Pressan - 15.08.1991, Blaðsíða 3

Pressan - 15.08.1991, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR PRESSAN 15. ÁGÚST 1991 3 .fcjftir að Ólafur Arnarson hætti sem starfsmaður þingflokks sjálf- stæðismanna og fór í menntamála- ráðuneytið hafa sjálfstæðismenn haf- ið leit að nýjum starfsmanni þing- flokksins. Margir renna hýru auga til starfsins: Viktor B. Kjartansson vara- þingmaður, Belinda Theriauld, framkvæmdastjóri Samtaka ungra sjálfstæðismanna, og Benedikt Bogason lögfræðingur. Þá hefur Guðmundur Magnússon, sagn- fræðingur og 12. maður á lista í Reykjavík, verið orðaður við starfið. Búist er við að þingflokkurinn feli stjórn sinni að afgreiða þetta mál á fundi flokksins á sunnudag. í henni sitja Geir H. Haarde, Björn Bjarnason og Sigriður Anna Þórðardóttir. . . ✓ I lok þessa mánaðar verður haldin keppni um titilinn „Sterkasti maður fslands". Það er Hjalti Úrsus Árna- son sem stendur fyrir keppninni, eins og í fyrra. Þá spratt upp nokkur krytur milli Hjalta og Jóns Páls Sigmarsson- ar, en Hjalti var sak- aður um að bjóða Jóni ekki til keppni. Nú mun öílum vera heimil þátttaka, bæði Jóni Páli, Hjalta og í raun hverjum sem treyst- ir sér til. Fyrri dag keppninnar munu allir sem skrá sig etja kappi í mjom- skálagarðinum. Þeir sex efstu eftir fyrri daginn keppa síðan til úrslita í Reiðhöllinni daginn eftir. Þeir tveir sem verða efstir að stigum vinna sér síðan rétt til að keppa í alþjóðlegu kraftamóti sem haldið verður hér á landi í lok ársins... M. ing Sambands ungra sjálfstæð- ismanna verður haldið á ísafirði um helgina. Ekki er búist við að reynt verði að hrófla við Davíð Stefánssyni, formanni sam- bandsins. Hann var dyggur stuðnings- maður Þorsteins Pálssonar í for- mannskjörinu í vor en það virðist ekki ætla að koma honum í koll. Eini maðurinn sem talið er að hugsanlega geti boðið sig fram gegn Davíð er Sveinn Andri Sveinsson borgarfulltrúi. Annars má búast við nokkrum sviptingum þegar kemur að stefnumótun, eink- um í byggðamálum, sjávarútvegi og landbúnaði. .. MT að hefur vakið athygli í auglýs- ingaheiminum að Auglýsingastofa RO. hefur sagt upp starfi sínu fyrir Landsbréf. Það er sjaldgæft að aug- lýsingastofa segi upp svo vel stæð- um viðskiptavini, en þeir hjá P.Ó munu hafa verið orðnir svo þreyttir á að vinna fyrir Landsbréf að þeir ákváðu að láta þá róa. Auglýsinga- stofan AUK hefur tekið við Lands- bréfum. . . þeir voru ódýrir geisla- diskarnir en nú eru þeir huuund ódýrir PANASONIC SG-HM09S PANASONIC NV-S1 • 760gr. 5lux m/titringsjafnara kr. 99.800 - NÚ KR. 79.900. PANASONIC NV-MS70 • SVHS. hifi ster. textak. kr. 119.800 - NÚ KR. 99.900.- SONY CCD-TR45 • 6x Zoom. 700gr. 7lux kr. 89.800 - NÚ KR. 69.900.- SONY CCD-F355 • 6x Zoom. 7lux m/fjarst. kr. 73.900 - NÚ KR. 59.900,- SONY CCD-F450 • 8x Zoom. 3lux m/ljarst. kr. 96400- NÚ KR. 79.500.- PANASONIC SG-HM09S • m/ 2x20w. magnara kr 24 900- NÚ KR. 16.900.- PANASONIC SG-HM10S • m/ 2x20w. magnara. digital útvarp kr. 32500 - NÚ KR. 22.750. PANASONIC SG-HM35S • m/ 2x50w magnara. fjarstýring kr. 41.500.- NÚ KR. 29.900.- SONY HST-V202S • m/ 2x30w. magnara. fjarstýring kr. 57.800- NÚ KR. 39.900.- SONY HST D501M • m/ 2x65w. magnara, fjarstýring kr. 84.500 - NÚ KR. 59.900.- .fewag. TECHNICS SL-BD20 „ ---- „ SONY CDP 391 PANASONIC NV-J30 PANASONIC NV-J30 • 3hausa m/fjarst. kr 52.600- NÚ KR. 39.900. SONY SLV-415 • 4hausa LP m/fjarst. kr. 65.700 - NÚ KR. 49.900.- SONY CDP 391 • lullkominn geislaspilari m/ljarst. kr. 24.650- NÚ KR. 17.900.- TECHNICS SU-810 MAGNARl• 2x40w. kr. 25.420,- NÚ KR. 18.900.- SONY TA-F120 MAGNARI* 2x30w. kr. 18900 - NÚ KR.14.900,- SONY TA-F220 MAGNARI • 2x50w. kr. 23.800 - NÚ KR. 17.900.- SONY PS-LX100 PLÖTUSPILARI* reimdr.. hálfsjálfv kr. 9.460 - NÚ KR. 6.900.- TECHNICS SL -BD20 PLÖTUSPILARI• reimdr.. hálfsjáifv. kr. 14.300 - NÚ KR. 9.900.- DENON DP-23F PLÖTUSPILARI • beindr.. quarts. alsjálfv. kr 24.900 - NÚ KR. 17.900 SONY SS-A20 HÁTARAR* 40w. kr. 12.500 - NÚ KR. 6.900.- SONY APM-A9 HÁTALARAR• 100w. 3way kr. 21.400.- NÚ KR. 15.900.- KEF C-15 HÁTALARA• 50w. 2way breskur kr. 23.500 - NÚ KR. 18.800.- KEF C-65 HÁTALARAR• 100w. 2way breskur kr. 44.300 - NÚ KR 34.900.- KEF C-75 HÁTALARAR• 150w. 3way breskur kr. 68400.- NÚ KR. 49.900.- P" ■" ■■■» RXC-S700 SONY CFS-204 ■■■=* - PANASONIC TX24A1 SONY KV-X2133 PANASONIC TX21T1 • 21' m/Teletext SVHS kr. 83.700 - NÚ KR. 66.950.- PANASONIC TX24T1 • 24' m/Teletext SVHS kr. 92.900 - NÚ KR. 74.300- PANASONIC TX24A1 • nicamsterio 24' m/Tele.SVHS kr. 154.000 - NÚ KR. 115.000. PANASONIC TX28A1 • nicamsterio 28' m/Tele.SVHS kr. 169.000 - NÚ KR. 129.600. SONY KV-X2133 • nicamsterio 21' m/Tele. SVHS kr. 129.850 - NÚ KR. 99.900,- PANASONIC MCE-61 PANASONIC MCE-61 • 850w kr. 7.980 - NÚ KR. 5.960.- ' PANASONIC MCE-89 • 850w. stillanlegur sogkraftur kr. 10.950 - NÚ KR. komdu og gerðu SONY CFS-204 • sterio kr 8.950 - NÚ KR. 5.990.- PANASONIC RXC-S700 • m/2ow magn jausum hát. kr. 12.650 - NÚ KR. 9.990. PANASONIC RXC-S750 • 60w magn..m/laus. hát. kr. 25.400 - NÚ KR. 19.950.- SONY CFD-50 • m/geislaspilara kr. 26.800 - NÚ KR. 19.950.- MYNDBANDSTÆKI STÖK HLJÓMTÆKI RYKSUGUR FERÐAÚTVÖRP M/KASSETTUTÆKI FERÐAÚTVÖRP BILTÆKI PANASONIC NV-S1 ( J W/ ■. ^ r | VIDEOMYNDAVÉLAR _J SONY ICF-350 • útvarp m/fm og midb. kr. 2.850 - NÚ KR. 1.995.- SONY ICF-780 • útvarp m/lm og miðb. kr. 4.250 - NÚ KR. 2.995.- PANASONIC RC -6064 • útvarpsvekjari kr. 3,750 - NÚ KR. 2.995,- PANASONIC NN-5250 • 800w. 21lítra kr. 21.800- NÚ KR. 17.980,- PANASONIC NN-8807 • 700w. 28 lítra m/grilli kr. 69.500- NÚ KR. 49.900.- PANASONIC NN-992 • 600w. 28 lítra m/grilli kr. 76.500,- NÚ KR. 49.900.- kaup því það er allt huuund ódýrt COBRA RC-4001 • m/30st. minni. fm mið lang. kr. 13.600 - NÚ KR. 11.450.- COBRA RC-6002 • m/12st. minni. 2x25w auto rev. kr. 16.900 - NÚ KR. 13.990.- COBRA RC-6004 • m/30st. minni, geislasp.tengi kr. 19.850 - NÚ KR. 15.950,- SONY XR-510 • digital útv..auto reverce. kr. 34.000 - NÚ KR. 24.900..- PANASONIC CQ-DP25 • geislaspil. m/útvarpi. kr. 62.400 - NÚ KR. 39.900.- TECHNICS SXAX5 • hljómborð kr. 105.000 - NÚ KR. 69.900.- TECHNICS SXAX7 • hljómborð kr. 118.900 - NÚ KR. 79.900.- TECHNICS SXPR100 • digital píanó kr. 185.600- NÚ KR. 129.900.- ATHI ÖLL VERO I ÞESSARI AUOLÝSINQU MIDAST VIO STAÐGREIDSLU. JAPISð BRAUTARHOLTI 2 OG KRINGLUNNI

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.