Pressan - 29.08.1991, Page 1
35. TOLUBLAÐ 4. ARGANGUR
FIMMTUDAGUR 29. AGUST1991
VERÐ 170 KR.
VINUR MINN
STAULAST UM
BLINDUR UG
Á HÆKJUM í
KJALLARAKOMPU
segir Reynir Már Einarsson, sem smitaður er af
ainæmi, um aðbúnað ainæmissjúkiinga
HvaÖ NaFa qulldRENqÍRNÍR
ÍENqÍð FyRÍR SÍNN SNÚð?
Tekjur atvinnumannanna í handbolta og fótbolta
KÆRDIR VEGNA
GJALDÞROTS ÞRIGGJA
EIGNALAUSRA
FYRIRTÆKJA
30 milljóna króna skuidir söfnuðust upp á eignalaus
fyrirtæki með enga starfsemi
IslENdÍNqUR bARðÍST MEÖ
Rússum qsqN skRÍðdREkuM
í Moskvu
Ibúi í húsnæði Öryrkjabandalagsins
FANNST LÁTINN
EFTIR14 DAGA
5 690670 00001
6JMJOT0T
Jón Hjaltalín Magnússon og aðrir forsvarsmenn Handknattleikssambands íslands^
hafa leitað eftir aðstoð forsætisráðherra, fjármálaráðherra og ráðamanna hjá ÍSÍ
til að bjarga HSÍ frá gjaldþroti. Þeirri málaleitan hefur verið hafnað. Sambandið
er nú eignalaust og tekjur þess aðeins brot af fjármagnskostnaði vegna 50 milljóna
króna skulda. Það stefnir því hraðbyri ígjaldþrot.
Kaupmannahöfn Sg London
alla miðvikudaga
og föstudaga
alla miðvikudaga
19.750,-18.900,-
Fast verð án flugvallarskatta og forfallatryggingar
Til samanburðar:
Ódýrasta superpex kr. 33.750,- Þú sparar kr. 14.000,-
Fast verð án flugvallarskatta og forfallatryggingar
Til samanburðar:
Ódýrasta superpex kr. 31.940,- Þú sparar kr. 13.040,-
Frjálst val um hótel og bílaleigur á 20-40%
afsláttarverði. Fjölbreytt ferðaþjónusta í
London og Kaupmannahöfn. Framhaldsferð-
ir með dönskum og enskum ferðaskrifstofum,
sumarhús og.flugferðir hvert sem er um
heimsbyggðina.
ALLT VERÐ ER STAÐGREIÐSLUVERÐ
FLUCFEROIR
= 5ULHRFLUC
Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331