Pressan - 29.08.1991, Side 31

Pressan - 29.08.1991, Side 31
ÖRKIN/SfA 1013-40 FIMMTUDAGUR PRESSAN 29. ÁGÚST 1991 31 ÓDÝRA LEIGUFLUGIÐ OKKAR OPNAR PÉR ÓTAL FERÐALEIÐIR Kr. 18.900 Alla miðvikudaga kl. 17:00 (Endanlegt staðgreiðsluverð án flugvallargjalds og forfallatryggingar) Kaupmannahöfn Alla miðvikudaga og föstudaga kl. 08:00 (Endanlegt staðgreiðsluverð án flugvallargjalds og forfallatryggingar) Kr. 19.750 Hægt er að velja um fjölmörg hótel, mismunandi bílaleigubíla og framhaldsferðir á sérkjörum okkar með 20 - 50% afslætti. Ódýra leiguflugið okkar í sumar hefur notið gífurlegra vinsælda og nú þegar hafa um 7000 ferðalangar notfært sér það. Takmarkaður sætafjöldi eftir í nokkrum septemberferðum. Mú fer hver að verða síðastur að nýta sér lágu fargjöldin okkar til London og Kaupmannahafnar, áður en samkeppni okkar linnir og almenn fargjöld hækka á ný. SKEMMTILEGAR 0G ÓDÝRAR SÍÐSUMARSFERÐIR Kaupmannahöfn og Rínarlönd 28. ágúst - 15 dagar Dvalið í kóngsins Kaupmannahöfn og farið í 7 daga rútuferð til Rínarlanda, þar sem dvalið verður í 5 daga í glaðværum Rínarbyggðum og vínuppskeruhátíðir sóttar. Kaupmannahöfn og Bomholm 28. ágúst og 4. sept. - 15 dagar Dvalið í kóngsins Kaupmannahöfn í nokkra daga. Ekið um fagrar byggðir Suður-Svíþjóðar og siglt með ferju yfir til hinnar fögru og sérkennilegu Bornholmseyjar. Par verður dvalið í nokkra daga og eyjan skoðuð. Kaupmannahöfn og Berlín 4. sept., 11. sept., 18. sept. og 25. sept. - 8 dagar Dvalið í Kaupmannahöfn, borginni við sundið og síðan farið í fjögurra daga ferð til Berlínar, þar sem ævintýri hinna miklu þjóðfélagsbreytinga blasir hvarvetna við. Austur- og vesturhluti Berlínar skoðaðir og farið um næsta nágrenni þessarar sögufrægu borgar. Kaupmannahöfn og þriggja daga skemmtisigling til Osló 4. sept., ll.sept., 18. sept. og 25. sept. - 8 dagar Kaupmannahöfn og Hamborg 4. sept., 11. sept., 18. sept. og 25. sept. - 8 dagar Dvalið í hinni glaðværu Kaupmannahöfn. Paðan verður haldið með bíl og ferju í þriggja daga skoðunarferð til Hamborgar, m.a. siglt um Alstervatn. London, Farís og enska Rivieran 4. sept. - 15 dagar Dvalið í London og farið þaðan yfir til Parísar, þar sem dvalið verður í 4 daga, og endað á ensku Rivierunni, í Torquay, sem rómuð er fyrir baðstrendur sínar, skemmtanalíf og verslanir. 4. sept., 11. sept. og 18. sept. - 15 dagar Dvalið í eina viku í Torquay, sem flestir telja fegurstu borg í Suður-Englandi. Dvalið á Manor House, glæsilegu, fyrsta flokks kastalahóteli, með öllum þægindum, svo sem upphitaðri innisundlaug, sauna og þrekþjálfunartækjum. Enska Rivieran - Torquay 4. sept., 11. sept., 18. sept. og 25. sept. -8 dagar Dvalið á hinu stórglæsilega kastalahóteli Manor House í Torquay sem víðfræg er fyrir baðstrendur sínar, skemmtanalíf og verslanir. Eigandi og hótelstjóri er Magnús Steinþórsson. Par starfa einnig fleiri íslendingar, svo tungumálavandræði eru engin fyrir íslensku gestina, sem eyða glöðum dögum við góðan aðbúnað á þessu frábæra hóteli við Ermasundið. Parna er frábær baðströnd, innisundlaugar og stórt verslunar- og veitingahúsasvæði. Hægt er að velja um fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir og verðlag í verslunum er afar hagstætt. Jersey og London 4. sept., 11 sept., 18 sept. og 25. sept. 8 eða 15 dagar. Hægt er að velja viku eða hálfsmánaðarferð. í vikuferðum verður dvalið 3 daga í London og 4 daga á Ermasundseynni Jersey sem er skammt undan Frakklandsströndum. Par er miit veður og mikil náttúrufegurð, og ódýrt að versla því allt er tollfrjálst. í tveggja vikna ferðunum getur fólk dvalið í eina viku eða 10 daga á Jersey og allt að einni viku í London. London og enska Rivieran — n ■ t=FERÐIR =■ 5CJLHRFLUG Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.