Pressan - 09.01.1992, Side 14

Pressan - 09.01.1992, Side 14
14 FIMMTUDAGUR PRESSAN 9. JANÚAR 1992 Við prentum á boii og hófor Eigum úrval af bolum m.a. frá Screen Stars Vönduö vinna og gæöi í prentun. Langar og stuttar ermar, margir litir. Húfur í mörgum litum. Filmuvinnum myndir. Gerum tilboö í stærri verk. Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt! Nýtt! Komdu meö Ijósmynd eöa teikningu og viö Ijósritum myndina á bol eöa húfu fyrir þig. Smiðjuvegur 10 • 200 Kópavogur Sími 79190 • Fax 79788 • Box 367 Viltu auka þekkingu þína? öldungadeild Verzlunarskóla íslands býður hagnýtt nám í fjölmörgum greinum, fyrir alla þá sem náð hafa 20 ára aldri. Innritun á vorönn fer fram dagana 6. - 10. janúar kl. 8.30 - 18.00. I boði verða eftirfarandi námsgreinar: Bókfærsla Ritvinnsla Bókmenntir Saga Danska Stærðfræði Enska Stofúun og Farseðlaútgáfa rekstur fyrirtækja Franska Tölvubókhald Islenska Tölvufræði Landafræði og saga íslands Upplýsingafræði Mannfræði Vélritun Markaðsfræði Þjóðhagfræði Ritun Þýska Áföngum ofangreindra námsgreina er hægt að safna saman og láta mynda eftirtalin prófstig: • Próf af bókhaidsbraut • Próf af ferðamálabraut • Próf af skrifstofúbraut • Verslunarpróf • Stúdentspróf Umsóknareyðublöð, námslýsingar og allar nánari upplýsingar fást á skrifstofú skólans, Ofanleiti 1. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Innan Tryggingastofnunar ríkisins hefur að vonum mikið verið talað um úttektarskýrsluna um stjórn- kerfi stofnunarinn- ar, þar sem fram kom hörð gagnrýni á kerfið. Um leið er rætt um hversu heppilegt sé fyrir Eggert G. Þor- steinsson, forstjóra stofnunarinnar, að vera þessa dag- ana einmitt staddur í mánaðarferð á Kanaríeyjum með hópi sóríasis- sjúklinga, í stað þess að þurfa að svara gagnrýninni. Ferðalagið er kostað af stofnuninni og þykir rán- dýrt... Innganga kvenna í Rotary-hreyf- inguna hefur verið til umræðu á síð- ustu dögum, eftir að Rotary-klúbbur Akraness veitti fyrstur íslenskra Rotary-klúbba konu inngöngu. Sig- rún Pálsdóttir varð þó ekki fyrsta íslenska konan til þess að ganga í hreyfinguna, því Sigriður Snæv- arr, sendiherra í Stokkhólmi, hafði áður gengið í Rotary-klúbb þar í borg. Sigríður er stödd á íslandi þessa dagana og í gær bar það við, að hún sótti fund hjá Rotary-klúbbi Reykjavíkur. Á síðastliðnum árum hefur þessi sami Rotary-klúbbur hins vegar þrisvar sinnum fellt til- lögu um að konur megi vera klúbb- félagar, þó með minni mun í hvert skipti. Helsti andstæðingur kvenna innan klúbbsins mun vera Óttar Möller... U m áramótin reit Ólafur Ragn- ar Grúnsson ávarp í Þjóðviljann sem hann kallaði „Nýjar víglínur”. Telja ýmsir augljóst að þar hafi hann ver- ið að svara Mar- gréti S. Björns- dóttur úr Alþýðu- flokki, sem ekki alls fyrir löngu ritaði grein í Morgunblað- ið sem hún kallaði „Nýjar víglínur í íslenskum stjórnmálum”. Ólafur og Margrét eru aldeilis ekki sammála um hvar hinar nýju víglínur liggja. Ólafur nefnir grein Margrétar ekki í sinni grein, enda á hann þar kannski erfitt um vik, því Margrét var kosn- ingastjóri hans í hinum harða for- mannsslag 1987, þegar Ólafur sigr- aði Sigrúnu Stefánsdóttur . . . ✓ I gærmorgun hélt Gestur Gunn- arsson tæknifræðingur áleiðis til Súdan. Tilgangur ferðarinnar er að fara með varahluti og vélarhluta vegna uppsetningar á eggjabakka- vélasamstæðu. Samstæðan er ís- lensk afurð frá Friðriki Jónssyni í Silfurtúni, en undanfarið hefur Gest- ur betrumbætt framleiðsluna og aukið afköst samstæðunnar til muna. Það var fyrir rúmu ári að um- boðsaðili Silfurtúns í Þýskalandi náði samningum við þróunarstofn- un í Súdan um kaup á tækinu ... ❖ TAEK WON-DO KARATE-DO AIKIDO * JUDO Fulkomin líkamsræktartæki á staðnum Sjálfs- öryggi Liðleikni Fimi Snerpu Andlegt og líkamlegt jafnvægi Mörkin 8, austast við Suðurlandsbraut, sími 67 94 00

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.