Pressan - 15.08.1991, Blaðsíða 27
FIMMT]
[ESSAN 15. ÁGÚST 1991
27
hnosið
.. .fær Sævar Karl Óla-
son fyrir að geta feng-
ið þúsundir til að
mæta á tískusýningu.
Og svo fyrir galleríið
sitt, að sjálfsögðu.
AÐUR UTI NUNA INNI
Vissi ég ekki. Um leið og
Alafoss rúllaði yfir leið ekki
mínúta, ekki sekúnda, þar tii
þykkar og miklar ullarpeys-
ur komust í tísku. Það var
eins og gervallur tískuheim-
urinn hefði beðið eftir
þessu. Um leið og hamar fóg-
etans small í borðið ruku
tískuhönnuðir af stað eins
og hamarinn væri start-
byssa. Og við sem eltum þá
getum lagt jökkunum og far-
ið í peysurnar þeirra. Lit-
skrúðugar, tveimur númer-
um of stórar, eða jafnvel
sveipað um okkur værðar-
voðum og kailað þær utanyf-
irflík. Það vilja sumir þeirra.
ÁÐUR INNI NÚNA ÚTI
Kaupmannahöfn, Stokkhóim-
ur og svo að sjálfsögðu Ósló,
sem hefur reyndar aidrei
verið neitt, neitt. Einhver
sagði að það væri meira líf í
kirkjugarðinum í Genf en
miðbænum í Osió. En þótt
það sé meira líf í Kaup-
mannahöfn er einhvern veg-
inn erfitt að ímynda sér að
íslendingur eigi eitthvert er-
indi þangað. Nei, Skandin-
avar eru of púkó fyrir ísiend-
inga. Þeir horfa til New
York, Mílanó og Prag.
1— 5“ 3 i
I ■ ’
ú 14
\7 ■ '
5i i
25 ■
POPPIÐ
Sönghópurinn Emil verður á
Púlsinum á fimmtudagskvöldið
með lög úr ýmsum áttum (síð-
rómantísk, köllum við þau) og
heila skemmtióperu. Það er al-
veg hægt að lofa góðri skemmt-
un.
Um helgina verður blúsað á
Púlsinum. Á föstudagskvöldið
treður Tregasveitin upp. Þeir
voru með frábæra tónleika um
daginn. Á laugardagskvöldið eru
það svo sjálfir Blúsmenn Andr-
eu sem koma fram: í fyrsta skipti
í talsverðan tíma.
Á sunnudagskvöldið eru það
svo Þjófarnir, hvorki meira né
minna. Liprir músíkantar.
Það er hins vegar rokkað á
Tveimur vinum. A fimmtudags-
kvöldið verða Deep Jimi & the
Zep Creams. Vaxandi sveit sem
á ættir að rekja til Rúnars Júl.
Þeir fara svo í viking með haust-
inu: westur...
Hið þrautreynda Sniglaband
spilar svo á laugardagskvöldið
en þeir gáfu nýverið út hljóm-
plötu. Við gefum þeim (hiklaust)
þrjár stjörnur.
Þjófarnir, já. Þeir brutust út um
áramótin og hafa síðan stolist
upp á svið á ýmsum stöðum við
góðar undirtektir. Hverjir eru
þjófarnir? Tryggvi Hiibner gít-
ar, Magnús Áxel Hansen gítar,
Bergur Hallgrímsson bassi,
Þórður Jónsson trommur og
Nonni Skærings söngur. Þeir
eru harðir rokkarar. Með stíl.
SVEITABALLIÐ
íslandsvinir leggja land undir
fót um helgina og spila í Kiifinu,
Olafsvík, á laugardagskvöldið
(og fram eftir nóttu). Bandið er
skipað þungavigtarmönnum (í
öllum skilningi): Kára Waage,
Jóni B. Loftssyni, Birni Vil-
hjálmssyni, Pálma Sigurhjart-
arsyni, Sigurði Jónssyni og
Eðvarði Lárussyni. Sem sé fjör
á Snæfellsnesi þessa helgina.
NÆTURLIFIÐ
Samkvæmt mælingum taka
veitingahús miðbæjarins við
4.000 gestum og þau eru eigin-
lega öll stútfull um helgar. Klukk-
an þrjú er liðinu dælt út á göturn
ar (Markúsi Erni til mikillar
mæðu). En það er óeðlilega lítiil
munur á flestum búllunum; þær
eru upp til hópa hávaðasöm disk
ótek þar sem menn troðast hver
um annan þveran. En fyrir þá
sem vilja taka pöbbarölt er upp
lagt að byrja á Blúsbarnum við
Laugaveg, sniðganga 22 (staður-
inn er orðinn alveg karakter-
laus), koma við á Bíóbarnum
fara þaðan niður í Borgarvirki
Bankastræti (kántríbarinn), setj-
ast niður í huggulegasta bar bæj-
arins, Café Romance við Lækj-
argötu, og hella sér síðan út í
tryllinginn á Berlín, Fimmunni,
Gauknum, Glaumbar, Naust
skjallaranum, Fógetanum og
Duus. Bara að passa sig á einu:
Ekki drekka meira en tvö þrjú
glös á hverjum stað...
LJÓSMYNDIN
Frábær sýning í Nýhöfn á Ijós-
myndum Páls Stefánssonar.
Hann sýnir okkur fjöll og dali í
splunkunýju Ijósi og festir sig í
sessi sem okkar besti landslags-
Ijósmyndari.
MYNDLISTIN
Við mælum eindregið með
sýningu Sæmundar Valdimars-
sonar í anddyri Norræna húss-
ins. Þar er til sýnis einn sérkenni-
legasti þjóðflokkur seinni tíma:
Fjörufólk sem Sæmundur vinnur
Neil þetta er ekki 20 ára gömul mynd afsíglaðri blómaæsku. Þetta eru sjálfir DEEP JIMI
AND THE ZEP CREAMS: kornungir snillingar sem taka hippaslagarana með látum. Og
þeirhafa það í blóðinu; tveir í bandinu eru synir RÚNARS JÚLÍUSSONAR erkirokkara sem
er enn að. En strákarnir í Deep Jimi o.s.frv. verða á Tveimur vinum á fimmtudagskvöld-
ið. Og rokka. í haust ætla þeir svo til útlanda að „meika'ða". Það tekst áreiðanlega.
155"
3ó
40
45
Í3T
146
píT
133“
47
KROSSGATAN
LÁRÉTT: 1 eðlunarfús 6 hirsia 11 sefar 12 höfuð 13 fróður 15 stór-
bokki 17 foiald 18þjarka 20 svaladrykkur 21 gjafmildir 23 fúablettur
24 leikföng 25 röðum 27 blika 28 áfrýjun 29 malarhryggs 32 dysjar
36 fen 37 umstang 39 skrifaði 40 nös 41 blunda 43 svelgur 44 ávítur
46 vafanum 48 brosa 49 bæti 50 illar 51 hestaréttir
LÓÐRÉTT: 1 líkbrennsla 2 ólætin 3 eyði 4 þræls 5 fugls 6 kjálka 7
pvsja 8 mön 9 böl 10 vog 14 hlustir 16 gjald 19 véfrétt 22 hellidemba
24 megnar 26 blástur 27 landburður 29 hlaðar 30 fengur 31 brjóst-
mylkingur 33 skaðinn 34 svifu 35 þvalur 37 kjökrar 38 glerungur 41
kona 42 mjög 45 timi 47 bleytu.
STOÐ2
Sláturhús fimm Slaughter-
house Five verður sýnd í Fjala-
kettinum mánudagskvöldið 19.
ágúst kl. 23.15. Myndin er gerð
eftir hinni mögnuðu sögu Kurts
Vonneguts þar sem segir frá lífi
hermanns sem lifði af vistina hjá
Þýskurum ! Dresden. Bókin er
snilldarverk og myndin fylgir í
humátt á eftir.
VINSÆLUSTU
MYNDBÖNDIN
1. d) Almost an Angel
2. (-) Memphis Bell
3. (2) Navy Seals
4. (-) Night of the Fox
5. (3) Narrow Margin
6- (5) Havana
7. (-) The Neverending Story II
8. (-) Don't tell Her ifs Me
9. (-) Funny About Love
10.(9) Murderous Vision
SJONVARPIÐ
Á föstudagskvöldið kl. 20.50
verður stórhljómsveitin Síðan
skein sól í sjónvarpi allra lands-
manna. Þessi þáttur var tekinn
upp á skemmtistaðnum 1929 á
Akureyri í júlí. Síðan skein sól
flytur lög af nýrri plötu, auk
„gömlu slagaranna". Við mælum
með þessari gleðirokkssveit.
VEITINGAHÚSIN
Uppdhalds
vínið
Pétur Bjöm
Pétursson
tormaður vín- og matarklúbbsins
,,Uppúhaldsvín mitt er
bordóirm Chateau d’lssan frú
1975. Liturinn er dökkur og
tœr. llmurinn er mjög flókinn
og bragdið ólýsanlegt; þuö er
mikiö, en samt fíngert, þungt
en samt léttleikandi. I mín-
um huga er þetta fullkomið
vin. Fró þvi ég smakkadi það
fyrst, 1983, hef ég smakkað
fínni (les dýrari) vín en Chat-
eau d'lssan, en það mun œtíð
verða uppóhaldsvínið mitt."
HUSRAÐ
Konan mín gerði mér mikinn
óleik um daginn. An þess að
ég vissi af hafði hún prjónað
á mig peysu og færði mér
hana síðan óvænt eitt kvöld-
ið. Mér tókst að halda andlit-
inu og lýsa því yfir að ég
hefði sjaldan séð fallegri
peysu. En guð minn góður.
Hún er hreint hroðaleg.
Kannski hefði ég átt að segja
henni strax að peysan væri
hryllingur en úr því sem
komið er kemst ég varla hjá
því að ganga reglulega í
henni. Hvað á ég að gera?
Þú verður að láta peysuna
hverfa þannig að konan álasi
þér ekki mikið. Best er að
láta hana eyðileggjast þegar
þú ert að framkvæma eitt-
hvað sem konan hefur legið
lengi í þér með að gera. Þú
gætir til dæmis tekið þig til
og þvegið stórþvott á meðan
konan er ekki heima. Síðan
þegar hún kemur leiðir þú
hana að öllum staflanum af
hreinum þvotti. Þegar hún
hefur kysst þig og faðmað
skaltu búa hana undir slæm
tíðindi og draga síðan fram
peysuna góðu, sem þú hafir,
fávisku þinnar vegna, sett á
suðu.
VIÐ MÆLUM MEÐ
Innflutningi á landbúnaðar-
úr rekaviði og glæðir lífi. Sann-
kallað hamingjufólk. Svo geta
menn brugðið sér ofan í kjallara
og skoðað sýningu á verkum
Þorvalds Skúlasonar. Henni
lýkur senn.
KLASSÍKIN
Tónleikaröðin i Listasafni
fiiatan
JAMES BROWN
- LOVE OVERDUE
Kappinn hefur haft gott
af „hvíldinni" (i steinin-
um) þvi þetta er ein af
allra bestu plötum hans.
Meira „soul" en fyrrum
og ballöðurnar eru sér-
lega góðar. Röddin, lögin,
spilið — allt afslappað og
tilfinningaríkt. Og við
gefum James gamla
8 af 10!
Sigurjóns Ólafssonar i sumar
hefur gengið sérlega vel. Þar er
sérstaklega osti. Það er
hreint dásamlegt að fara út í
búð og geta valið úr fimmtíu
tegundum af osti.
Að fólk lesi greinaskrif
Benjamíns H.J. Eiríkssonar
og láti hann aðstoða sig við
að ná áttum í samtímanum
Að fólk kaupi ljóðabækur
og lesi þær jafnvel
Að Hótel ísland leiti til ein-
hverrar annarrar þjóðar en-
en Norðmanna eftir hneyksl-
unarheilum
þótt hún Matte Larsen hafi
hneykslað Norðmenn segir
það ekki mikið. Hverjum hef-
ur ekki tekist að hneyksla
þá púritönsku þjóð?
Þeir segja að
mötuneytið i Seðla-
bankanum sé einn af betri veu-
ingastöðum bæjarins. Það er að
minnsta kosti einn af þeim ódýr-
ari. En þótt mötuneytið í Seðla-
bankanum sé gott hefur það enn
ekki náð standard mötuneytis
allra mötuneyta; þess i Fram-
kværhdastofnun. Þar er líka
skrautlegasta Iiðið. lnnan um
blækur úr landbúnaðarráðu-
neytinu og Byggðastofnun má
rekast á kennara úr Myndlista-
skólanum, — jafnvel einhvern úr
nýlistadeildinni.
Næsta þriðjudagskvöld verða
Sigrún Þorgeirsdóttir söng-
kona og Sara Kohane með tón-
leika sem af efnisskránni að
dæma verða afar Ijúfir: Handel,
Brahms, Grieg (Jeg elsker digl),
Sigfús Einarsson, Sigvaldi
Kaidalóns, Árni Thorsteins-
son, Sigurður Þórðarson og
Dvorák. Miðaverð er 600 kr.
Það er fjallað um flottustu
bíla bæjarins á öðrum stað í
þessu blaði. Af því tilefni er
ekki hægt að stilla sig um að
birta mynd af þessum Cadill-
ac '59. Hann sýnir og sannar
að þótt enn séu framleiddir
nokkrir þokkalegir bílar
komast þeir ekki með tærn-
ar þar sem bílaframleiðend-
ur í Bandaríkjunum höfðu
hælana rétt áður en
Kennedy komst til valda.
BÍÓIN
LAGAREFIR Class Action BIOBORGINNI
Nokkuð góður lögfræði-þriller í hlýjum umbútu
vegar dalítið snubbótt og hálfgildings svik við
umbúnaði. Lausnin á sjálfri flækjunni var hins
áhorfendur.
í KVENNAKLANDRI To Hot to Handle BÍÓHÖLLINNI
Eftir því sem Kim Basinger leikur hlutverk kynbombunnar af meiri innlifun því verr
tekst henni upp. Og þessi mynd sannar, eins og svo margar aðrar á undan henni, að
fallegur kvenmannsbelgur getur ekki haldið gamanmynd á floti.