Pressan - 29.08.1991, Síða 20

Pressan - 29.08.1991, Síða 20
20 FIMMTUDAGUR PRESSAN 29. ÁGÚST 1991 M. rátt fyrir að samskipti Leós E. Löve og Víglundar Þorsteinsson- ar séu með stirðara móti hefur ekki komið til þess að Leó hafi hótað Víg- lundi kæru vegna vanefnda á kaup- samningi. Vissulega hafa gengið á milli þeirra bréfin þar sem þeir hafa lýst óánægju sinni hvor með annan. Þrátt fyrir að stór orð hafi falliö hef- Á laugardaginn verður efnt til göngu fyrir unga og aldna víða um land. í Reykjavík verður gengið um Elliðaárdal. Lagt verður af stað frá Mjódd á tímabilinu kl. 14 til 16. Mætum öll. Útivera og hæfileg hreyfing í fögni umhverfi stuðlar að betri heilsji fálks á cllura LANDSSAMTÖK HJARTASJUKUNGA 1991 ur hvorugur hótað kæru til lögregl- unnar. . . heims. Níu keppendur hefja leikinn í Hljómskálagarðinum á laugardag. Sex efstu menn halda áfram keppni í Reiðhöllinni á sunnudag. . . Ií.eppnin „Sterkasti maður ís- lands" verður um helgina. Þar munu allir sterkustu menn landsins keppa um titilinn eftirsótta, að undan- skildum sterkasta manni heims, Jóni Páli Sigmarssyni, sem verður að taka sér árshlé frá keppni eftir að hann sieit upphandleggsvöðva í ÍDafimörku fyrir fáeinum dögum. Sigurvegar- inn verður fulltrúi Islands í keppn- inni um hver er sterkasti maður v ▼ öðvatröllin sem ætla að berj- ast um titilinn „Sterkasti maður ís- lands" eru flest uppnefnd. Allir þekkja Hjalta úrs- us Árnason en auk hans má~ nefna Magnús vaxtarver Magnússon, Torfa loðfíl Olafsson, en hann er þyngstur keppendanna; 170 kíló, Njál Vestfjarðaskelfi Torfa- son, Baldvin bekk Skúlason, hóf- Styrkir til kvikmyndagerðar Kvikmyndasjóður íslands auglýsir eftir umsókn- um um styrki til kvikmyndagerðar. Umsóknir skulu sendar Kvikmyndasjóði fyrir 1. nóvember 1991, á umsóknareyðublöðum sjóðs- ins ásamt handriti, kostnaðar- og fjármögnunar- áætlun. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Kvikmyndasjóðs, Laugavegi 24, 101 Reykjavík. Kvikmyndosjóður íslands dýrið Snæbjörn Aðils, Kjartan Guðbrandsson boddara, Magnús Hauksson og Andrés Guðmunds- son. Meðal greina sem keppt verð- ur í má nefna trukkadrátt, raf- geýmalyftu, lóðakast, lýsistunnu- hleðslu, Isuzuréttstöðulyftu, steina- kast, trédrumbalyftu, hjólböruakst- ur með níu 186 kílóa stálklumpum, steinatök og drápsgreinina svoköll- uðu, sem skilur að menn og drengi, en það er 200 metra hlaup þar sem keppendur eru með 90 kílóa sekk á öxlunum. . . A xTLlþýðuflokksmenn kunnu skýr svör við því hvers vegna Kristinn T. Haraldsson, einkabílstjóri Jóns Baldvins Hanni- balssonar utanrík- isráðherra, braut umferðarlögin á leið í Leifsstöð síðastlið- inn sunnudag, þar sem ráðherrann hugðist taka á móti utanríkisráðherrum Eystrasalts- landanna. Auðvitað var Kiddi ekki að leika sér að því að keyra á 130, heldur er skýringuna að finna i seinagangi leikmanna Vals og FH sem börðust um bikarinn á Laugar- dalsvellinum. Þar hafði Jón verið einn af heiðursgestum, en eins og margir aðrir gerði hann ekki ráð fyrir framlengingu. Til þess að Jón gæti þjónað tveimur herrum og staðið sína plikt með sóma varð bíl- stjórinn að þrýsta á pinnann suður á völl. . . Bili billinn getur rétt staðsettur VIÐVÚRUNAR ÞRlHYRNINGUR skipt öllu máli UUMFEROAR RÁD HÚN ER KOMIN Á ÍSLENSKU! Þú lifir aflur og aftur eftir José Stevens og Simon Warwick-Smith Mikael handbókin - er skrifuð af einum virtasta Mikael-miðli heimsins, sálfræðingnum dr. Jose L. Stevens i félagi við nemanda sinn. Mikael er vitsmunavera á öðru tilverustigi. Mikael segir á mjög lifandi og skýran hátt frá þvi hvers vegna við mennirnir erum hér á jörðinni, hvernig við, hvert og eitt, höfum okkar hlutverk i alheimssköpunarverkinu, hver tilgangurinn er og hvernig við veljum sjálf allar aðstæður okkar, uppeldisskilyrði, þjóðerni og samferðamenn. Bókin veitir m.a. svör við þvi: ■ Hvers vegna við fæðumst aftur og aftur, lif eftir lif ■ Hvernig sálkjarninn, innsta gerð mannsins, safnar sifellt ísig meiri þroska ■ Hvernig við þroskumst frá þvíað vera ungbarnssál til þess að við kveðjum sem gömul sál ■ Hver tengsl okkar við aðra eru og hvernig þau myndast? ■ Hvort atburðir úr fyrri lífum fylgi okkur inn íþetta líf? BYRJENDANÁMSKEIÐ Helgina 13/8 og 1/9 verður haldið byrjendanámskeið í Mikael fraeðunum. Leiðbeinandi verður Helga Ágústsdóttir. FRAMHALDSNÁMSKEIÐ Helgina 21—22 mun Dr. José Stevens halda námskeið fyrir þá sem lokið hafa byrjendanámskeiði og þá sem lokið hafa fyrri framhaldsnámskeiðum. FYRRILÍF Dr. José Stevens mun halda námskeið um fyrri lif og áhrifþrirra á okkur nú, þriðjudaginn 24/9 kl. 19-22. M.a. er sagt frá: ■ Sjö gerðum sálarhlutverka, en hvert og eitt okkar tilheyrir einhverri þessarra gerða og ber einkenni hennar oft skýrt í fasi, viðfangsefnum og lifsstíl samkvæmt Mikael. ■ Ert þú prestur, hagleiksmaður, þjónn eða sögu- maður? Eöa eru e.t.v. konungur, lærdómsmaður . eða stríðsmaður? ■ Ertu ung sál á framabraut, þroskuð sál með til- finningaþrungna tilveru eða gömul sál sem finnst hlutirnir ekki alltafskipta svo ýkja miklu máli? Mikael handbókin er ekki boðun nýrra trúarbragða. Hún er ekki heldur siðfræði. Hún er ekki heldur leið- sögn um það hvernig þú átt ekki að lifa... Fræðsla Mikaels er hins vegar ein leið af mörgum, en mjög skemmtileg og athyglisverð leið til að skýra jarð- vistir, mannlífið, mismuninn á einstaklingum og hvers vegna þeir eru hver með sínu móti. Mikael handbókin varpar nýju og spennandi Ijósi á þig og alla sem þú þekkir, eykur skilning á mannlegu eðli og rökréttu samhengi tilverunnar. Upplýsingar um öll námskeið eru veitt i sima 689278. Mikael handbókin er bók fyrir alla sem velta tilverunni fyrir sér. Fæst í öllum helstu bókaverslunum Æk NYALDARBÆKUR

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.