Pressan - 09.01.1992, Page 1

Pressan - 09.01.1992, Page 1
Fréttir Síldarverksmiðjurnar veittu lán, gleymdu að taka veð og töpuðu 25 milljónum 18 Þrotabú KRON tii saksóknara 20 Haílax krefur Áburðarverk- smiðjuna um 20 milljónir vegna ammoníakseitrunar í laxi 10 Byggðu 6 félagslegar íbúðir sem enginn vill kaupa fyrir 60 milljónir 15 Úttektir Hlutabréf eftir hrunið í haust 8-9 80.000 króna skattur á hverja fjölskyldu vegna skuldasúpu ríkissjóðs 21 Erlent Forsetakosningar í Bandaríkjunum 26 Rúblan er einskis virði 25 Hver hugsar um geimfarann? 25 Bush á ónýtum bíl 24 Úr kommúnisma í klám 25 Skoðanir Jeane Kirkpatrick um nýja heimsmynd eftir hrun Sovétríkjanna 25 Óli Bjöm Kárason um einokun 23 Birgir Ámason um GATT 23 Viðtöl Hrafn Gunnlaugsson, formaður Menningarsjóðs útvarpsstöðva, ætlar að taka framlagið af Sinfóníunni 4 Geir H. Haarde undir öxinni 13 Axel Guðmundsson meindýraeyðir segist aldrei hafa verið vel við þau kvikindi 41 Viðar Hákon Gíslason, 17 ára einlægur töffari 39 Greinar íslandsklukkurnar 42 íslenskar glæsiskútur 28 Fastir Þættir Brynja Sverrisdóttir á síðu sex Flosi skrifar um mann ársins 2 Lífið eftir vinnu 43-45 GULA PRESSAN 46 Ruglmálaráðuneytið 47 BLAÐAUKI UM TÓMSTUNDIR OG NÁMSKEIÐ Hebreska, bíiaviðgerðir, flamenco, hraðlestur, ræðumennska, dáleiðsla, kökuskreytingar o.s.frv. 33-38 690670 000018 Eígendur Fjdnfisks og Bakkalax Hvað varð um krakkana í 12 ára bekkA PFŒSSAN valdi tólf ára bekk úr Hlíðaskóla frá árinu 1964 af handahófi og leitaði krakkana uppi. f ljós kom þverskurður þjóðfélagsins; þingmaður, fjárglæframaður, læknir, húsmóðir og hinn eini sanni meðaljón. KTTI VEROLDA HAUSINN Eins og PRESSAN skýrði frá í byrjun desember átti Ferðaskrifstofan Veröld í alvarlegum vandræðum. Svavar Egilsson, eigandi fyrirtækisins, hefur nú óskað eftir gjaldþrotaskiptum þess. Nnwffiu Við skipti á þrotabúum Fjörfisks og Bakkalax hafa eigendur þessara fyrirtœkja notað tilbúna reikninga til að ná undan eignum úr búinu. Einnig hefur komið í Ijós að eigendur Fjörfisks fengu lán hjá Framkvœmdasjóði til tœkjakaupa en fengu tœkin hjá kaupleigufyrirtœki og eyddu lánsfénu í annað. Þá eru og uppi efasemdir um að allur sá fiskur sem átti að vera í stöðvunum samkvœmt afurðalánaskýrslum hafi nokkru sinni verið til. SVAVAR

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.