Pressan - 09.01.1992, Síða 7

Pressan - 09.01.1992, Síða 7
FIMMTUDAGUR PRESSAN 9. JANÚAR 1992 7 Konur Q£ ^ vindlar \ 1 kringum 1920 voru \ J //H vindlareykingar í miklu \ ^ MBBBH uppáhaldi hjá kvenþjóðinni, \ og alltaf er ein og ein kona sem>ÆKBr tekur í vindil. Mikið hefur borið á því erlendis í seinni tíð að konur sjáist með risastóra vindla milli vara sér eða fingra, og þegar ég skrapp út að borða eitt kvöldið rakst ég á stór- glæsilega stúlku púandi vindil. _^ « i Bjarni Breiðfjörð og Lilja Pálma vindlareykingakona. Ingibjörg Pálma og Tomrm bæði nýfráskilin. Söng- og leikhjónin Egill og Tinna. Glæsilegt og skemmtilegt kvöld í Ömmu Lú, þar sem var samankom- M inn breiður hópur af ólíku fólki er skemmti sér konunglega saman. Kvöldið vinirnir ÓIí hófst með kampavínsdrykkju, eins mikið og fólk gat í sig látið, en síðan var Ása Finns. sest að borðum og hver ævintýrarétturinn af öðrum borinn fram. Og ekki voru skemmtiatriðin af lakara ;IWW taginu; blúsarinn KK, Andrea Gylfa, Páll Hjálmtýsson og Pétur Hjaltested, og hljómsveitin var samansett af fremstu og Sjlfey J reyndustu hljóðfæraleikurum landsins sem spiluðu svo sannarlega allt milli him-B® k}í-. ’ ij ins og jarðar og sást það best á dansgólf- |j|r 'frÍilliill inu, en það var tjúttfullt allt kvöidið og r ' margar góðar sveiflur í gangi. Já, og ekki i KH^HI»Hf 9 má gleyma að nefna oddaflugskjötið hann'—' M8l—flfli Bjarna Ara, sem söng svo stórkostlega hvert . iRhHHH Si993 og Guð- mundur Jons- Presley-lagið á fætur öðru að gæsahúðin ætl- /^H son, besti arki- aði lengi vel að byrja að halda við mig. ^H |®gar eigaSl6nd" Veislustjóri kvöldsins var Jakob F. Magnússon Jf Mnnnj og lét hann okkur öll syngja undir borðum sem skapaði rífandi stemmningu er stóð til sjö jj næsta morgun. Æ, ég vona bara að eftirlitið S^HHPmPiÍHRl i ' ™ lesi þetta ekki, þessar elskur. þ^jj^HHHSHRI B ^^Hk/J Brynja Sverrisdóttir toppmódel / jólafríi á íslandi, en hún hefur uerið á toppnum síðastliðin átta ár í París, New York, Mílanð, Tókyó og Miami. Hún hefur sýnt á hátískusýningum fyrir frœgustu og dýrustu hönnuði heims, t.d. Versace, Montana, Chanel, Ungaro og fleiri og fieiri. Einnig hafa myndir af Brynju birst í topptískublöðum t.d. ítalska og ameríska Vogue. Brynja óskar öllum landsins mönnum gleðilegs nýs árs. Jónas R. Jónsson og Ragga Gísla, sem sungu hástöf- um með. Pilla, Munda Þóris og Svava Johansen. Guðrún Bjarnadóttir og Egill Eðvarðs. Baldvin Jónsson, Sigga Jóna og Margrét. SpG/Uhcdl a Bosujinni Maja bjútí og Ragga Gísla að æfa körfudansinn. Þorvarður Elíasson og frú; tví mælalaust ástfangnasta og krúttaðasta parið það kvöldið. HVERJIR ERU HVAR Pétursklaustur viö Laugaveg Einar Ben sykurmoli, Hallgrímur Thorsteinsson Bylgjunni, Bonni Ijósmyndari, Steve Blame MTV, Magnús Hreggviðsson, Sigrún Stefánsdóttir, Ármann Reynisson, Anna Margrét módelflugreyja, Salóme flugfreyja, Guðrún Möller módelsexíflugfreyja, Solla yfirkroppur, Þorgrímur Þráinsson unglingabókakyntröll, Vigdís Finnbogadóttir forseti, Rúnar Júlíusson suðurnesjakyntröll, Örn Árna sem vildi verða borgarstjóri þegar hann yrði stór, Laddi og Ágúst Guðmundsson leikstjóri ásamt viðhaldi. Það er alltaí^mB jafngaman að koma og ^ líta yfir hópinn, því breytingin er stórkostleg á úlpu- og mussu- vinafélaginu a er það tekur sig til og fer í kjói og hvítt_ þá verða margir hverjir óþekkjan- legir. Jóka í Skaparanum með Arlonso vini sínum frá New York og Björk Guðmundsdóttir með nýja viðhaldinu frá Englandi; oft hef ég séð hana sæta en aldrei jafnflotta og þetta kvöld. Sigga og Guð- 1 KjrmwF$ JP8| mundur Jóns- 18/ " íiPiS son, besti arki- ‘mT gKjjjÍ! tekt sem íslend- mJM ingar eiga. l- * HH T JPjljr f o E r i y 1 1 '4 . 1 9 M ÉáL I ■# Ja p f«,

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.