Pressan - 15.08.1991, Blaðsíða 5

Pressan - 15.08.1991, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR PRESSAN 15. ÁGÚST 1991 5 Mesta úrval landsins af olíulömpum í sumarhúsið. Einnig arinsett og aringrindur í úrvali. Gas luktir í ferðalagið. Dæmi um verð: ljós á bláan kút kr. 2.532-, Ijós á einnota kút kr. 2.932-. Gaskútar fylgja ekki. Einnota kútur kostar kr. 387- Norskur hengilampi úr smíðajárni með tauskerm og 14 línu brennara. Tegund Torpo kr. 9.242- Úrval af rafhlöðuljósum í tjaldið og sumarhúsið. Dæmi tjaldljós kr. 998-, veggljós kr. 1.036- og borðljós m/ skerm kr. 1.098-. Rafhlöður fylgja. Handunnir kertalampar frá Englandi. Henta jafn vel á heimilið og í sumarhúsið. Verð frá kr. 1.834- Danskir olíu-borðlampar í sumarh. eða garðsk. m/ 14 línu brennara. Dæmi: borðl. með haldi kr. 8.934-, en án skermis kr. 5.982- Eldv.búnaður í úrvali. Hent- ugur í sumarhúsið. D.: 6 kg. duftsl.tæki kr. 7.950-, reyksk. frá kr. 1.465-, eldvarnar- teppi í eldhúsið kr. 1.478- Hollenskur olíu-hengilampi úr messing m/20 línu brenn- ara og hvítum glerskerm. Trautur og voldugur lampi í sumarhúsið, verð kr. 15.980- Norskur smíðajárnshengi- lampi, tegund Roki, með aladdin brennara og tau- skerm. Glæsilegur lampi kr. 17.724- Olíulamparnir, þessir gömlu góðu. Dæml: 10 línu lampi kr. 3.465-, 14 línu kr. 4.280-, olíuluktir í m.litum, v. frá kr. 1.226- til 1.886- Norskur smíðajárnshengi- lampi, tegund Hardanger, með aladdin brennara og hvítum glerskerm, kr. 17.151 Keðju-brunastigar sem auð- velt er að setja út um glugga eða út frá svölum. Lengd 15 fet fyrir tvær h. kr. 5.538-, 25 fet fyrir 3 hæðir kr. 7.625-. Stigastoð sem heldur stig- anum frá vegg og auðveldar alla vinnu í efstu þrepum. Tegund LA03, kr. 4.257- Handunnið messing arinsett frá Englandi. Verð frá kr. 5.518-til 5.750-. Sérlega vandað og smekklegt sett. Físibelgir í úrvali. Enskir handunnir físibelgir kr. 995- til 1.495-, norskir handunnir kr. 4.243- til 4.930- Handunnin messing aringrind frá Englandi, með breytilega uppsetningar- möguleika. Verð frá kr. 6.848- til 9.200- Gasofnar í sumarhúsið. Mestur hiti 4250 W/klst., tvær gerðir sem kosta kr. 13.500- og 13.980-. Norskur handunnin smíða- járnsborðlampi, tegund Dombás með aladdin brennara og tauskerm, kr. 13.695- Aladdin olíuofnar í sumarhúsið. Mestur hiti 2750 W/klst. Verð kr. 19.950- Hollenskur hengilampi með 14 línu brennara og messing skerm. Fallegur nettur lampi. Verð kr. 7.285- Norsk handunnin arinsett úr smíðajárni. Verð frá kr. 6.922- til 8.930-. Þakkrækja fyrir stiga. Ómissandi fyrir þakvinnuna. Verð aðeins kr. 4.912- Ál stigar í úrvali. Einf. 3ja m. kr. 6.705- og 4ra m kr. 9.855-, tvöf. í stærðum 4,30 m. - 5,30 -6,30 - 7,30 og 8,30 m. Verð frá kr. 11.691-til 24.876- Á1 tröppur í úrvali frá Beldray. Stærðir: 2ja, 3,4,5,6,7 og 8 þrepa. Verð frá kr. 3.022- til 6.916-. Varahlutir í olíulampa; glerskermar í mörgum stærðum, lampaglös, lampakveikir og steinolía. Norsk handunnin smíðiajárns aringrind, tvær gerðir verð frá kr. 4.890-. SENDUM UM ALLT LAND Opið föstudaga til kl. 18 og laugardaga frá 9 til 12 Grandagarði 2, Rvík, sími 28855, grænt númer 99-6288.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.