Pressan - 15.08.1991, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST1991
33. TOLUBLAÐ 4. ARGANGUR
VERÐ 170 KR.
Trausti Þorláksson og aðrir
stjórnarmenn í Silfurstjörnunni
BYGGÐU SUMARHUS
FYRIR NEYÐARLANIÐ
ÚR RÍKISSJÚDI
51
leið til að losna
við kærustuna
Verkamannabústaðirnir
KAUPENDUR BORGA
OG BORGA EN EIGNAST
NÁNAST EKKERT
Flottustu
bílarnir í bænum
5 690670 000018
Hvað er
að hjá
litla
risanum?
Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra
Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráöherra hefur kannað í óformlegum viðrœðum
við ráðamenn á Norðurlöndum hvort þeir vœru tilbúnir að styðja kjör Steingríms
Hermannssonar sem aðalritara Sameinuðu þjóðanna. /samtali við PRESSUNA
sagðist Steingrímur engan áhuga hafa á því starfi. Innan Framsóknarflokksins er
hins vegar gengið að því sem vísu að Halldór Ásgrímsson taki við af Steingrími áður
en kjörtímabilið er úti og jafnvel mjög fljótlega.
Kaupmannahöfn I London
alla miðvikudaga
og föstudaga
alla miðvikudaga
19.750,-18.900,-
Fast verð án flugvallarskatta og forfallatryggingar
Til samanburðar:
Ódýrasta superpex kr. 33.750,- Þú sparar kr. 14.000,-
Fast verð án flugvallarskatta og forfallatryggingar
Til samanburðar:
Ódýrasta superpex kr. 31.940,- Þú sparar kr. 13.040,-
Frjálst val um hótel og bílaleigur á 20-40%
afsláttarverði. Fjölbreytt ferðaþjónusta í
London og Kaupmannahöfn. Framhaldsferð-
ir með dönskum og enskum ferðaskrifstofum,
sumarhús og.flugferðir hvert sem er um
heimsbyggðina.
ALLT VERÐ ER STAÐGREIÐSLUVERÐ
FLUGFERPIR
= SULRRFLUG
Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331