Pressan - 09.01.1992, Síða 5
v
▼ eitingahusið Hollywood, sem
síðustu misserin hefur gengið undir
ýmsum nöfnum, hefur fengið nýjan
eiganda. Sem menn muna eignaðist
Fáskrúðsfirðingurinn Ingi Helga-
son veitingastaðinn í makaskiptum
við Ólaf Laufdal. Nú hafa önnur
makaskipti átt sér stað. Einar Jó-
hannsson í Veitingahöllinni í Breið-
holti hefur keypt Hollywood af Inga,
sem aftur á móti tekur við Veitinga-
höllinni...
A
xmlaskaútgerð þeirra Ragnars
Halldórssonar og Haraldar Har-
aldssonar í Andra endaði með
skelfingu eins og
flestirmuna. Harald-
ur er í viðtali í nýj-
asta tölublaði Sport-
veiðiblaðsins. Þar
segir Haraldur að
hann hafi tapað 40
milljónum króna á
útgerð Andra fyrsta BA, sem reynd-
ar fékk aldrei vinnsluleyfi við
strendur Alaska. Haraldur segist
ekki hafa verið nærri gjaldþroti
þrátt fyrir þetta áfall, þar sem hann
hafi keypt sig inn í Stöð 2 á sama
tíma...
Þetta námskeið er ætlað öllum sem hafa
gaman af að dansa, börn, konur og karla á
aldrinum 10-65 ára.
SÓLEYJAR
Námskeiðið byrjarlö. janúar. Innritun hefst 6. janúar í símum 687701 og 687801.
M
ITAikið er spáð í hvað Andri
Már Ingólfsson ætlar að gera eftir
að hann er hættur störfum hjá Ver-
öld. Meðal þess sem
rætt er um er að
hann og pabbi hans,
Ingólfur Guð-
brandsson, ætli að
kaupa Atlantik,
þ.e.a.s. þann hluta
sem sér um útflutn-
ing á íslendingum. Sú deild ferða-
skrifstofunnar mun vera föl ef við-
unandi tilboð fæst...
YmmERúQ
Spænskir dansar
ífyrsta sinn jf a
á ísland Æmr
Dansstúdíó Sóleyjar býður upp á frábært 3ja mánaða
námskeið í flamenco og spænskum dönsum.
Við höfum fengið atvinnudansarann og kennarann
Francisco Morales frá Madrid á Spáni.
Hann hefur dansað með Luis Fuente's Ballet Clasico,
Harkness Ballet og Luigi's Dance Company í New York.
Hann hefur verið heiðursdansari Ballet International de
Caracas. 1979 stjórnaði hann einnig balletflokknum
Espanol Nacional.
UTSALA - UTSALA
Allt aö 0% ofslóttur
HAGKAUP