Pressan - 15.08.1991, Blaðsíða 26
26
FIMMTUDAGUR PRESSAN 15. ÁGÚST 1991
Vigdís Grímsdóttir
Sveinbjörn I. Baldvinsson Kjartan Ragnarsson
Björn Th. Björnsson
Sveinn Einarsson
ROMEO OG BUKOLLA
Litið yfir verkefnalista atvinnuleikhúsanna í Reykjavík
LISTAPÓSTURINN
í HAUST er væntanleg frá
bókaútgáfunni Hólum saga
stríðsáranna á Akureyri og í
Eyjafirði eftir Jón Hjaltason
sagnfræðing. Jón færði með-
al annars í letur 1. bindi af
sögu Akureyrar. í bók Jóns
verður sagt frá samskiptum
hersins og íslendinga, Breta-
vinnunni, nasisma og ástand-
inu svokallaða. Ástandið var
orðið sem notað var yfir ástir
íslenskra kvenna og her-
manna og hefur verið tals-
vert feimnismál til þessa
dags. Höfuðstöðvar hersins á
Norðurlandi voru á Akureyri
en sögusvið bókarinnar teyg-
ir sig víðar, allt til Siglufjarðar
og Grenivíkur. Ekki er að efa
að bók Jóns veki athygli,
enda hafa stríðsárahöfundar
hingað til veitt sollinum í
Reykjavík mesta athygli. ..
A laugardagskvöldið troða
Blúsmenn Andreu upp á Púls-
inum, en blúsinn er í miklum
uppgangi um þessar mundir.
Kunnustu sveitirnar eru lík-
lega Vinir Dóra, Tregasveitin
og auðvitað Blúsmenn Andr-
eu. Það er athyglisvert að
einn og sami maðurinn leikur
í öllum þessum hljómsveit-
um: Gudmundur Pétursson,
snillingurinn ungi, sem lík-
lega er með efnilegri gítar-
leikurum í heimi. Hann mun
staðfastlega hafa neitað að
sinna öðru en blúsnum þrátt
fyrir tilboð þar um. Af öðrum
Blúsmönnum Andreu má
nefna Halldór Bragason,
hinn eina sanna í Vinum
Dóra. Og Andrea sjálf er ekki
heldur við eina blúsfjölina
feild: Hún treður ævinlega
upp með Vinum Dóra. í pólit-
ík væri líklega talað um blús-
eigendafélagið.. .
Að minnsta kosti fimm ný
íslensk verk veröa frumsýnd
hjá Þjóðleikhúsi og Borgar-
leikhúsi í vetur.
Fyrsta frumsýningin á stóra
sviði Borgarleikhússins er
áformuð 20. september,
Dúfnaveislan eftir Halldór
Laxness. Leikstjórn er í hönd-
um sonarsonar nóbelsskálds-
ins, Halldórs E. Laxness, en
leikmynd og búninga hannar
Sigurjón Jóhannsson. Helstu
hlutverk eru í höndum Þor-
steins Gunnarssonar, Val-
gerðar Dan og Haralds G.
Haralds. Dúfnaveislan var
fyrst frumsýnd árið 1966 við
góðar undirtektir.
í byrjun október verður
frumsýnt á litla sviðinu nýtt
leikrit Sveinbjörns I. Bald-
vinssonar sem einnig er
kunnur fyrir Ijóð, smásögur
og handrit. Verk hans heitir
A fimmtudagskvöldiö held-
ur sönghópurinn Emil tón-
leika á Púlsinum og flytur
tónlist afýmsu tagi; enska og
íslenska sídrómantík, mad-
rígala og swing. Þá mun
Operustúdíó Emils flytja
óperuna A Little Nightmare
Music eftir P.D.Q. Bach.
En hver er Emil? Jú, Emil er
sönghópur sem settur var á
laggirnar árið 1985 og hefur
komið nokkrum sinnum fram
við góðar undirtektir. Með-
limir Emils, sem flestir eru
tónlistarmenntaðir, eru fjórir:
Bergsteinn Björgúlfsson, Ing-
ólfur Helgason, Sverrir Gud-
mundsson og Sigurdur Hall-
dórsson. Auk þeirra munu
ýmsir gestir troða upp á tón-
leikunum, m.a. Anna Sigríd-
ur Helgadóttir sem er í söng-
námi á ítaliu.
En hvur er þessi óperuhöf-
Þétting og er í leikstjórn Hall-
mars Sigurdssonar en Jón
Þórisson hannar leikmynd og
búninga. Með aðalhlutverk
fara Kristján Franklín Magn-
ús, Pétur Einarsson, Sigrún
Edda Björnsdóttir, Soffía Jak-
obsdóttir og Aldís Baldvins-
dóttir.
I lok október verður svo
frumsýnt annað nýtt og at-
hyglisvert íslenskt leikrit,
Ljón á síðbuxum eftir Björn
Th. Björnsson. Efniviðinn
sækir Björn í bók sína Haust-
skip og segir frá íslenskum
sakamanni sem sendur er til
Danmerkur að vinna á herra-
garði og lendir í ástarsam-
bandi við húsfreyjuna. Ásdís
Skúladóttir leikstýrir verkinu
en Hlín Gunnarsdóttir hann-
ar leikmynd og búninga. í að-
alhlutverkum eru Margrét
Helga Jóh: nnsdóttir, Helgi
undur, P.D.Q. Bach?
„P.D.Q. Bach var síðasti og
sísti sonur Jóhanns Sebastí-
ans Bach,“ sagði Ingólfur í
samtali við PRESSUNA. „í
rauninni er hann hugarfóstur
amerísks tónskálds en það er
jafnan talað um hann sem
ákveðna persónu. Grínið
með hann felst í því að taka
hann alvarlega. En þessi
óperuhöfundur byggir verk
sín á þekktum tónsmíðum
sem hann stelur og skopstæl-
ir. Óperan A Little Nightmare
Music byggir á draumi sem
P.D.Q. Bach dreymdi nóttina
sem Mozart dó. Draumurinn
var mjög dramatískur. Síð-
asta kvöldið var Mozart að
stjórna flutningi á Eine kleine
Nachtmusik og Salieri hlust-
aði og dáðist að. Þeir borð-
uðu síðan saman kvöldverð
og P.D.Q. Bach þjónaði til
Björnsson og Sigurður Karls-
son.
Eftir áramót verða að
minnsta kosti tvær frumsýn-
ingar á stóra sviðinu. Rugl í
ríminu er dúndrandi farsi eft-
ir austurríska gamanleikja-
skáldið Johann Nestroy. Þýð-
andi verksins er Þrándur
Thoroddsen og leikstjóri
Guðmundur Ólafsson. Ekki
er búið að ráðstafa aðalhlut-
verkum í leikritinu.
Umfangsmesta sýning
Leikfélags Reykjavíkur á
komandi leikári er Þrúgur
reiðinnar eftir John Stein-
beck í leikstjórn Kjartans
Ragnarssonar. Þýðingin er
eftir Stefán Bjarman en Ósk-
ar Jónasson hannar leik-
mynd og búninga. Með helstu
hlutverk fara Þröstur Leó
Gunnarsson, Valdimar Flyg-
enring og Hanna María
Karlsdóttir.
borðs. í miðjum klíðum bank-
ar rithöfundurinn Peter
Schlafer upp á; 20. aldar
maður og lendir fljótlega í
rifrildi við Salieri. Það endar
með því að Salieri leiðist þóf-
Auk þessara sýninga er fyr-
irhugað að setja upp barna-
leikrit og tvö verk frá fyrra
leikári verða tekin upp aftur,
Sigrún Ástrós og Nú á ég
hvergi heima.
í lok september verður
frumsýnt á stóra sviði Þjóð-
leikhússins nýtt verk Kjart-
ans Ragnarssonar, Gleðispil,
en Kjartan er jafnframt leik-
stjóri. Ólafía Hrönn Jónsdótt-
ir, Sigurður Sigurjónsson og
Örn Árnason fara með helstu
hlutverk.
í desember verður svo
frumsýnd leikgerð Hávars
Sigurjónssonar á skáldsögu
Vigdísar Grímsdóttur, Ég
heiti ísbjörg, ég er Ijón. Hávar
leikstýrir verkinu en aðal-
hlutverk eru í höndum Guð-
rúnar Gísladóttur og Bryndís-
ar Petru Bragadóttur.
Jólaleikrit Þjóðleikhússins
er Rómeó og Júlía eftir Willi-
ið og ákveður að byrla Schla-
fer eitur. Um það bil sem
hann sáldrar eitrinu út í glas-
ið rekur P.D.Q. Bach sig í hann
— eitrið fer í glas Mozarts
sem er einmitt að bera það að
am Shakespeare í leikstjórn
Guðjóns Petersen. Ekki er
enn búið að ráðstafa hlut-
verkum frægustu elskenda
bókmenntanna.
Á litla sviðinu verður sett
upp leikrit sovéska leik-
skáldsins Ljudmílu Raz-
úmovskaju, Kæra Jelena.
Þórhallur Sigurðsson leik-
stýrir verkinu en með helstu
hlutverk fara Anna Kristín
Arngrímsdóttir, Halldóra
Björnsdóttir, Ingvar Sigurðs-
son, Hilmar Jónsson og
Baltazar Kormákur.
Eitt barnaleikrit verður sett
upp hjá Þjóðleikhúsinu og
það er fyrsta frumsýning leik-
ársins, Búkolla eftir Svein
Einarsson, dagskárstjóra
sjónvarpsins. Leikstjóri er
Þórunn Sigurðardóttir en
með aðalhlutverk fara Sig-
urður Sigurjónsson og Sigrún
Waage.
vörum sér. Og Mozart deyr."
Ingólfur kvað framhaldið
óljóst hjá sönghópnum Emil
— en í öllu falli er hægt að
lofa góðri skemmtun á Púls-
inum. í kvöld.
Mozart
deyr í kvöld
Emil: Bergsteinn, Ingólfur, Sverrir, Sigurður.