Pressan - 29.08.1991, Síða 19

Pressan - 29.08.1991, Síða 19
FIMMTUDAGUR PRESSAN 29. ÁGÚST 1991 19 N I ^ ýverið mun Guðjón B. Olafs- son, forstjóri SÍS og formaður stjórnar Iceland Seafood í Banda- ríkjunum, hafa kraf- ist þess í stjórn Ice- land Seafood að Magnúsi Frið- geirssyni fram- kvæmdastjóra yrði vikið úr starfi. Stjórnarmenn munu hafa tekið þessu fálega, en hins veg- ar ákveðið að fjögurra manna hóp- ur færi til Magnúsar í Bandaríkjun- um til að kynna sér málið af eigin raun. Það varð úr og á stjórnarfundi eftir Ameríkuförina var kröfu stjórnarformannsins hafnað. Við svo búið mun Guðjón hafa slitið fundi og lýst því yfir að hann myndi segja sig úr stjórninni. Hann mun hins vegar ekki hafa tilkynnt það formlega ennþá. . . JL að hefur vakið athygli í Eng- landi að Guðni Bergsson hefur ekki fengið að spreyta sig í liði Tott- enham það sem af er deildarkeppn- inni. I æfingaleikj- um liðsins var Guðni oftast í liðinu. Eftir að deildarkeppnin hófst hefur hann hins vegar verið á varamannabekknum og fengið að koma inn á af og til. Guðni er ósáttur við gang mála og telur að klíkuskap- ur ráði því að hann fær ekki að vera i byrjunarliðinu, þar sem þeir sem keppa við hann um stöðuna þykja ekki hafa staðið sig vel það sem af er deildarkeppninni. .. I síðustu viku fékk Edda Lína Helgason. framkvæmdastjóri Handsals, leyfi til verðbréfamiðlun- ar hér á landi. Fyrir- tæki Eddu fékk leyfi fyrr í vetur en af- greiðsla á persónu- legri umsókn Eddu dróst hins vegar vegna þess að ekki fylgdu tilskilin gögn LAUSN A SIÐUSTU KROSSGATU IkHllIÍL T '0 UG- ö\n/Afi\& l£ MR\Sr fL Æ W Pr\ rUi+ £ / £ 3L IámMS i£í |Y fLGc / T \F L Æ & fiH k iá Gr k \y F TL fi J u K U T l f S P Æ /9 T u Æ fl\ /V fl £ P T iá M e P 7 rJ 1 u S u £» K £ ) K rJ fl K / -£) * 1 * K Æ með umsókninni. Þegar þau skiluðu sér fékk Edda loks grænt ljós eftir hálfs árs bið. Sem kunnugt er starf- aði Edda áður hjá fyrirtækinu Sleipner UK Limited í London, en fyrir dyrurh standa málaferli vegna deilu hennar og samstarfsmanns hennar við nýja eigendur Sleipn- er... rátt fyrir að Arsenal hafi byrjað keppnistímabilið illa hefur Sigurð- ur Jónsson ekki fengið að leika með liðinu. Sigurður er afar ósáttur við gang mála en vill sem minnst um þetta tala. í Englandi er Sigurður sjaldan nefndur sem einn af þeim mönnum sem geta komið inn í liðið á þessum erf- iðu tímum. George Greaham, framkvæmdastjóri Arsenal, hefur sagt í ensku pressunni að þrátt fyrir að lið hans hafi tapað tveimur leikj- um nú í upphafi móts sé engin ástæða til að örvænta. Fjölmörg við- töl hafa birst við framkvæmdastjór- ann í fjölmiðlum. Hvergi hefur hann minnst á Sigurð Jónsson... mNú er TVÖFALDUR 1. vinningur draumurinn gæti orðið að veruleika! 68 55 msaas

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.