Pressan - 09.01.1992, Síða 48
BORÐAPANTANIR
í SÍMA 17759
Pizzur
eins og þær
eiga að vera
Laugavegi 126, s: 16566
- tekur þér opnum örmum
11 )
VEiriNGAHLS
LAUGAVEGI178, S:679967
HLUSTUM ALLAN SÓLARHRINGINN SÍMI 6213731
að er ekki einasta að Karvel
Pálmason, fyrrum þingmaður Al-
þýðuflokks, hafi endursent Jóni
Baldvini Hanni-
balssyni, formanni
flokksins, jólakortið
sem hann fékk. Við
heyrum að gremja
Karvels og stuðn-
ingskrata hans
vegna viðtalsins
fræga í Mannlifi sé siík að þeir séu í
fúlustu alvöru að undirbúa endur-
komu Karvels í pólitíkina, hvort
heldur er innan raða Alþýðuflokks-
ins eða með stofnun sérstaks jafnað-
armannaflokks fyrir vestan. í þessu
sambandi ber auðvitað að geta þess
að þótt skammt sé um liðið frá síð-
ustu kosningum telja Karvel og hans
menn að Viðeyjarstjórnin verði ekki
langlíf, gæti sprungið fyrr en flesta
grunar ..
Kjykurmolarnir eru búnir að slá í
gegn á Bretlandi á ný. Nýjasta plata
þeirra ku seljast vel þessa dagana
Tónlistarsjónvarpið
MTV hefur sýnt
myndband með
Sykurmolunum og
þeir sem eru með
móttökudisk fyrir
gervihnattasjónvarp
gátu barið hljóm-
sveitina augum á þriðjudagskvöld-
ið. í myndbandinu var Björk Gud-
mundsdóttir í aðalhlutverki. Þulur
sjónvarpsstöðvarinnar kynnti
myndbandið og sagði það frá
bært
lins og kunnugt er hafa hjálpar-
sveitirnar verið afar ósáttar við að
íþróttafélög standi fyrir flugelda-
sölu. Hjálparsveit-
irnar hafa viljað sitja
einar að þessum
markaði og litið
samkeppnina horn-
auga. í Hafnarfirði
lenti björgunarsveit-
inni Fiskakletti og
FH-ingum saman. í fyrstu neitaði
Verðlauna-
peningar
bikarar
FANNAR
UEKJAKIDIIQt - o 16488
bæjarfógeti FH um leyfið en á end-
anum fékkst það í gegn. Fiskakletts-
menn telja að FH-ingar hafi notið
fulltingis Matthíasar Mathiesen í
þessu máli. Hann hafi beitt áhrifum
sínum til að tryggja FH leyfið .. .
• •
o rlög Ríkisskips eru ekki enn
ráðin, en telja verður líklegt að skip
fyrirtækisins verði einfaldlega seld.
A þriðjudag tjáðu Samskip ráðu-
neytinu að félagið hygði á strand-
siglingar og sýndi áhuga á að kaupa
Esju til þess og norskir aðilar velta
fyrir sér tilboðsgerð í Öskju. í gær
var haldinn fundur í samgönguráðu-
neytinu með fulltrúum undirbún-
ingsfélags starfsmanna Ríkisskips,
sem endaði með því að þeir fóru út
í fússi. Ástæðan mun vera sú að
ráðuneytið hefur sinnt fyrirspurn-
um annarra aðila um skipakost fyr-
irtækisins, en starfsmannahópurinn
leit svo á að þeir hefðu frjálsan um-
þóttunartíma fram til næsta mánu-
dags til að finna flöt á málinu. Ráðu-
neytismenn kvarta hins vegar und-
an því að starfsmennirnir hafi ekk-
ert í höndunum, hvorki greiðslu-
tryggingar, hlutafjárútboð né rekstr-
aráætlanir . . .
AÍókarforlagið Iðunn, undir
stjórn Jóns Karlssonar, sem á og
rekur Bókaverslanir Eymundsson-
ar, mun ínnan
skamms birta lista
yfir hvaða bækur
seldust mest í versl-
unum fyrirtækisins
fyrir jólin. Þetta er
einfalt mál í fram-
kvæmd þar sem
strikamerkingar halda nákvæmt
lagerbókhald. Vitað er að margir
bíða spenntir eftir niðurstöðunum,
þar sem hart er deilt um hvaða bók
seldist mest fyrir jólin ...
I
Rotary-klúbba konu inngöngu. Sig-
rún Pólsdóttir varð þó ekki fyrst ís-
lenskra kvenna til þess að ganga í
hreyfinguna, því Sigríður Snæv-
arr, sendiherra í Stokkhólmi, hafði
áður gengið í Rotary-klúbb þar í
borg. Sigríður er stödd á íslandi
þessa dagana og í gær bar það við,
að hún sótti fund hjá Rotary-klúbbi
Reykjavíkur. Á síðastliðnum árum
hefur þessi sami Rotary-klúbbur
hins vegar þrisvar sinnum fellt til-
lögu um að konur megi vera klúbb-
félagar, þó með minni mun í hvert
skipti. Helsti andstæðingur kvenna
innan klúbbsins mun vera Óttar
Möller.. .
nnganga kvenna í Rotary-hreyf-
inguna hefur verið til umræðu á síð-
ustu dögum, eftir að Rotary-klúbbur
Akraness veitti fyrstur íslenskra
Skeifan 7-108 Reykjavik
Sími 91-673434 - Fax: 677638
ERTU
UNDIR
ÞRÝSTINGI
AÐ OFAN?
Verkvangur hf. hefur nú flutt starfsemi sina í nýtt húsnæði að Nethyl 2 í
Reykjavik. Með nýju og stærra húsnæði verður fyrirtækið í stakk búið að
veita viðskiptavinum sinum meiri og betri þjónustu. Meðal annars verður
þar aðstaða til rannsókna á sýnum og ef num til viðgerða og viðhalds. Einnig
er þar góð aðstaða til kynningar og fræðslu fyrir viðskiptavini. Nýtt sima-
númer er 677690 og á myndsendi 677691.
Verkvangur hf. er fyrirtæki sem hefur sérhæft sig á sviði viðhalds og endurnýjunar á hús-
um ásamt orkusparnaði og jafnvægisstillingu hita- og loftræsikerfa. Við bjóðum upp á
tæknilega þjónustu fyrir húseigendur og húsfélög og höfum eftirlit með framkvæmdum.
Verkvangur hefur á að skipa færum tæknimönnum sem hafa langa reynslu á þessu sviði.
Þaö er allt of algengt að menn lendi undir of miklum þrýstingi þegar kemur að viðhaldi og
eðlilegri endurnýjun á húsum. Þá höfum við getað létt á þrýstingnum með sérfræðiþekk-
ingu og ráðgjöf og sparað mönnum mörg spor og mikla fyrirhöfn.
V
VERKVANGUR h.f.
VERKFRÆÐISTOFA
Nethylur 2, 110 Reykjavik,
simi: (91) 677690, fax: (91)677691