknirinn
verði að vinna (fyrir lítil
laun). Yfirleitt er skynsam-
legast fyrir læknafjölskyldur
að eiga sér góðan heimilis-
lækni svo að læknirinn sjálf-
ur sé ekki að meðhöndla
fjölskyldu sína. Aðrir ætt-
ingjar geta stöku sinnum
haft gagn af lækninum og
látið hann skrifa upp á lyf í
gegnum síma eða beðið
hann að ýta á eftir innlagn-
ingarbeiðni á spítala eða elli-
heimili. Flestir sjúklingar
ættu þó að halda sig frá nán-
um ættingjum sínum úr
læknastétt. Frændsemi og
vinátta villa lækni sýn og
sjúklingurinn fær því ekki þá
þjónustu sem hann á að fá
heldur eitthvað alit annað.
SJÚKDÓMAR 06 FÓLK
Læknirinn og ættingjar hans