Pressan - 21.05.1992, Blaðsíða 6

Pressan - 21.05.1992, Blaðsíða 6
®o©#® 6 FIMMTUDAGUR PRESSAN 21. MAÍ 1992 Glaumbar — Þar var allt gjörsamlega troðfullt af settlegu ------ ungu fólki í góðu skapi. I Austurstræti er um þessar mundir með dulitið sérstæða sýn- ingu; Ólafur Bene- dikt Guðbjartsson sýnir óvenjuleg kín- versk innsigli og er einnig hægt að sér- panta sinn eigin stimpil eða innsigli hjá honum. Ólafur stundaði nám í Pek- ing og Shanghai. Einn af fáum stöðum í höfuðborginni sem leggja metnað í lifandi músík, að þessu sinni var Sniglabandið að spila. Það var troðið út úr dymm og fólk skemmti sér konunglega. Skúli Gauta, leikari, söngvari og Snigill. Anna Þorláks °g gullstrákurinn. Steinunn Ólína og Hjörtur, sem ylja og skemmta öllum meö Ijúfum tónum og söng. Það er meðmkfndum nvað þar er margbreytileg stemmning og sl. laugardagskvöld var alveg stórkostlegt, enda margt góðra gesta. Þar á meðal var uppáhaldsráðherrann minn, þessi elska hann Friðrik Sophusson. Hann minnir mig svo oft á gömlu kempumar sem sátu á þingi hér á ámm áður; staðfastur, ráðagóður og hefur ekki þann leiðinlega ósið, sem hefur verið hvað mest áberandi á þingi sl. misseri, að öskra og hvæsa úr ræðu- púlti þannig að almenningur missi allt álit á viðkomandi. Betri og vinsælli fjár- málaráðherra höfum við ekki átt síðan sögur hófust. En ráðherrar, eins og aðrir, eiga stund niilli stríða og hér er Frið- rik ásamt eigin- konu sinni, Sig- ríði Dúnu Krist- BÉKroíÍMa mundsdóttur, Friörik, Sig- t - W og góðum hópi ríöur Dúna og ' vina' Kristín m ÍBflíusdóttir. » aWÍ m.mf Glatt á hjalla Gróa og Tóti —- alltafj jafnást-i fanginj i og medtjútturuin Aúiiáendur Dr. Hook ‘Wi ... Gauksbændur og Dóri Braga, Trymbill Sniglanna GULLVERÐLAUN eða fyrstu verð- laun hlaut Anna Þorláksdóttir á South West Film- festivalinu. Anna er á fjórða ári við nám í Arizona State University í Inter Media eða myndbandalist, en í þessum skóla eru hvorki meira né minna en 35 þús- und nemendur.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.