Pressan - 09.01.1992, Side 45

Pressan - 09.01.1992, Side 45
FIMMTUDAGUR PRESSAN 9. JANÚAR 1992 45 LÍFIÐ EFTIR VINNU FRANSKUR DIMITRI OG ORGILL MED Dimitri syngur. Dimitri leikur. Dimitri er óháður tíma. Hvað er Dimitri eigin- lega? Dimitri er þríhöfða frönsk hljómsveit, spilar létt rokk og ætlar að ausa úr tón- listarbrunni sínum yfir ís- lenska áheyrendur. Sagt er að hún sé líka skemmtilegri en aðrar! Hljómsveitin er hér stödd á vegum Colour Tattoo, sem er umboðsaðili styrktur af menningarmálaráðuneytinu franska. Dimitri er frá bæn- Hannes Friðbjarnarson er á sautjánda ári og nemi í Menntaskólanum í Kópa- vogi. Hann er einnig í tón- skóla FÍH og lærir þar á slagverk og svo er kann í hljómsveitinni Timbur- mönnum sem meðal ann- ars hefur spilað í Galta- læk. Hannes er sporð- dreki og á lausu. Hvað borðarðu í morg- unmat? „Mest lítið, ég drekk bara djús og hleyp síðan í strætó." Kanntu að elda? ,,Ég kann að elda pylsur en fátt annað." Hvar vildirðu helst búa ef þú ættir þess ekki kost að búa á Islandi? ,,I Dan- mörku, ég þekki svo mikið af fólki þar.“ Hvernig stelpur eru mest kynæsandi? ,,Há- um Lyon og er allþekkt hljómsveit þar í bæ. Lista- mennirnir hyggjast dvelja hér í nokkurn tíma og byrja á tónleikahaidi á Borginni á föstudagskvöld. Þeir verða eitthvað áfram og munu með- al annars gera innrás í menntaskóla bæjarins. Org- ill, með Hönnu Steinu við míkrófóninn, hitar upp á föstudag. Þess má svo geta að Colour Tattoo teygir anga sína víða um heim, vinnur að því að © vaxnar og ljóshærðar" Hugsarðu mikið um það í hverju þú ert? „Ég klæði mig eftir veðri." Gætirðu hugsað þér að reykja hass? „Nei, alls ekki.“ Hvaða rakspíra notarðu? „Egoiste." Ferðu einn í bíó? „Ég hef einu sinni gert það og það var alveg ágætt. Ég gæti vel hugsað mér að gera það aft- ur.“ Við hvað ertu hræddast- ur? „Ég er hræddastur við Steina vin minn, hann er svo illur greyið.“ Hvað mundirðu gera ef þú ynnir milljón í happ- drætti? „Lifa lífinu og fara til útlanda." Hefurðu orðið til vand- ræða drukkinn? „Nei.“ Er ungt fólk meðvitað um eyðnihættuna? „Ekki koma listamönnum á fram- færi og er að auki að gera mynd um tslenska tónlist. Orgill hefur til dæmis gert dreifingarsamning við út- gáfufyrirtæki í Frakklandi, en íslenskur aðili mun samt sjá um að gefa plötuna út. Efnið er tilbúið og bara eftir að koma því í almennilegan búning. nógu mikið, það mætti vera meiri umfjöllun um hana." Trúirðu á ást við fyrstu sýn? „Já já já, ég trúi því að hún sé til.“ Ertu rómantískur? „Ég veit það bara ekki sjálfur." Gætirðu hugsað þér að vinna í fiski? „Já, ég gæti ai- veg hugsað mér það.“ Hvaða orð lýsir þér best? „Fljótfær." Attu þér eitthvert mottó í lífinu? „Að reyna að hafa takmark til að stefna að.“ BóJzin, HELMUT NEWTON PORTRAITS Newton myndar stjörnur og frægar persónur eins og venjulegt fólk væri. Hann fegrar ekki þotu- liðið en það virðist sitja fyrir hjá honum af einhverri óskiljan- legri sjálfspyntingar- hvöt og fækkar jafnvel fötum til að fullkomna þjáninguna. Oftast eru myndirnar naprar og einmanalegar en inn á milli geislar persónu- leiki fólks sem hlaut að komast á stjörnu- himininn. Þar fyrir utan eru myndirnar á þýsku en skiljast þó vell Bókin er alltof dýr, kostar 5.550 krónur í Máli og menningu. Hún hlýtur að fara fljótlega á útsölu. Hún er 274 bls. og t mynd- ræna flokknum fær hún 8 af 10 möguleg- um. listamennimir eru sex að tölu og sýna grafík og skúlptúra. Syningu í Nýhófn á verkum Jóns Helgasonar biskups lýk- ur á sunnudag og hefst vorönn ekki fyrr en í janúarlok. Mun Ingibjörg Eyþórsdóttir þá opna sýningu á olíumálverk- um. Á Mokka getur enn aö líta indverska smámyndagerð og eru verkin flest aldargömul. Ekki er fastákveðið hvað tekur við að henni lokinni. KLASSÍKIN____________________ Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í kvöld og verð- ur einleikari Guöný Guð- mundsdóttir. Guðný hefur ver- ið 1. konsertmeistari Sinfóníu- hljómsveitarinnar um árabil og margoft leikið , einleik með hljómsveitinni. Á efnisskránni verður & sinfónía Beethovens og fiðlukonsert eftir Edward Elgar. Skoski hljómsveitarstjór- inn James Loughran verður stjómandi tónleikanna. Fyrir norðan heldur Martin Berkofski píanótónleika í Safn- aðarheimili Akureyrarkirkju í kvöld. Á efnisskránni verða verk eftir Schubert, Beetho- ven, Liszt og Wagner. LEIKHÚSIN____________ Borgarleikhúsið frumsýnir „Rugl í ríminu" eftir Johann Nestroy á stóra sviðinu á sunnudagskvöld. „Ljón í síð- buxum" er sýnt á föstudag og laugardag. Barnaleikritið „Æv- intýriö" er sýnt á hverjum sunnudegi klukkan þrjú og nú fer að draga að lokum sýninga á „Þéttingu" Sveinbjörns I. Baldvinssonar. Aukasýningar hafa þó verið á verkinu vegna mikillar aðsóknar. BÍÓIN__________________ BiÓBORGIN: I dulargervi (★*), Vinsælustu myndböndin 1. Hrói höttur 2. Out for Justice 3. Green Card 4. LA Story 5. Nothing but Trouble 6. Godfather III 7. Silence of the Lambs & Dansar viö úlfa 9. Taking care of Business 10. Prír menn og Irtil dama Síðustu sýningar á Töfra- flautunni fslenska óperan hefur nú auglýst síðustu sýningar á Töfraflautunni um helgina. Það vill þó brenna við að aug- lýstar séu allra-allra síðustu sýningar og svo allra-allra- allra siðustu sýningar. Það er hins vegar ekki mælt með að treysta því og segir Garðar Cortes það fara eftir aðsókn hvort fleiri sýningar verða á verkinu. Einnig er verið að æfa nýja óperu sem verður frumsýnd í byrjun febrúar og þarf Töfraflautan þá að víkja fyrir henni. fsak með Ijóða- sýningu Ljóðskáld geta nú brotist út úr blaðsíðunum og með því tileinkað sér nýtt listform. Ljóðasýning nefnist fyrirbær- ið og felst í því að skáldin hengja Ijóð sín upp til sýnis og um leið til aflestrar. Þetta mun vera nýjung hérlendis og gert til að stimúlera aðra möguleika en hingað til hafa þekkst í skáldaheimi. For- svarsmenn Kjarvalsstaða hafa staðið fyrir nýbreytni þessari og að sögn Gunnars Kvaran forstöðumanns vakið mikla eftirtekt. Myndlistar- menn hafi lengi unnið með orðið og sé hugmyndin um ljóðasýningar þaðan komin. Að þessu sinni mun Isak Harðarson sýna ljóð sín, en Isak er eitt ungra skálda sem komið hafa fram á sjónarsvið- ið á síðasta áratug. Hann er kunnur fyrir að beita nýstár- legu myndmáli og þykir gagnrýninn og djarfur. Flugásar (★★), Harley David- son og Marlboro-maðurinn (★), Aldrei án dóttur minnar (★). BÍÓHÖLLIN: Svikahrapp- urinn (★★), Dutsch (★★), Eld- ur, ís og dínamít (0), Doc Holly- wood (★), Úlfhundurinn (★). HÁSKÓLABÍÓ: Mól Henrys (★★★), Addams-fjölskyldan (★★), Af fingrum fram (★★), Tvöfalt líf Veróniku (★★★), The Commitments (★★★). LAUGARÁSBÍÓ: Barton Fink (★★★), Prakkararnir 2 (★), Freddy er dauður (★★). REGN- BOGINN: Fjörkólfar (★), Heiður föður míns (★★), Ó Carmela (★★), Homo Faber (★★★), Ungir harðjaxlar (★), Fugla- stríðið (★★). SAGABIÓ: Flug- ósar (★★), Thelma og Louise (★★★). STJÖRNUBIÓ: The Fischer King (★★★), Addams-fjölskyldan (★★), Tortímandinn 2 (★★★), Börn náttúrunnar (★★). ...fær Heitnir Steinsson fyrir áramótaræouna. Það er léttir að kveðja ár sem endar svona. ... að í Bandaríkjunum voru framin um 23.700 morð í fyrra. Miðað við höfðatölu jafngildir það um 24 morðum á íslandi á einu ári. . . . að keppnin um Ameríku- bikarinn er talin geta dælt um 911 milljónum dollara (um 50 milljörðum íslenskra) í efna- hagslíf San Diego-bogar. .. . að Nintento Game Boy-leikjatölvurnar hafa selst fyrir um 513 milljónir dollara (um 30 milljarða tslenskra) í Bandaríkjunum einum. ... að George Bush var gripinn með slíka tölvu í höndunum þegar hann lá á spítala seint á síðasta ári. I ir | Moulin Rouge hvcíð anndð? Léttur þægilegur matseðill Pizzur eins og þær eiga að vera Laugavegi 126, sími 16566 - tekur þér opnum örmum Vesturgötu 6-8 • Reykjavík Borðapantanir i síma 17759 BÍÓIN__________________________________________________________________ MÁL HENRYS Regarding Henry HÁSKÓLABÍÓI Eins og Harrison Ford í aðalhlutverkinu þræöir myndin einstigi á milli til- finningasemi og kjánaskapar. Og misstígur sig sjaldan. ★★★ BILUN í BEINNI ÚTSENDINGU The Fisher King STJÖRNUBÍÓI Frábær mynd og margbreytileg þar sem allt gengur upp nema ísienski tit- illinn. Geislar af þvi handritshöfundinum fannst gaman að skrifa, leikstjór- anum að ieikstýra og ieikurunum að leika. Þegarþað gerist finnst áhorf- andanum líka gaman. ★★★

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.